Hugur - 01.01.2008, Side 172

Hugur - 01.01.2008, Side 172
170 Hjörleifur Finnsson og Davíð Kristinsson fjölgað í hópi þeirra sem kunna að tjá almenningi hugsanir sínar og ann- arra á skemmtilegu og litríku máli. [...] Nú um stundir er útgáfa doktors- rita og rannsóknarverkefna með líflegra móti en það hvarflar ansi oft að manni við lestur þeirra að ritstörf séu menntafólki leið skylda og að sér- hver minnsti galsi í stíl eða blæbrigði í frásögn og byggingu þýði háðsleg- an dauða innan háskólasamfélagsins; slíkt beri því að varast eins og sjóð- andi bik. Við lifum við þá þversögn að aldrei hafa fleiri haft menntun hérlendis til að segja öðrum eitthvað merkilegt en hafa aldrei haft minni áhuga á að gera það með stæl.73 I ljósi þess er Kristján B. við lestur Bréfs til Maríu „gripinn fögnuði yfir að sjá móðurmáli sínu beitt af kunnáttu við að móta hugsunina.“ Til síðari hópsins má auk Kristjáns telja tvo menningarblaðamenn: Viðar Þor- steinsson heimspeking og Þröst Helgason bókmenntafræðing. Viðar áh'tur Einar Má stílsnilling með „fantatök á íslenskri tungu“.74 Eins og aðrir fulltrúar þessa hóps leggur Viðar ekki aðeins áherslu á stílinn heldur jafnframt á skemmtanagildi bókarinnar: „Hugsanaþráður Einars um málefni og samfélag dreifist yfir vel á fjórða hundrað síður, en stíltökin og glettnin halda athygli lesandans fastbundinni við efnið alla leið.“ Hann ber Bréf tilMaríu saman við bók Harðar Bergmanns Að vera eða sýnast (2007) og gerir athugasemd við það „að framsetningarmáti [síðarnefndu] bókarinnar er með því þurrasta og hrútleiðinlegasta móti sem hugsast getur. Enga ástríðu er að finna í stílnum [...]. Sérstaklega er eftirsjá að þessu, því skemmtileg eða frjó tök á framsetningu hefðu getað vegið upp á móti erindisleysi málflutningsins og gefið bókinni þannig eitthvert gildi.“ Oðru máli gegni um Bréf til Maríu því þótt ýmislegt sem Einar Már skrifi sé gagnrýni vert er það aukaatriði í samanburði við stíl og skemmtanagildi bókarinnar: „Samfélags- og sögugreining Einars er ekki alltaf rétt að mínu mati, en þá skal haft í hug að bókin er ekki kennslubók heldur er hún heilaspuni sem ritaður er viðtakandanum til andagiftar og skemmtunar." Hinn menningarblaðamaðurinn, Þröstur Helgason, segir að Einar Már sé „frábær stílisti" og Bréf til Maríu „mesti skemmtilestur og raunar sprenghlægileg á köflum".75 Til menntamanna í menningargeiranum má einnig telja Geir Svansson bók- menntafræðing, sem tekur í ritdómi fram að hér sé „ekki um þunglamalegt fræði- rit að ræða heldur sprækan texta"/6 og jafnvel Guðmund Steingrímsson heim- speking (og stjórnmálamann) sem hælir sömuleiðis framsetningarmátanum: „Kostur þessarar bókar [...] er það hversu vel hún er skrifúð [og] við nokkur tilefni 73 Kristján B. Jónasson, „A strandstað“, s. 86. Á bloggi sínu (kristjanb.bl09.is) 28. apríl 2007 orðar Kristján þetta svo: „Það sem er ekki hvað síst svo gleðilegt við þessa bók er hve glúrinn stílisti höfundur er, hve hugsunin er lipur og létt og að textinn er þrátt fyrir deiluritseðli sitt miklu nær skáldskap en þurrleginum sem íslenskir fræðiritahöfundar virðast oft vanda sig við að brugga fyrir lesendur sína.“ 74 Viðar Þorsteinsson, „Bitlaust þras og list heilaspunans", Viðskiptablaðið 24. maí 2007, s. 23. 75 Þröstur Helgason, Lesbók Morgunblaðsins 21. mars 2007. 76 Geir Svansson, „Fjallasýn í Frans".
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.