Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2004, Blaðsíða 9

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2004, Blaðsíða 9
DAGSKRÁ / XVI. ÞING FÉLAGS ÍSLENSKRA LYFLÆKNA V 05 Aftur til vinnu cftir kransæðastíflu Sigríður B. Þormar, Gestur Þorgeirsson, Stan Maes, Chris Verhoeven V 06 Atorvastatín fækkaði hjarta- og heilaslögum hjá fólki með háþrýsting - ASCOT-LLA rannsóknin Peter S. Sever, Björn Dahlöf, Neil R. Poulter, Hans Wedel, Árni Kristinsson V 07 Viðbrögð við brjóstverk og þekking á einkennum kransæðastíflu meðal sjúklinga sem leita á bráðamóttöku Gyða Baldursdóttir, Hörn Guðjónsdóttir, Davíð O. Arnar V 08 Algengi lyfjanotkunar aldraðra í hóprannsókn Hjartaverndar Aðalsteinn Guðmundsson, Björn Einarsson, Pálmi V. Jónsson, Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason V 09 Ættarsaga um kransæðasjúkdóm veldur áhættu hjá afkomendum sem ekki er hægt að skýra út frá þekktum áhættuþáttum eða umhverfisþáttuni Margrét B. Andrésdóttir, Gunnar Sigurðsson, Thor Aspelund, Uggi Agnarsson, Vilmundur Guðnason V 10 Staðbundinn breytileiki T-bylgju í línuriti úr hjartavöðva í blóðþurrð er undanfari sleglahraðtakts Davíð O. Arnar, James B. Martins V 11 Hjartastopp yfir Atlantsálum Hilmar Kjartansson, Hjalti Már Björnsson, Gestur Þorgeirsson V 12 Rafleysa og krampi Hjalti Már Björnsson, Guðmundur M. Jóhannesson, Gestur Þorgeirsson Svæði B V 13 Leiðsögumenn: V14 Asgeir Böðvarsson, V15 Bjarni Þjóðleifsson V 16 V17 V18 V 19 V 20 V 21 V 22 V 23 V 24 Vefjameinafræði vöðvasýna frá sjúklingum með vélindalokakrampa Sigurbjörn Birgisson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Margrét Oddsdóttir Faraldsfræði sjúklinga með vélindalokakrampa á Islandi 1952-2002 Sigurbjörn Birgisson Sjúkdómsgangur sjúklinga sem greindust með smásæja ristiibólgu á íslandi 1995-1999 ÓlafurÁrni Sveinsson, Kjartan B. Örvar, Sigurbjörn Birgisson, Ólafur Gunnlaugsson, Sigurður Björnsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Nick Cariglia Faraldsfræði cinkcnna vélindabakflæðis á Islandi Bergþór Björnsson, Ásgeir Theodórs Ætisár í vélinda. Sjúkratilfclli Nick Cariglia, Valur Guðmundsson Magabolsbólgur og H. pylori Fjölnir Elvarsson, Ingi Þór Hauksson, Nick Cariglia, Þorgeir Þorgeirsson Hönnun á meðferðarferli og tilvísunarkerfi í apóteki fyrir sjúklinga með meltingarónot Halldóra Æsa Aradóttir, Moira Kinnear Ristilþrcngsli af völdum bólgueyðandi lyfja Hjörtur Fr. Hjartarson, Nick Cariglia, Jóhannes Björnsson Arfgerð Helicobacter pylori hjá Islendingum Hallgrímur Guðjónsson, Leen-Jan van Doorn, Bjarni Þjóðleifsson Hópsýking utanbastsígerða árið 2003 Inga Sif Ólafsdóttir, Ólafur Guðlaugsson, Karl G. Kristinsson Ný mjógirnisrannsókn með holsjárhylki. Sjón er sögu ríkari Ásgeir Theodórs Mótefni gegn hvatberum meðal sjúklinga með primary biliary cirrhosis og ættingja þeirra á íslandi Sigurður Ólafsson, Hallgrímur Guðjónsson, Carlo Selmi, Katsushi Amano, Pietro Invernizzi, Mauro Podda, M. Eric Gershwin Laugardagur 5. júní Erindi e 13 - e 18 Bóknámshús Fundarstjórar: Dóra Lúðvíksdóttir, Hallgrímur Guðjónsson E 13 10.30 Skert öndunargildi og lífsgæði eru samverkandi áhættuþættir fyrir endurinnlögnum hjá sjúklingum með langvinna lungnateppu Gunnar Guðmundsson, Stella Hrafnkelsdóttir, Christer Janson, Þórarinn Gíslason E 14 10.40 Glerjungseyðing og reflux Kristján Guðmundsson, Ásgeir Theodórs, W. Peter Holbrook, Inga B. Árnadóttir, Þorbjörg Jensdóttir Læknablaðið/Fylgirit 49 2004/90 9

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.