Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2004, Blaðsíða 8

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2004, Blaðsíða 8
DAGSKRÁ / XVI. ÞING FÉLAGS ÍSLENSKRA LYFLÆKNA Dagskrá erinda og veggspjalda Föstudagur 4. júní Erindi E 01 - E 12 Bóknámshús Fundarstjórar: Arna Guðmundsdóttir, Davíð Gíslason E 01 13.30 Hönnun á dýralíkani fyrir rannsóknir á tækifærissýkingum. Áhrif flúdarabíns á B- og T-eitilfrumur í músum Valgerður Sveinsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Þórunn Ásta Ólafsdóttir, Hulda Harðardóttir, Magnús Karl Magnússon, Ingileif Jónsdóttir, Magnús Gottfreðsson E 02 13.40 High sensitivity C-reactive protein (Hs-CRP) er hækkað við lungnasjúkdóma, reykingar og aukna líkamsþyngd Inga Sif Ólafsdóttir, Þórarinn Gíslason, Bjarni Þjóðleifsson, ísleifur Ólafsson, Davíð Gíslason, Christer Janson E 03 13.50 Samanburður á skráningu færniskerðingar og samvirkra veikinda hjá 75 ára sjúklingum og eldri á bráðalyflækningadeildum með MDS AC og hefðbundinni sjúkraskrá. íslenskar niðurstöður samnorrænnar rannsóknar Ólafur Samúelsson, Sigrún Bjartmarz, Anna Birna Jensdóttir, Pálmi V. Jónsson E 04 14.00 Áhrif azíþrómýcíns á þekjuvef lungna Valþór Ásgrímsson, Þórarinn Guðjónsson, Guðmundur Hrafn Guðmundsson, Ólafur Baldursson E 05 14.10 Helicobacter pylori og samband við lungnasjúkdóma á íslandi Httlda Ásbjörnsdóttir, Rúna B. Sigurjónsdóllir, Signý V. Sveinsdóttir, Þórarinn Gíslason, ísleifur Ólafsson, Anna S. Ingvarsdóttir, Vigdís A. Gunnlaugsdóttir, Davíð Gíslason, Christer Janson, Bjarni Þjóðleifsson E 06 14.20 Orsakir afleidds kalkvakaóhófs í fullorðnum Islendingum Snorri Laxdal Karlsson, Gunnar Sigurðsson, Ólafur Skúli Indriðason, Leifur Franzson E 07 14.30 Hlutverk sléttvöðvafrumna við miðlun endótoxíntengdra bólguviðbragða í æðavegg Skúli Gunnlaugsson, Wei Gen Li, Lynn Stall, Neal Weintraub E 08 14.40 Ættlægi ífarandi sýkinga af völdum hjúpaðra baktería meðal Islendinga Magnús Gottfreðsson, Helga Erlendsdóttir, Sverrir Þorvaldsson, Kristleifur Kristjánsson, Hjördís Harðardóttir, Kári Stefánsson, Karl G. Kristinsson E 09 14.50 Samnorræn viðmiöunarmörk í klínískri lífefnafræði Leifur Franzson, Elín Ólafsdóttir, Ingunn Þorsteinsdóttir, Vigfús Þorsteinsson E 10 15.00 Áhrif milliverkunar D-vítamíns og kalsíumneyslu á styrk PTH í sermi fullorðinna Islendinga Örvar Gunnarsson, Ólafur Skúli Indriðason, Leifur Franzson, Laufey Steingrímsdóttir, Gunnar Sigurðsson E 11 15.10 Eru rafstuð hjá sjúklingum með bjargráð vegna sleglatakttruflana árangursrík til að rafvenda gáttatifi? Margrét Leósdóttir, Gizur Gottskálksson, Bjarni Torfason, Davíð O. Arnar E 12 15.20 Trefjavefjalungnabólga með lokandi berkjungabólgu. Yfirlit 20 ára á íslandi Ólafur Sveinsson, Helgi J. ísaksson, Steinn Jónsson, Friðrik Yngvason, Gunnar Guðmundsson íþróttahús 17.00-18.15 Svæði A V01 Leiðsögumenn: Gestur V 02 Þorgeirsson, Þórður V 03 Harðarson V 04 V 01 - V 24 Veggspjaldakynningar, samtímis á svæði A og B. Leiðsögumenn stýra kynningum. Hvert veggspjald fær um sex mínútur fyrir kynningu, fyrirspurnir og svör Tengsl mannósa bindilektíns við áhættu á kransæðastíflu Sœdís Sœvarsdóttir, Óskar Örn Óskarsson, Thor Aspelund, Póra Víkingsdóttir, Guðný Eiríksdóttir, Vilmundur Guðnason, Helgi Valdimarsson Afdrif heilablóðfallssjúklinga á Sjúkrahúsi Reykjavíkur árið 1996 Hilmar Kjartansson, Guðrún Karlsdóttir, Einar Már Valdimarsson, Finnbogi Jakobsson, Felix Valsson Sérhæfð endurlífgun utan sjúkrahúsa á höfuðborgarsvæðinu 1997-2002 Hjalti Már Björnsson, Sigurður Marelsson, Gestur Þorgeirsson Áhrif hjartaendurhæfingar á hjartabilaða Karl Andersen, Sólrún Jónsdóttir, Axel F. Sigurðsson, Hans J Beck, Marta Guðjónsdóttir, Stefán B. Sigurðsson 8 Læknablaðið/Fylgirit 49 2004/90

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.