Hugur - 01.01.2008, Síða 83

Hugur - 01.01.2008, Síða 83
Hagtextinn 81 Því er þannig háttað að á milli hugtaka eru rakatengsl en ekki orsakatengsl. Og ekki er hægt að tala um orsök og afleiðingu nema almenn lögmál komi við sögu, segir Winch. Því er tómt mál að leita almennra félagslegra lögmála (Winch 1958). Þá kenningu studdi von Wright þeim rökum að það sé skilgreiningaratriði um breytni að hún byggi á tilefnum en ekki orsökum. Tilefnin eða ástæðurnar íyrir athöfnum okkar eru nefnilega röktengd sjálfum athöfnunum. An tilefnis engin athöfn, án mögulegrar athafnar ekkert tilefni! Von Wright hefði að öllum lík- indum tekið undir þetta slagorð með glöðu geði. Hann sagði að ekki væri til nein athöfn án ástæðu og ástæðan gerir athöfnina að því sem hún er. Ef læknirinn slær á hnéskel mína með þeim afleiðingum að ég sparka í hann þá er sparkið skilyrt viðbragð, ekki athöfn. Sparki ég í hann vegna þess að ég er reiður út í hann vegna þess að hann blekkti mig þá er sparkið athöfn, tilefnið (reiði-vegna-blekkingar) gerir sparkið að athöfn. Um leið get ég ekki talist hafa ætlun til athafnar nema ég reyni að framkvæma hana svo fremi ég geti það (sé ég rígbundinn þá get ég lítið gert til að framkvæma þá mögulegu ætlun mína að losna úr fjötrunum). Stundum uppgötvum við að við töldum okkur ranglega hafa tiltekna ætlun vegna þess að við breytum ekki í samræmi við hana þegar tækfæri gefst. Þá kunnum við að segja: „ég hélt ég vildi fara til Bifrastar en þegar til kastanna kom þá uppgötvaði ég að mig langaði eiginlega ekki til þess“. Án tilefnis engin athöfn, án mögulegrar at- hafnar ekkert tilefni! Séu rakatengsl, ekki orsakatengsl, milli tilefna og athafna þá er viljinn á vissan hátt frjáls. Og þá er greining á hugtökum leiðin til að skilja athafnir. Gagnstætt því mun leit að almennum lögmálum sem skýra athafnir leiða okkur á villigötur. Von Wright greinir á milli ætlanaskýringa og lögmálsskýringa. Lítum á dæmi um hið fyrrnefnda: Við skýrum hvers vegna Gunni hleypur á harðaspretti eftir strætó með því að vísa til a) þeirrar ætlunar hans að reyna að ná strætisvagninum, og b) skilnings hans á aðstæðunum. Hann skilur aðstæðurnar þannig að það að hlaupa hratt sé leiðin til að ná vagninum. Athugið að við þurfúm ekki að vísa til almennra lögmála til að skilja athöfn Gunna, samanber þá staðreynd að við skiljum gerðir manna sem fela gull á ófriðartímum án þess að þekkja Gres- hamslögmálið. Athugið líka að við verðum að taka skilning Gunna á athöfninni og aðstæðunum með í reikninginn (von Wright 1971, 83-131). Við verðum svo að segja að vera sýndarþátttakendur í athöfn hans, sjá þær með augum hans, samanber kenningu Winch. Veitið því h'ka eftirtekt að þessi kenning kann að skýra hvers vegna kenningin um skynsamlegt val er í reynd greining á hugtakinu um athöfn (nánar um þá kenningu síðar). Einnig ber að hafa hugfast að þótt skilnings- félagsfræðingurinn telji að lögmálsskýringar skipti litlu í félagsvísindum þá ein- blínir hann ekki á hið einstaka. Ekki þýðir að athuga ætlanir manna í sértekningu frá atferlismynstrum. Sú ætlun að máta andstæðinginn verður ekki skilin nema menn þekki reglurnar sem stjórna taflmennsku. Ætlun og breytni eru samofin. Tafl verður svo ekki skilið nema menn þekki reglur og hugtök sem stjórna keppn- um. Reglurnar eru ennfremur óskiljanlegar nema í samhengi við önnur reglu- og atferhskerfi. Skilningshagfræði þyrfti því að setja greiningu sína á reglukerfi til- tekins hagkerfis í samhengi við reglukerfi sem ekki eru hagræns eðhs. Það fylgir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.