Hugur - 01.01.2008, Page 113

Hugur - 01.01.2008, Page 113
Sjálfstœð hugsun og rýnandi rannsókn 111 niður í umfjöllun um mun á móttökunámi og uppgötvunarnámi. Kristján er málsvari þess fyrra en andstæðingur þess síðara: Þungamiðja [boðskapar uppgötvunarsinna] var að byggja út hinu þurra staðreyndaþvogli og ítroðslu, þeirri dauðu heilafylli er menn innbyrtu hugsunarlaust og jórtruðu á fram að prófdegi en síðan aldrei meir. Þess í stað skyldi taka upp virkt og veitult starf þar sem nemendur sæktu í fróð- leiksbrunna það sem þá vanhagaði um, að eigin frumkvæði. Aðeins slíkt nám skilaði varanlegum árangri [...] [ V]ið slík umskipti yrði eðlisbreyting á áhugahvöt nemandans, hún yrði ekki lengur aðkvæm (von um umbun á prófi) heldur sjálfkvæm (áhugi á námsefninu sem markmiði í sjálfu sér).4 Athyglisverð eru þau neikvæðu orð sem Kristján leggur í munn andstæðingum sínum um þau atriði sem hann er hlynntur, og sömuleiðis notkun hans á tíðum en með henni er gefið í skyn að sjónarmiðið sem hann gagnrýnir sé ýmist liðið hjá, eða þá að það hafi alltaf verið fullkomlega óraunhæft. I grein um tengsl heimspeki Aristótelesar og ný-aristótehsma í menntaheimspeki er sú rannsóknaraðferð sem er til umfjöllunar hér tekin til greiningar og afbyggingar hjá Kristjáni. Hann bendir á uppruna gerendarannsókna í gagnrýnum samfélagsfræðum, þar með marxisma, og setur tilvist þeirra í þátíð og jafnframt liggur það í orðum hans að þar með séu þær ótæk aðferð; í það minnsta sé alveg útilokað að rannsóknir af þeim toga séu tengdar Aristótelesi á nokkurn hátt.5 Gagnrýni Kristjáns beinist annars vegar að því að kenningar ný-aristótelismans eigi sér ekki stoð í heimspeki Aristótelesar, en hins vegar að því að þetta séu ekki góðar kenningar m.a. vegna skyldleika þeirra við gagnrýnin samfélagsfræði. Mér virðist að fyrri hluti gagn- rýninnar sé algjörlega réttmætur, en hef efasemdir um seinni hlutann. Olíkt því sem ætla mætti af tíðanotkun Kristjáns eru hugmyndir um fyrirbæri á borð við uppgötvunarnám og sjálfkvæma áhugahvöt ekki horfnar af sjónarsvið- inu, eins og fram kemur með ýmsum hætti hér á eftir, né heldur gerendarann- sóknir. Það er jafnljóst að átök milli sjónarmiða af því tagi sem við sjáum kristallast með óvenju skýrum hætti í skrifum Kristjáns eru alls ekki ný af nálinni. I grein sem Þorsteinn Gylfason skrifaði sem andsvar við sjónarmið Kristjáns varðandi póstmódernisma kemur þetta fram með athyglisverðum hætti: Skáldið og erkimódernistinn T.S. Eliot var bandamaður nýrýnanna og sumir telja hann fremstan þeirra. Nýrýnar voru miklir uppreisnarmenn í skólastarfi. Sigurður Nordal boðaði að sumu leyti svipaðar hugmyndir á Islandi. Allir þessir menn töldu bókmenntakennslu skóla á þeim tíma þjakaða af andvana fróðleikshrafli, utanbókarlærdómi og skilningslausu 4 Kristján Kristjánsson, „Efnið og orðin“, í Þroskakostir, Reykjavík: Rannsóknarstofnun í sið- fræði 1992, s. 186. Skáletranir eru Kristjáns. 5 Kristján Kristjánsson, „Er kennsla praxís?“, Uppeldi og menntun 14.1 (2005), s. 9-27.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.