Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2004, Blaðsíða 46

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2004, Blaðsíða 46
SÉRLYFJATEXTAR ZYPREXA og ZYPREXA VELOTAB Eli Lilly Nederland. Zyprexa (olanzapin) töflur: 2.5 mg. 5 mg. 7.5 mg, 10 mg, 15 mg, 20mg. Zyprexa Velotab (olantapin) munndreifitðflur: 5 mg, 10 mg, 15 mg. 20mg; N05AH03. Ábendingar: Olanjapin er ætlað til meðferöar viö geðklofa. Olantapin er einnig virkt til framhaldsmeðferðar fyrir sjúklinga sem hafa sýnt bata við byrjun meðferðar. Olanzapin er ætlað til meðferðar við meðal til alvarlegri geðhæð. Hjá sjúklingum þar sem geðhæðarlota hefur svareð olanzapin meðferð, er olanzapin ætlað til að fyrírbyggja að einkennin taki sig upp á ný hjá sjúklingum með geðhvörf. Skammtar og lyfjagjöf: Geðklofi: Mælt er með að gefa 10 mg af olanzapin einu sinni á dag i byrjun meðferðar. Geðhæð: Upphafsskammtur er 15 mg einu sinni á dag i eins lyfs meðferð eða 10 mg á dag I samhliða meðferð. Fyrírbyggjandi við endurupptöku geðhvarfa: Ráðlagður upphafsskammtur er 10 mg/dag. Fyrir sjúklinga sem hafa fengið olanzapin við geðhæð, er sami skammtur notaður áfram í fyrirbyggjandi meðferð. Ef vart verður við geðhæð, blönduð einkenni, eða þunglyndi skal viðhalda olanzapin meðferð (með skammtabreytingum ef með þarf). ásamt viðbötarmeðferð samkvæmt klinlsku mati til að meðhöndla geðræn einkenni. Á meðferðartima við geðklofa, geðhæð og til að fyrirbyggja endurupptöku geðhvarla má breyta þessum skammti með hliðsjön af kliniskum einkennum einstaklingsins, innan skammtabilsins 5-20 mg/dag. Mælt er með, að klinisk einkenni sjúklings verði endurmetin, áður en skammtastærð er aukin umfram ráðlagðan upphafsskammt og skulu klínlsk einkenni endurmetin eigi sjaldnar en á 24 tima fresti. Gefa má olanzapin án tillits til máltlða þvi frásog er óháð fæðu. ihuga ætti að minnka skammta smám saman þegar meðferð með olanzapini er hætt. ZYPREXA VELOTAB munndreifitöflu er komið fyrir i munni, þar sem hún sundrast hratt I munnvatni, þannig að auðvelt er að kyngja henni. Erfitt er að ná munndreifitöflunni heilli úr munni. Vegna þess hve munndreifitaflan er viðkvæm, skal hún tekin strax eftir að þynnan hefur verið opnuð. Auk þess má sundra töflunni i fullu glasi af vatni eða öðrum hentugum drykk (appelslnusafa, eplasafa, mjölk eða kaffi), og drekka strax. ZYPREXA VELOTAB munndreifitafla er jafngild ZYPREXA húðuðum töflum, m.t.t. frásogshraða og frésogs. Skömmtun og skammtastærðir eru eins og með olanzapin húðuðum töflum. Börn og unglingar: Olanzapin hefur ekki verið gefið einstaklingum undir 18 ára aldri I rannsöknum. Aldraðir Venjulega er ekki mælt með lægri byrjunarskammti (5 mg/dag), en kemur til álita, ef einstaklingurinn er 65 ára eða eldri þegar kllnisk einkenni gefa tilafni til þess. Sjúklingar með skerta lifrar- og/eða nýrnastarfsemi: Til greina kemur að gefa þessum einstaklingum lægri byrjunarskammt (5 mg). Ef um er að ræða meðal skerta lifrarstarfsemi (cirrhosis, Child-Pugh Class A eða B), ætti byrjunarskammtur að vera 5 mg og einungis aukinn með varúð. Frábendingar: Olanzapin má ekki gefa sjúklingum með ofnæmi fyrir olanzapini eða einhverju af hjálparefnunum. Olanzapin má ekki gefa sjúklingum með þekkta áhættu fyrir þrönghornsgláku. Varúð: Blöðsykurshækkun og/eða þröun eða versnun sykursýki, stundum með ketónblóðsýringu eða meðvitundarleysi, hefur einstaka sinnum veríð lýst og einnig nokkrum dauðsföllum. Þyngdaraukningu hafði þá stundum veríð lýst áður, sem gæti aukið áhættuna. Sérstaklega er mælt með að fylgst sé vel með sykursjúkum og sjúklingum i áhænuhóp fyrir sykursýki. Bráðaeinkennum svo sem aukin svitamyndun, svefnleysi, skjálfti, kviði. ógleði eða uppköst hefur örsjaldan verið lýst (<0,01 %) ef notkun olanzapins er hætt skyndilega. ihuga skal að lækka skammta smám saman þegar meðferð með olanzapini er hæR. Aðrir sjúkdómar samtimis: Þrán fyrír að olanzapin hafi sýnt andkólínvirk áhrif in vitro, hafa kliniskar rannsóknir sýnt lágt nýgangi slikra einkenna. Þar sem klinisk reynsla olanzapins hjá sjúklingum sem hafa jafnframt aðra sjúkdóma er takmðrkuð skal gæta varúðar við gjðf lyfsins hjá sjúklingum með stækkun á blððruhálskirtli eða þarmalðmun og önnur svipuð einkenni. Ekki er mælt með notkun olanzapins til meðferðar á Parkinsons sjúklingum með psýkósur sem eru orsakaðar af dópaminðrvandi lyfjum. i kliniskum rannsóknum hefur versnun Parkinsons einkenna og ofskynjanir veríð mjög algengar og tiðari en af lyfleysu (sjá kafla 4.8 Aukaverkanir) og olanzapin sýndi ekki meiri virkni en lyfleysa á psýkótisku einkennin. Skilyrði fyrír þántöku i þessum rannsóknum var að ástand sjúklings væri stöðugt og þeir meðhöndlaðir með lægsta virka skammti af Parkinsons lyfjum (dópamin örvandi lyf) og að meðferð og skammtar Parkinsons lyfja væri óbreyn á rannsóknartima. Meðferð með olanzapini var hafin með 2.5 mg/dag og læknirinn gat aukið skammtinn að hámarki 115 mg/dag með hliðsjón af mati hans á kliniskum einkennum sjúklings. Meðferð á psýkósum sem tengjast vitglöpum og/eða atferlisröskunum er ekki samþykkt ábending fyrir olanzapin og ekki er mælt með notkun þess fyrir þennan ákveöna sjúklingahóp vegna aukinnar dánartlðni og hænu á heilablóðföllum. f klíniskum samanburðarrannsóknum við lyfleysu (sem stóðu yfir i 6-12 vikur) hjá öldruðum sjúklingum (meðalaldur 78 ár) með psýkósur sem tengdust vitglöpum og/eða atferlisraskanir, var tvöfðld aukning á dánartíðni hjá sjúklingum sem fengu olanzapin samanboriö við lyfleysu (3.5% samanborið við 1,5%, I sömu röð). Hærri dánartlðni tengdist ekki skammtastærð olanzapins (meðal dagsskammtur 4,4 mg) eða meðferðarlengd. Áhænuþænir hjá þessum sjúklingahóp sem geta aukið dánarlikur þegar þeir eru meðhöndlaðir með olanzapini eru aldur >65 ár, kyngingarörðugleikar, slæving, vannæring og vðkvatap, lungnasjúkdómar (t.d., lungnabólga, með eða án ásvelgingar (aspiration)) eða samhliða notkun benzódlazepina. Hins vegar var dánartíðnin hærri hjá sjúklingunum sem fengu meðhöndlun með olanzapini en lyfleysu óháð þessum áhænuþánum. í sömu kllnfsku rannsóknum, var lýst meintilvikum I heilaæðum (td.. heilablóðfall, timabundin blóðþurrð I heila), þar með talin dauðsföll. I samanburðarrannsóknum við lyfleysu, var þrefalt hærri tlðni meintilvika I heilaæðum hjá sjúklingum sem fengu olanzapin samanborið við lyfleysu (U% samanborið við 0,4%). Allir sjúklingarnir sem fengu meðferð með olanzapini og lyfleysu sem fengu meintilvik I heilaæðum höfðu sögu um áhænuþæni sem vitað er að auka likur á meintilvikum i heilaæðum. Sýnt var fram á að aldur >75 ár og vitglöp tengd æðasjúkdómum eða af blönduð orsðkum auka hænu á meintilvikum i heilaæðum i tengslum við olanzapin meðferð. Virkni olanzapins var ekki staðfest i þessum rannsóknum. Nokkrir dagar eða vikur geta liðið uns merki sjást um bata af sefandi meðferð. Fylgjast skal náið með sjúklingum á þessu timabili. Laktósi: ZYPREXA töflur innihalda laktósa. Fenylalanin: ZYPREXA VELOTAB munndreifitafla inniheldur aspartam, fenýlalanín er umbrotsefni aspartams. Mannitol: ZYPREXA VEL0TAB munndreifitafla inniheldur mannitol. Natrium methýl parahydroxybenzoat og natrium propýl parahydroxýbenzóat: ZYPREXA VEL0TAB munndreifitafla inniheldur natríum methýl parahýdroxýbenzóat og natrium propýl parahýdroxýbenzóat Þessi rotvarnarefni geta valdið ofsakláða. Dæmi eru um siðbúin einkenni eins og snertiofnæmi (contact dermatitis), en bráð einkenni meðberkjukrampa eru sjaldgæf. Tlmabundin og einkennalaus hækkun á lifrartransaminösum ALT og AST hefur stundum verið lýsL sérstaklega I upphafi meðferðar. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með hækkað ALT og/eða AST, hjá sjúklingum sem hafa einkenni um skerta lifrarstarfsemi, hjá sjúklingum með sögu um skerta lifrarstarfsemi og hjá sjúklingum sem fá einnig meðferð með lifrartoxlskum lyfjum. í þeim tilfellum þar sem ALT og/eða AST hækka meðan á meðferð stendur æni að fylgjast sérstaklega með sjúklingnum og meta þörf á að lækka lyfjaskammtinn. Ef greining lifrarbólgu er staðfest, skal meðferð með olanzapini hæn. Eins og með önnur sefandi lyf skal gæta varúðarhjá sjúklingum sem hafa fækkun á hvltfrumum og/eða hlutleysiskyrningum hver sem orsökin er, hjá sjúklingum sem fá lyf sem eru þekkt fyrir að valda hlutleysiskyrningafæð, hjá sjúklingum sem hafa minnkaða virkni beinmergs vegna lyfjanotkunar, hjá sjúklingum sem hafa minnkaða virkni beinmergs vegna annars sjúkdóms, geislameðferðar eða krabbameinslyfjameðferðar, og hjá sjúklingum sem hafa eóslnfílafjöld eða myeloproliferativa sjúkdóma. Tilkynningar um hlutleysiskyrningafæð hafa verið algengar þegar olanzapin og valpróat eru gefin samhliða. Takmarkaðar upplýsingar eru um samhliða meðferð með litlum og valpróati. Ekki eru fyrirliggjandi neinar upplýsingar umsamhliða meðferð með olanzapini og carbamazepini, hins vegar hafa verið gerðar rannsóknir á lyfjahvörfum. Neuroleptiskt Malignant Syndrom (NMS): NMS er alvarlegt lífshænulegt ástand tengt meðferð með sefandi lyfjum. Mjög fá tilfelli. lýst sem NMS, hafa lika verið tengd olanzapini. Klinlsk einkenni NMS eru ofurhiti, vöðvastifni, breyn hugarástand og einkenni um truflanir I ósjálfráða taugakerfinu (óreglulegur púls eða óreglulegur blóðþrýstingur, hraður hjartslánur, aukin svitamyndun og hjartslénartruflanir). Frekari einkenni geta veríð hækkaður kreatfn fosfókínasi, myoglóbúlin i þvagi (rákvððvasundrun) og bráð nýrnabilun. Ef sjúklingur fær merki og einkenni um NMS. eða hefur hækkaðan likamshita án þekktrar skýríngar og án annarra klinlskra einkenna um NMS skal hæna notkun allra sefandi lyfja. þar með talið olanzapin. Olanzapin skal notað með varúð hjá sjúklingum sem hafa sögu um krampa eða fá meðferð sem gæti lækkað krampaþröskuld. Krampar sjást einstaka sinnum hjá sjúklingum sem fá meðferð með olanzapini. i flestum tilvikum er jafnframt um að ræða sðgu um krampa eða áhænuþætti sem auka líkur á krðmpum. Siðkomnar hreyfitruflanir i samanburðarrannsóknum sem stóðu i allt að ein ár voru hreyfitruflanir af völdum lyfja tðlfræðilega marktækt sjaldnar tengdar olanzapini. Hins vegar aukast líkur á siðkomnum hreyfitruflunum við langtima notkun og þvl skal meta hvort lækka skuli lyfjaskammtinn eða hæna notkun lyfsins ef hreyfitruflanir koma fram hjá sjúklingi sem fær olanzapin. Slik einkenni geta versnað tlmabundið eða jafnvel komið fram eftir að notkun lyfsins hefur verið hæn. Vegna megináhrifa olanzapins á miðtaugakerfið, skal gæta varúðar i samtimis notkun annarra lyfja sem verka á miðtaugakerfið og áfengis. Þar sem olanzapin sýnir anddópaminvirkni in vitro, getur það minnkað áhrif efna sem hafa beina eða óbeina dópamlnvirkni. Rénstöðu blóðþrýstingslækkun kom stundum fyrir hjá eldra fólki i kliniskum rannsóknum á olanzapini. Eins og með önnur sefandi lyf, er mælt með því að mæla reglulega blóðþrýsting hjá sjúklingum eldri en 65 áre. Olanzapin var ekki tengt viðvarandi lengingu á QT-bili I klínlskum rannsóknum. Einungis 8 af 1685 einstaklingum fengu endurtekið lengingu á QTc bili. Eins og með öll önnur sefandi lyf skal fara varlega þegar olanzapin er gefið samtlmis öðrum lyfjum sem vitað er að geti lengt QTc bilið, sérstaklega hjá öldruðum, hjá sjúklingum með meðfæn lengt QT heilkenni, blóðrlkishjartabilun, ofstækkun hjarta, oflækkun kallums aöa oflækkun magneslums. Milliverkanir: Gæta skal varúðar hjá sjúklingum sem fá meðferð með lyfjum sem geta valdið bælingu á miðtaugakerfi. Mögulegar milliverkanir við olanzapin: Þar sem olanzapin er umbrotið um CYP1A2, geta efni sem örva eða letja þena Isóenzým haft áhrif á lyfjahvðrf olanzapins. örvun CYP1A2: Umbrot olanzapins geta örvast af reykingum og karbamazepini, sem getur lein til lægri þénni olanzapins. Einungis hefur orðið vart við væga eða meðal aukningu á úthreinsun olanzapins. Llklega eru klinisk áhrif takmörkuð, en kliniskt eftirlit er ráðlegt og gefa má hærri skammta ef með þarf. Hðmlun CYP1A2: Fluvoxamin er sértækur CYP1A2 hemill, sem hefur sýnt marktæk hemjandi áhrif á umbrot olanzapins. Meðalhækkun Cmax olanzapins eftir gjðf fluvoxamins var 54% hjá konum sem reyktu ekki og 77% hjá körlum sem reyktu. Meðalhækkun olanzapin AUC var 52% annars vegar og 108% hins vegar hjá sömu hópum. ihuga skal lægri byrjunarskammt olanzapins hjá sjúklingum sem fá fluvoxamin eða aðra CYP1A2 hemla, svo sem ciprofloxacin. ihuga skal lækkun skammta olanzapins ef lyfiameðferð er hafin með CYP1A2 hemli. Lækkað aðgengi: Lyfjakol draga úr aðgengi olanzapinseftir inntöku um 50 til 60% og skulu gefin að minnsta kosti 2 tímum fyrir eða eftir inntöku olanzapins. Ekki hafa fundist merki um að flúoxeb'n (CYP2D6 hemill), einstakir skammtar af sýrubindandi lyfjum (ál-. magneslumsambönd) eða cimetidini hafi marktæk áhrif á lyfjahvörf olanzapins. Hugsanleg áhrif olanzapins á önnur lyf: Olanzapin geturdregið úr áhrífum lyfja sem hafa bein eða óbein dópaminörvandi áhríf. Olanzapin hemur ekki aðal CYP450 Isóenzýmin in vitro (td. 1A2,2D6.2C9.2C19.3A4). Þvi er ekki búist við milliverkunum, sem hefur verið staðfest I in vivo rannsóknum þar sem ekki hefur fundist hömlun á umbrotum eftirtalinna lyfja: þrlhringlaga þunglyndislyf (svarar aömestu leyti til CYP2D6 kerfisins), warfarln (CYP2C9), teófýllín (CYP1A2) eða díazepam (CYP3A4 og 2C19). Olanzapin olli engum milliverkunum þegar það var gefið samhliða litíum eða biperideni. Mælingar á plasmaþénni valpróats benda ekki til að breyta þurfi skammtastærðum valpróats, eftir að samhliða gjöf olanzapins er hafin. Meðganga: Ekki eru fyrirliggjandi nægar vel skipulagðar rannsóknir á lyfinu hjá þunguðum konum. Sjúklingum er ráðlagt að láta lækni sinn vita ef þær eru þungaðar eða ráðgera barneignir meðan þær taka lyfið. Þar sem þekking um áhrif lyfsins á fóstur er takmörkuð skal olanzapin einungis notað hjá þunguðum konum ef ávinningur af meðferðinni er talinn rénlæta áhænuna fyrir fóstrið. örsjaldan hefur verið lýst skjálfta, vöðvastlfleika, svefnhöfga og syfju hjá ungbörnum mæðra sem fengu olanzapin á sfðasta þriðjungi meðgðngu. Brjóstagjöf: Olanzapin var skilið út I brjóstamjólk I rannsókn hjá mjólkandi heilbrigðum konum. Við jafnstöðuþéttni var áætlað að barnið væri að meðaltali útsen (mg/kg) fyrir 1,8% af olanzapin skammti móður. Konum skal ráðlagt að hafa ekki barn á brjósti meðan á tðku lyfsins stendur. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla: Þar sem olanzapin getur valdið syfju og svima er sjúklingum ráðlagt að gæta varúðar við stjórnun vála, þar með talið akstur bifreiðar. Aukaverkanir: Svefnhöfgi og þyngdaraukning voru mjðg algengar (>10%) aukaverkanir hjá sjúklingum sem fengu olanzapin I kliniskum rannsóknum. i kliniskum rannsóknum hjá öldruðum sjúklingum með vitglöp, var olanzapin meðferð tengd hærri dánartiðni og meintilvikum I heilaæðum samanborið við lyfleysu (sjá einnig 4.4). Mjög algengar (>10%) aukaverkanir tengdar notkun olanzapins hjá þessum sjúklingahóp voru óeðlilegt gðngulag og byltur. Lungnabólga og þvagleki voru algengar aukaverkanir (1-10%). i kliniskum rannsóknum hjá sjúklingum með psýkósur sem orsakast af lyfjum (dópamin örvandi lyf) og tengjast Parkinsons sjúkdómi, hafa tilkynningar um versnun Parkinsons einkenna og ofskynjanir verið mjðg algengar og tiðari en af lyfleysu. f einni klinlskri rannsókn á sjúklingum með geðhvarfasýki, sem fengu valpróat og olanzapin, var tiðni hlutleysiskyrningafæðar 4,1%; sem hugsanlega stafaði af þvi hve plasmaþénni valpróats var há. Þegar olanzapin var gefið samhliða með litíum eða valpróatí varð vart við aukningu (>10%) á eftirtðldum einkennum: Skjálfta. munnþurrki, aukinni matarlyst og þyngdaraukningu. Tilkynningar um talgalla voru einnig algengar (1-10%). Við meðferð með olanzapini samhliða litíum eða divalproex varð vart við þyngdaraukningu 7% frá grunnlínu hjá 17,4% sjúklinga á meðan á bráðameðferð stóð (allt að 6 vikur). Langtima (allt að 12 mánaða) fyrírbyggjandi meðferð við endurupptöku geðhvarfa með olanzapini var tengd við þyngdaraukningu * 7% fré grunnlínu hjá 39,9% sjúklinga. Mjög algengar (>10%|: Þyngdaraukning, svefnhöfgi. Algengar (1-10%): Eóslnflklafjöld, aukin matarlyst, hækkaður blóðsykur, hækkaðir þríglyserlðar, svimi, akathisia, parkisonseinkenni, hreyfitruflun, rénstöðu blóðþrýstingslækkun, væg skammvinn andkóllnvirk áhrif þ.m.L hægðatregða og munnþurrkur, skammvinn, einkennalaus hækkun lifrar transamlnasa (ALT, AST), sérstaklega I byrjun meðferðar, þrónleysi, bjúgur. Sjaldgæfar (0,1-1%): Hægslánur með eða án blóðþrýstingslækkunar eða yfirliðs, Ijósnæmisviðbrögð, hækkaður kreatinln fosfóklnasi. Mjög sjaldgæfar (0.01-0.1%): Hvítfrumnafæð, krömpum hefur mjög sjaldan verið lýst hjásjúklingum sem eru meðhðndlaðir með olanzapini, I flestum tilfellum var um að ræða sðgu um krampa eða áhænuþæni sem auka líkur á krömpum, útbrot. Örsjaldan koma fyrir (<0,01%): Blóðflagnafæð, hlutleysiskyrningafæð, ofnæmisviðbrðgð (t.d. óþolsviðbrðgð, ofsabjúgur, kláði, eða ofsakláði), blóðsykurshækkun og/eða þróun eða versnun sykursýki, stundum með ketónblóðsýringu eða meðvitundarleysi hefur ðrsjaldan verið lýst. þar með talin fáein dauðsföll, ofhækkun þriglyserlða, tilfellum af NMS (Neuroleptic Malignant Syndrome), tengd olanzapini hefur verið lýst parkinsonseinkennum, truflun á vððvaspennu og siðkomnum hreyfitruflunum hefur örsjaldan verið lýst með olanzapini, bráðaeinkennum svo sem aukin svitamyndun, svefnleysi, skjálfti, kvfði, ógleði eða uppköst hefur ðrsjaldan verið lýst þegar meðferð með olanzapini er hæn skyndilega, brisbólga. lifrarbólga, þvagtregða, langvarandi stinning reðurs. Pakkningar og verö (júni 2003): ZYPREXA tðflur. 28 stk. x 2.5 mg: kr. 8.021.28 stk. x 5 mg: 11.106.56 stk. x 7,5 mg: 28.713. 28 stk. x 10 rhg: 19.485. 56 stk. x 10 mg: 36.534. 28 stk. x 15 mg: 28.053. 28 stk. X 20 mg: 33.766. ZYPREXA VELOTAB (munndreifitöflur). 28 stk. x 5 mg: 12.880. 28 stk. x 10 mg: 23.398. 28 stk. x 15 mg: 33.936. 28stk. X 20 mg: 38.354. Afgreiðslutilhögun og greiðsluþántaka almannatrygginga: R, 100. Samantekt um eiginleika lyfs er styn í samræmi við reglugerð um lyfjaauglýsingar. Hægt er aö nálgast samantekt um eiginleika lyfs I fullri lengd hjá Eli Lilly Danmark A/S Útibú á islandi, Brautarholti 28,105 Reykjavik. Mars 2004. ZYPrexa ^OIanzapin 1 • HEm LYFS: Stilnoct. 2. VIRKINNIHALDSEFNIOG STYRKLEIKAR: Zolpidem 10 mg. Um hjálparefni sjá 6.1.3. LYFJAFORM: 10 mg: Hvftar filmuhúðaðar, tafarlaus losun (immediate release), aflangar töflur til inntöku.4. KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR: 4.1 Ábendingar Tímabundið svefnleysi. 42 Skammtar og lyfjagjöf: Skammtastærðir handa fullorðnum: Ávallt ber að nota lægsta skammt, sem komist verður af með. Yngri en 65 ára: 10 mg fyrir svefn. Ef sá skammtur reynist ófullnægjandi, má hækka hann í 15-20 mg. Eldri en 65 ára: Byijunarskammtur er ; 5 mg, sem má auka (10 mg, ef þörf krefur.Skammtastærðir handa bömum: Lyfið er ekki ætlað bömum. Zolpidem virkar hratt og skal þess vegna tekið inn rétt áður en gengið er til náða eða þegar komið er upp í rúm. Mælt er með 5 mg skammti fyrir aldraða og veiklaða sjúklinga þar sem þeir geta verið sérstaklega næmir fyrir áhrifum zolpidems. Þar sem úthreinsun og umbrot zolpidems er minna hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi skal byrjunarskammtur vera 5 mg og sérstakrar varúðar gætt hjá eldri sjúklingum. Hjá fullorðnum (yngri en 65 ára) má aðeins auka skammtinn 110 mg ef klíniskt svörun er ekki nægjanleg og þegar lyfið þdist vel. Eins og við notkun allra svefnlyfja er langtímanotkun ekki ráðlögð og ætti meðhöndlunartímabil ekki að vera lengra en 4 vikur. 1 ákveðnum tilfellum getur þó reynst nauðsynlegt að hafa meðhöndlunartímann lengri en 4 vikur; þetta skal ekki gera án þess að endurmeta ástand sjúklings. 4.3 Frábendingar Notkun zdpidem er frábending hjá sjúklingum með ofnæmi fyrir zolpidemi, kæfisvefn, vöðvaslensfár, alvarlega lifrarbilun, bráða- ogfeða alvarlega öndunarbilun. i Zdpidem á ekki að ávísa handa bömum þar sem gögn eru ekki fyrirliggjandi. 4.4 Sérstök vamaðarorð og varúðarreglur við notkun: Ef mögulegt skal greina ástéeðu svefnleysis og meðhöndla undirliggjandi þættir áður en svefnlyf er gefið. Ef svefnleysið lagast ekki eftir 7-14 daga meðhöndlun getur það bent til geðrænna eða líkamlegra kvilla og skal reglulega endurmeta sjúklinginn af kostgæfni. 4.4.1. Ákveðnir sjúklingahópar Akiraöir. Sjá ráðlagðar skammtastærðir. Öndunarbilun: Þar sem svefnlyf geta dregið úr öndunarhvatningu, skal gæta varúðar ef zdpidem er gefið sjúklirtgum með öndunarbilun. Hins vegar, hafa bráðabirgðarannsóknir ekki leitt I Ijós öndunarbælandi áhrif hjá heilbrigðum einstaklingum eða hjá þeim sem eru með væga eða meðalvæga langvinna teppulungnasjúkdóma. Geðrænir sjúkdómar Svefnlyf eru ekki | ráðlögð til meðferðar á geðrænum sjúkdómum. Þunglyndi: Þó að ekki hafi verið sýnt fram á nein klínisk mikilvæg lyfhrif og lyfjahvarfa milliverkanir við SSRI (sjá 4.5 Milliverkanir), eins og hjá öðrum róandi lyfjunVsvefnfyfjum, skal gæta varúðar við gjöf zdpidems hjá sjúklingum sem hafa ! einkenni þunglyndis. Skert lifrarstarfsemi: Sjá ráðlagðar skammtastærðir. 44.2. Almennar upplýsingar Læknar sem ávísa lyfinu eiga að taka tillft til eftirfarandi almennra upplýsinga sem tengjast áhrifum sem sjást eftir gjöf svefnlyfja. M innisleysi Róandi lyf/svefnlyf geta valdið framvirku minnisleysi. Sllkt ástand kemur oftast fram mörgum klst. eftir inntöku lyfsins og til að draga úr hættu eiga sjúklingar að fullvissa sig um að þeir nái 7-8 klst. af ótrufluðum svefni. Geðræn og þverstæð (paradoxical) viðbrögð Viðbrögð eins og eirðarleysi, aukið svefnleysi, órósemi (agitation), pirringur, árásargimi, ranghugmyndir, bræði, martraðir, ofskynjanir, óviðeigandi atferli og aðrar atferlisaukaverkanir geta komið fram þegar róandi lyf/svefnlyf eru notuð. I slíkum tilfellum ber að hætta meðferð. Þessar svaranir koma oftar fram hjá ddruðum. Þol Dregið getur úr svæfandi áhrifum róandi lyfja/svefnlyfja eftir nokkra vikna samfellda notkun. Ávanabinding Notkun róandi lyfja/svefnlyfja getur leitt til líkamlegrar og andlegrar ávanabindingar. Hætta á ávanabindingu eykst með hækkandi skammti og lengd meðferðar, einnig er hættan meiri hjá i sjúklingum með sögu um geðsjúkdóma og'eða misnotkun áfengis og lyfja. Þessir sjúklingar aga að vera undir eftirliti, ef þeir fá róandi lyf. Ef líkamleg ávanabirtding myndast, koma fráhvarfseinkenni fljótiega fram ef skyndilega er hætt að taka lyfið. Þessi einkenni geta verið höfuðverkur eða vöövaverkir, mikil angist og spenningur, eirðarleysi, rugl og pirringur. (alvarlegum tilfellum geta eftirfarandi einkenni komið fram: óraunveruskyn (derealization), sjálfshvarf (depersonalization), ofnæm heym, dofi og smástingir (útíimum, ofumæmi fyrir Ijósi, hávaða og likamlegri snertingu, ofskynjun eða krampaköst. Bakslag svefnleysis Stuttvarandi heilkenni, þar sem einkennin sem leiddu til meðferðar með róandi lyf/svefnlyfi, geta endurtekið sig (enn alvarlegri mynd, þegar meðferð svefnlyfsins er hætt. önnur einkenni geta einnig komið fram svo sem breytingar á hugarástandi, kvíði og árðarleysi. Mikilvægt er að sjúklingnum sé gert grein fyrir möguláka á bakslagi, þá er hægt að lágmarka kv(ða fyrir slíkum ánkennum, ef þau koma fram þegar meðferð lyfsins er hætt. I tilfellum þar sem stuttverkandi róandi lyf/svefnlyf eru notuð, er ýmislegt sem bendir til þess að fráhvarfseinkenna geti orðið vart milli inntöku skammta, sérstaklega ef skammturinn er hár. 4.5 Milliverkanir Notist ekki: Samhliða áfengisneyslu.Slasvandi áhrif geta aukist þegar lyfið er tekið samhliða alkóhóli. Þetta hefur áhrif á hæfni til aksturs og : notkunar véla. Taka ber riH'rti til: Samhliða gjöf miðtaugakerfisbælandi lyfja. Aukning á miðtaugakerfisbælingu getur átt sér stað við samtímis notkun sterkra geðtyfja (neuroleptika), svefnlyfja, kvíðastillandi/róandi lyfla, þunglyndislyfja, ávanabindandi verkjalyfja (ópföíðar), flogavákilyfja, svæfingalyfja og róandi andhistamínlyfja. Hinsvegar, hafa engin klíniskt marktæk milliverkanaáhrif á lyfhrif eða lyfjahvörf SSRI þunglyndislyfja (flúoxetin og sertralín) komið fram. Áhrif válöunar geta aukist með vanabindandi verkjastillandi lyfjum, sem getur leitt til aukinnar Kkamlegar vanabindingar. Efni sem hamla ákveðin lifrarensím (sérstaklega cýtókróm P450) geta aukið áhrif sumra svefnlyfja. Zolpidem er niðurbrotið af mörgum lifrarcýtókróm P450 ensímum: aðallega ensímið CYP3A4 með aðstoðar CYP1A2. Lyfhrif zolpidems minnka þegar það er gefið j samhliða rifampidni (sem ön/ar CYP3A4). Hinsvegar þegar zolpidem var gefið með ítrakónazóli (CYP3A4 hemill) breyttust lyfhrif og lyfjahvörf ekki marktækt. Klínisk þýðing þessara niðurstaðna er óþekkt Annað: Þegar zolpidem var gefið með warfaríni, dígoxíni, ranitidíni eða dmetidíni 1 sáust engar marktækar lyfjahvarfa milliverkanír.4.6 Meðganga og brjóstagjöf: Þrátt fyrir að dýratilraunir hafi ekki sýnt vansköpun eða fósturskemmandi áhrif, hefur öryggi lyfsins á meðgöngu ekki verið staðfest. Eins og öll önnur lyf skal forðast notkun zolpidems á meðgöngu sérstaklega á fyrsta þriðjungi. Ef lyfið er gefið konu á bameignaraldri, á að upplýsa hana um að hafa samband við lækni ef hún óskar eftir, eða heldur, að hún sé þunguð. Ef nauðsynleg er að gefa zolpidem á síðasta hluta meðgöngu eða (fæðingu, getur nýburinn orðið fyrir . lyfjafræðilegum áhrifum lyfsins og áhrif svo sem hitalækkun, minnkuð vöðvaspenrta og væg öndunarbaáing geta komið fram. Smá magn af zolpidemi finnst (brjóstamjólk. Því ága konur með bam á bfjósti ekki að nota zolpidem. 4.7 Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla: Vara skal ökumenn og stjómendur véla, áns og við notkun annarra svefnlyfja, um mögulega hættu á syfju morguninn eftir meðferðina. Til þess að halda þessari hættu I lágmarki er mætt með fullum nætursvefni (7-8 klst.). 4.8 Aukaverkanin Vísbendingar eru um skammtaháð j samband milli aukaverkana, sem tengjast notkun zolpidems, sérstaklega ákveðin áhrif á miðtaugakerfi. Eins og ráðlagt er (kafla 4.2, ættu þær að vera færri, ef zolpidem er tekið rétt áður en gengið er til náða eða þegar komið er upp i rúm. Þær koma oftast fram hjá ádri sjúklingum. Syfja yfir daginn, minnkuð árvekni, rugl, þreyta, höfuðverkur, svimi, vöðvaslappleiki, skortur á samhæfingu vöðva eða tvísýni. Oftast koma þessar aukavekanir fram við upphaf meðferðar. Einstaka sinnum hefur verið greint frá öðrum aukaverkunum s.s. mátingartruflunum, breytingu á ! kynhvöt og húðsvörunum. Minnisleysi: Framvirkt minnisleysi getur komið fram við notkun meðferðarskammta, hættan eykst við hæni skammta. Áhrif minnisleysis getur tengst óviðágandi athöfnum. Geðræn og þverstæð viðbrögð: Viðbrögð áns og árðarieysi, órósemi, pirringur, árásargimi, ranghugmyndir, bræði, martraðir, ofskynjanir, óviðeigandi atferli, svefnganga, og aðrar atferlisaukaverkanir geta komið fram þegar zolpidem er notað. Þessi viðbrögð koma oftar fram hjá öldruðum. Ávanabinding: Þegar zolpidem er notað samkvæmt ráðleggingum um | skömmtun, meðferðarlengd og varúðarráðstöfunum, er hætta á fráhvarfsánkennum eða bakslagi I lágmarki. Hinsvegar hafa fráhvarfsánkenni og bakslag komið fram hjá sjúklingum sem hafa sögu um misnotkun áfengis eða lyfja eða eru með geðtruflanir og hafa notað zolpidem í mára magni en ráðlagðir skammtar segja til um. Þunglyndi: Þunglyndi, sem þegar er til staðar, getur komið fram á meðan zolpidem er notað. Þar sem svefnleysi getur verið ánkenni þunglyndis þarf að endurmeta sjúklinga ef svefnleysið hádur áfram. 4.9 Ofskömmtun: I tilkynningum um ofskömmtun á zolpidemi ánu sér, hefur skerðing á meðvitund spannað frá höfga (létt dá. Einstaklingar hafa náð sér fullkomlega eftir 400 mg ofskömmtun af zolpidemi. TiK/ik ofskömmtunar þar sem zolpidem ásamt mörgum öðrum miðtaugakerfisbælandi lyfjum (þ.á i m. alkóhóli) hafa endað með alvarlegum einkennum, og jafnvel dauða. Veita skal almenna einkenna- og stuðningsmeðferð. Ef ekki er talið til bóta að skola maga, skal gefa lyfjakol til að draga úr frásogi. Ekki skal gefa róandi lyf jafnvá þótt örvun komi fram. Ihuga má notkun flúmazeníls ! ef mjög alvarleg einkenni koma fram. Hinsvegar, getur gjöf flúmazeníls ýtt undir ánkenni frá taugakerfi (krampar). 5. LYFJAFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR: 5.1 Lyfhrif: Flokkun eftir verkun: Svefnlyf og róandi lyf (hypnotica og sedativa), ATC flokkur N 05 CF 02. Zolpidem er (mídazópýridín sem aðallega binst omega-1 viðtaka undirtegund (einnig þekkt sem benzódíazep(n-1 undirtegund) sem samsvarar GABA-A viðtökum sem innihalda alpha-1 undiráningar, hinsvegar bindast benzódíazepínin bæði omega-1 og omega-2 undirtegundunum. Stilling á klóranjóna göngum í gegnum þennan viðtaka láðir til sérvirkra róandi áhrifa sem sjást við gjöf zolpidems. Þessum áhrifum er snúið við af flúmazenili sem hefur gagnstæða verkun benzódiazepíns. Idýrum: Sértæk binding zolpidems við omega-1 viðtaka getur útskýrt nær algjöra vöntun ! á vövaslakandi og krampastillandi áhrifum hjá dýrum við svæfandi skammta. Þessi áhrif sjást venjulega hjá benzódíazepínum sem eru ekki sértækir fyrir omega-1. Hjá mönnum: Zolpidem minnkar/dregur úr svefntöf og fjölda uppvaknana, það eykur lengd svefnsins og eykur svefngæði. Þessi áhrif eru tengd háðbundnu hálarafriti, sem er öðruvfsi hjá benzódíazepínunum. I rannsóknum sem maádu prósentuhlutfall tíma sem eytt var (hverju svefnstigi, hefur almennt verið sýnt að zolpidem viðhádur svefnstigunum. Við ráðlagða skammta hefur zolpidem engin áhrif á REM-svefn (draumsvefn). Viðhald djúps svefns (stig 3 og 4 - hægur-bylg'usvefn) gæti verið vegna sérhæfðrar bindingar zolpidems við omega-1. öll þekkt áhrif zolpidems ganga til baka við gjöf flúmazeníls sem hefur gagnstæða verkun við benzódíazepín. 52 Lyfjahvörf. Zolpidem bæði frásogast hratt og svæfandi verkun hefst fljótt. Hámarksplasmaþéttni næst eftir 0.5 og 3 klst. Eftir inntöku er aðgengi um 70% vegna miðlungs mikilla fyrstu hringrásar áhrifa I lifur. Hámingunartími er stuttur, meðaltalsgildið er 2,4 klst. (±0,2 klst) og verkunarlengd er allt að 6 klst Við I lækningalega skammta eru lyfjahvörf zolpidems línuleg og breytast ekki við endurtekna gjöf. Prótán binding er 92,5% ± 0,1 %. Dreifingarrúmmál hjá fullorðnum er 0,54%±0,02 Hcg og lækkar (0,34±0,05 Ikg hjá öldruðum. öll umbrotsefnin eru lyfjafræðilega óvirk og útskiljast í þvagi i (56%) og I saur (37%). Auk þess trufla þau ekki plasmabindingu zápidems. Athuganir hafa sýnt að ekki er hægt að úthránsa zolpidem með himnuskilun. Þar sem plasmastyrkur zolpidems hjá öldruðum og hjá þám sem eru með skerta lifrarstarfsemi eykst getur þurft að breyta j skömmtum hjá þám. Hjá sjúklingum með skerta nýmarstarfsemi, hvort sem þár eru I himnuskilun eða ekki, er meðalmikil lækkun á útskilnaði. Engin áhrif eru á aðrar lyfjafræðilegar stærðir. 6. LYFJAGERÐARFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR: 6.1 Hjálparefni: Mjólkursykur, örkristallaður sellulósi, metýlhýdroxýprópýlsellulósi, natrlumsterkjuglykóllat, magnesíumstearat. Samsetning filmuhúðar Metýlhýdroxýprópýlsellulósi, títanlum tvíoxlð (E171), pólýoxýetýleneglýkól 400. 6.2 Ósamrýmanleiki: Ekki þekktur. 6.3 Geymsluþol: 5 ár. 6.4 Sérstakar vamöarreglur við geymslu: Geymist við stofuhita. 6.5 Gerð íláts og innihald: Þynnupakkningar. 6.6 Leiðbeiningar um notkun og meðhöndlun < og förgun>: Engin sérstök fyrimæli. 7. HANDHAFIMARKAÐSLEYHS: Sanofi-Synthelabo AB, Box 141 42,167 14 Bromma, Svlþjóð. Umboðsaðili á ; íslandi: Thtxarensai Lyf, Lynghábi 13,110 Reykjavlk. 8. NÚMERISKRÁ EVRÓPUSAMBANDSINS YHR LYF: MTnr. 880059 (IS) 9. DAGSFTNENG FYRSTU ÚTGÁFU MARKAÐSLEYRS/ENDURNÝJUNAR MARKAÐSLEYFIS: LyfB var fyist skráð: 1. október 1992. Martaðsleyfi var í endumýjað 16. september 2002. Gildistimi markaðsleyfis: 16. september 2002 til 16. september 2007.10. DAGSETNING ENDURSKOÐUNAR TEXTANS: 27. febrúar 2003. Pakkningastærðir og hámarksveið úr apóteki em: 10 mg 20 stk 890 kp 10 mg 100 stk I (sjúkrahússpakkning) 2.610 kr.. 46 Lækn ablaðið/Fylgirit 49 2004/90 j

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.