Hugur - 01.01.2008, Síða 187

Hugur - 01.01.2008, Síða 187
Leitin að draumnum 185 upphaf 21. aldar, Andra Snæ Magnason - hvað vill hann? Einn stærsti gallinn við bókina um Draumalandið er einmitt sá að það er engan veginn ljóst hvert sögu- maðurinn vill leiða lesendur sína. Bókina skortir tilíinnanlega þá dýpt og umfram allt þá þolinmaði hugsunarinnar sem nauðsynleg er til að draga rökre'ttar álykt- anir af þeirri togstreitu sem höfundurinn er í raun svo laginn að koma auga á og draga fram í dagsljósið. Og eins og Magnús Þór Snæbjörnsson bendir á í rækilegri úttekt sinni á bókinni í Ski'rni (hausthefti 2007) býður Andri Snær því heim að litið sé á býsna margt í bók hans, þar með talinn sjálfan titilinn, sem ómeð- vituð skilaboð um annmarka greiningar- innar. Magnús Þór leiðir í ljós að undirtitil bókarinnar, „Sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð“, beri ekki að skilja sem íróníu eða kaldhæðni (sem þá er ætluð til að vekja fólk úr doða) heldur eigi að lesa hann bókstaflega: bókin er sannarlega ekkert annað og meira en meinlaus sjálfs- hjálparbók handa íslenskri þjóð sem er hnípin af hræðslu við þann stóra og grimma heim sem hún hlýtur að teljast óbreyttur hluti af (þó að fátt vilji hún fremur sanna fýrir sjálfri sér en að hún sé það alls ekki). Því að eins og allir vita er það einkenni sjálfshjálparbóka að kenna fólki að sætta sig við ríkjandi ástand, breyta hugarfari sínu á þá lund að hugs- unin verði ekki lengur óþægur ljár í þúfú og varpi ljósi efans á hlutina þannig að hætt verði við að sjálfur grunnur vandans komi í ljós. Á sama hátt má líta svo á að aðaltitill bókarinnar, „Draumalandið", segi sögu sem ef til vill var ekki ætlunin að segja. Þegar bókin er tekin til skoðunar um þessar mundir, skömmu fyrir tveggja ára afmæli hennar, vekur athygli að sú mynd sem Andri Snær bregður upp af valkostinum - þeim valkosti sem við höf- um andspænis stóriðjustefnunni hræði- legu - er býsna loftkennd og óraunsæ og má því með fullum rétti kenna við draumalönd og draumóra. Lausnarorðið sem hann hefúr fúndið, og kynnir til sögu af miklum hita og þunga snemma í bókinni, er hugmyndir. En hvað er þá hugmynd? Það er eitthvað nýtt og ferskt sem verkar innan ríkjandi ástands, eitt- hvað sem svífúr um í loftinu og allir geta gripið hvenær sem er, að því gefnu að þeir séu á tánum og vakandi fyrir þeim mögu- leikum sem búa í stöðunni: það er Hey Jude, það er að senda h'k út í geiminn, það er að markaðssetja lambakjöt sem „fjalla- lamb, fjörubeit eða sauðakjöt" (50); það eru listaverk, fyrirtæki og heimsathygli. Hugmynd - það er eitthvað sem maður fær og hrindir í framkvæmd, og ef vel tekst til færir hún manni frægð, auð og völd. Var það nokkuð fleira? En eins og fyrr segir má gagnrýna bókina fyrir það hversu gjarn höfundur- inn er á að slá úr og í hvað grundvallar- atriði snertir. Af umfjöllun hans um hug- myndir má ráða að allt standi og falli með markaðssetningu, ímyndasköpun og ann- arri „framleiðslu merkingar" - en engu að síður fáum við líka að vita að markaðs- setning sé „útþvælt orð“ sem felist ekki í öðru en því að „gefa gildislausum hlutum gildi“ (50). Eða, með öðrum orðum, „merking er ímyndun“ (50). En hvað viljum við þá - samband við raunveru- leikann eða ímyndanir? Hvaða merking stendur okkur til boða þegar öllu er á botninn hvolft? Andri Snær virðist bera fram einhvers konar sambræðslu eða syntesu af markaðssetningu og veruleika- tengslum - vonin felst þá í því að unnt sé að ljá lambakjötinu „samhengi og merk- ingu sem nútíminn hefúr hingað til slitið fólk úr tengslum við“. Ef við markaðs- setjum lambakjötið sem „sneitt framan hægra“ (51) - mark verður merki á mark- aði - mun okkur líða betur. Lausnin á firringunni felst í því að vita hvar lambið sem lærið er af gekk um grundir, jarmaði ogjórtraði. Þannig hleypur sögumaðurinn eins og fjölskyldufaðir í flíspeysu og á Toyota- skutbíl (34) um Laugaveginn á Þorláks- messukvöld, og stutt í lokun. Hvar, ó hvar? spyr hann: hvar er það sem mig vantar til að h'f mitt verði aftur heilt, til að það sem ég glataði þegar ég missti sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.