Hugur - 01.01.2008, Side 180

Hugur - 01.01.2008, Side 180
178 Hjörleifur Finnsson og Davíð Kristinsson í þessu er sterkasta andspyrnuaflið fólgið. Hugsun og þekking leika vígorð og kenningar tískunnar eins og títuprjónn blöðru sem barn heldur á. Gagnvart hugsun og þekkingu verða firrur frjálshyggjunnar að gjalti og maður sér þær grímulausar. A þennan hátt verður maðurinn frjáls, og hver sá sem er frjáls getur stuðlað að frelsun annarra. (350) Sé haft í huga að Einar Már telur útbreiðslu klassískrar menntunar fara saman við tilurð velferðarríkisins og hrun hennar sömuleiðis fara af stað samtímis hruni velferðarkerfisins, ætti ekki að koma á óvart að hann skuli í bókarlok sjá klassíska menntun sem haldreipi andspyrnunnar gegn tortímingu frjálshyggjunnar á vel- ferðarríkinu. En af ritdómunum má ráða að enginn virðist trúa þeirri frumlegu en veruleikafirrtu hugsjón Einars Más að endurnýjað samband við langtímann með skynsemi klassískrar menntunar sé beittasta vopnið gegn tískubólu nýfrjáls- hyggjunnar.101 Kristján B. nefnir þessa afstöðu til nýfrjálshyggjunnar „aristókratísk viðbrögð" og telur að hún sé „í grunninn gagnslaus til eftirbreytni fyrir miðstéttina sem helst þjáist nú fyrir hækkandi heilbrigðiskostnað, verri og dýrari þjónustu einkavæddra ríkisfyrirtækja".102 Eins og fram hefur komið lýkur Kristján ritdómi sínum á því að staðhæfa að Einar Már sé alvöru rithöfundur sem skrifi um alvöru málefni. Rétt er að Einar Már er góður penni og nýfrjálshyggjan alvöru málefni. En til þess að Bréf til Maríu hefði getað orðið áhrifarík gagnrýni hefði bókin þurft að vera skrifuð af alvöru rithöfundi sem skrifar alvarlega um alvarleg málefni - krafa sem Atli Harðarson gerir jafnvel þótt hann sé ekki yfirlýstur andstæðingur nýfrjálshyggju. En þar sem Einar Már lagðist á köflum í hugsunarleti og breiddi yfir hana með skemmtiskrifum er erfitt að verja hann - þótt gagnrýni hans á nýfrjálshyggjuna sé í nokkrum atriðum réttmæt - þegar ritdómari fullyrðir að það hafi „ekkert upp á sig að taka Bréf til Maríu alltof alvarlega“.’°3 Gagnrýni sem er ekki hægt að taka alvarlega er máttvana og þvf skortir sem fyrr „fræðilegan grund- völl hér á landi fyrir andstöðu við frjálshyggjutilburði.“,t>4 101 Það er athyglisvert hvernig Einar Már vefur saman örlög velferðarþjóðfélagsins og klassískr- ar menntunar. Þessi tenging veitir höfundi töluverða sérstöðu meðal gagnrýnenda nýfrjáls- hyggjunnar. En þrátt fýrir að þessi tenging hafi gildi að því leyti sem hún verður að teljast nýstárleg liggur hún undir grun um að vera óraunsæ skýring miðaldafræðingsins sem ofmetur andspyrnumátt klassískrar menntunar. 102 Sama rit, s. 90. 103 Geir Svansson, „Fjallasýn í Frans“. 104 Kristján B. Jónasson, „Á strandstað", s. 89. Við þökkum Agli Arnarsyni, Birni Þorsteinssyni, Hauki Má Helgasyni, Laufeyju Guðnadóttur, Skúla Sigurðssyni, Geir Sigurðssyni ritstjóra Hugar, og nafnlausum ritrýni yfirlestur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.