Hugur - 01.01.2008, Page 174

Hugur - 01.01.2008, Page 174
172 Hjörleifur Finnsson og Davíð Kristinsson kitlaði þetta einhverjar illkvittnar hláturtaugar inni í mér. Einhverjum öðrum er sjálfsagt dillað yfir því sem hann segir um frjálshyggju, einkabíla og borgarskipulag. Líklega tekst honum að dekra svolítið við urg og óánægju hjá flestum lesendum með því að hneykslast nógu kröftuglega á einhverju sem þeir hafa ímugust á. En þrátt íyrir lítið álit mitt á franskri samtímaheimspeki, frá og með Jean-Paul Sartre, tortryggni í garð Evr- ópusambandsins og vantrú á ýmsum nýjungum í menntamálum get ég ekki tekið gagnrýni Einars Más alvarlega. Hún er engan veginn mál- efnaleg.80 Olíkt Guðmundi Steingrímssyni - sem telur það hversu auðveldlega Einari Má tekst að hæðast að frjálshyggjumönnum og póststrúktúralistum sanna hvað þeir séu vitlausir - finnst Atla ónotalegt að láta dilla sér. Þótt hann sé menntaður rök- greiningarheimspekingur eins og Guðmundur,81 og deili fordómum hans í garð meginlandsheimspeki, er hann of trúr gildum fræðasamfélagsins til að neyta fordómakláms Einars Más án þess að roðna.82 Atli áttar sig fljótlega á því að þótt það geti verið fullnægjandi að láta dilla sér með gamansamri upphafningu eigin fordóma kemur það í veg íyrir að tekist sé á við andstæðinginn af alvöru. Viðtökurnar á Bréfi tilMartu minna um margt á umræðuna sem fylgdi í kjölfar þess að annar leiftrandi penni, Kristján Kristjánsson, skrumskældi áratug áður póststrúktúralista með svipuðum hætti og Einar Már 11Ú.831 hópi þeirra sem héldu gildum fræðasamfélagsins á lofti í þeirri umræðu voru Gunnar Harðarson, Þor- 80 Sama rit. Líkt og Atli bendir á mætti kalla Einar Má íhaldssaman jafnaðarmann. Þessi blanda gerir það að verkum að Bréf til Maríu nær að dilla mun breiðari hópi en Kristján Kristjánsson þegar hann gagnrýndi póstmódernismann. Allir fá eitthvað fyrir sinn snúð. Eins og Kristján áratugi áður dillar Einar Már nú þeim sem hafa vanþekkingu og andúð á póststrúktúralisma, til dæmis Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni („Brcf til Einars Más“) sem eftir umfjöllun Ein- ars Más um póststrúktúralistana styrkist í þeirri sannfæringu sinni að „þessi keisari er ekki í neinum fötum.“ En hann dillarlíkajafnaðarmönnum með háðsádeilunni á frjálshyggjuna, t.d. Sigurði Á. Friðþjófssyni („Bréf til Maríu“, safi.blog.is, 22. apríl 2007), fyrrverandi starfsfélaga Einars Más á Þjdðvi/janum: „einhver beittasta gagnrýni á frjálshyggjuna sem ég hef nokkurn tímann lesið.“ Einar Már nær einnig að dilla öðrum íhaldssömum jafnaðarmönnum með þjóð- ernishyggju sinni, t.d. Stefáni Snævarr („Sæmi fróði skrifar bréf'): „Hann ver hugmyndina um þjóðerni og ferst sú vörn vel úr hendi.“ Stefán segir „gaman að til séu gáfúmenn sem ekki elta tísku andþjóðernisstefnunnar!“ Andfemínistar fá líka sitt þegar Einar Már (348) andskotast út í kvennafræðin. Fáar bækur sýna þó jafn skýrt og Bréf tilMaríu að enn er mikil þörf á fem- ínískri nálgun innan fræðanna: Einar Már nefnir enga franska fræðikonu í uiníjóllun sinni um (póst)strúktúralismann franska, ekki einu sinni Júlíu Kristevu, og verður það að teljast afrek. 81 Guðmundur Steingrímsson er M.A. í heimspeki frá Uppsölum og Oxford og m.a. höfundur greinarinnar ,„It Says What It Says'. Wittgenstein and Davidson on Nonsensical Language" (web.abo.fi/fak/hf/filosofi/Research/Spraxis/IT_SAYS.HTM). 82 Sjálfur líkir Einar Már því við klám þegar rithöfundum er „boðið í viðræðuþátt [og] hafðir til sýnis sem sirkusdýr, gerðir að andlegum fatafellum og línudönsurum í þess konar ldám- sýningu sem æsir upp hnýsni manna“ (29). 83 Það kann að koma á óvart að fyrrverandi blaðamaður Þjóðviljans og doktor í miðaldafræðum frá París, sem ræðst gegn nýfrjálshyggju, skuli að mörgu leyti enduróma póststrúktúralistagagn- rýni hugsuðar sem er skólaður í engilsaxneskri heimspekihefð og ætlaði sér að lumbra á ný- marxistum í dulargervi. Þótt Kristján Kristjánsson (Mannkostir, hér eftir M) hafi nefnt póst- módernista „tísku-heimspekinga" (M 224), heimspeki þeirra „poppheimspeki" (M 233) og lýst
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.