Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2004, Blaðsíða 12

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2004, Blaðsíða 12
DAGSKRÁ / XVI. ÞING FÉLAGS ÍSLENSKRA LYFLÆKNA Svæði B V 40 Leiðsögumenn: Magni Jónsson, V 41 Þórarinn V 42 Gíslason V 43 V 44 V 45 V 46 V 47 V 48 V 49 V 50 V 51 V 52 V 53 V 54 V 55 Svefnleysi er algengara meðal þeirra sem eiga heima í húsakynnum þar sem eru rakaskemmdir og/eða mygla Þórarinn Gíslason, Christer Janson Háværar hrotur að staðaldri eru algengari meðal þeirra sem reykja, bæði beint og óbeint Þórarinn Gíslason, Davíð Gíslason, Eyþór Björnsson, Christer Janson, Karl Franklin Andnauð við áreynslu Dóra Lúðvíksdóttir, Kristín Bára Jörundsdóttir, Anna Björk Magnúsdóttir, Sigurður Júlíusson Kæflsvcfn hjá sjúklingum í hjarta- og lungnaendurhæfingu Dóra Lúðvíksdóttir, Hans J. Beck, Magnús R. Jónasson, Marta Guðjónsdóttir Sarklíki á íslandi 1981-2002 Sigríður Ólína Haraldsdóttir, Kristín Bára Jörundsdóttir, Jóhannes Björnsson, Þórarinn Gíslason Fyrsti einstaklingurinn með alvarlegasta form Alfa-l-andtrýpsín skorts á íslandi Sigríður Ólína Haraldsdóttir, Elizabeth Cook, Hrafn V. Friðriksson, ísleifur Ólafsson Sjúklingar með langvinna lungnateppu eru oft með kviða, þunglyndi og skert heilsutengd lífsgæði við útskrift af sjúkrahúsi Gunnar Guðmundsson, Stella Hrafnkelsdóttir, Christer Janson, Þórarinn Gíslason Hvað er rykmauraofnæmi í rykinaurafríu samfélagi? Berglind Aðalsteinsdóttir, Davíð Gíslason, Þórarinn Gíslason, Bjarne Kristensen, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir Notkun eigin lylja á sjúkrahúsum, sjálfsskömmtun og þátttaka lyfjafræðinga í þverfaglegum teymum. Viðhorfskönnun Ingibjörg Gunnþórsdóttir, Anna Ingibjörg Gunnarsdóttir, Halldóra Æsa Aradóttir, Ingunn Björnsdóttir Viðhorf Islendinga til geðdeyfðarlyfja og greining þátta sem hafa áhrif þar á Þórdís Ólafsdóttir, Magnús Gottfreðsson, Engilbert Sigurðsson Könnun á þekkingu almennings á algengum orðum úr læknisfræði Birgir Briem, Þorlákur Karlsson, Geir Tryggvason, Ólafur Baldursson Afstaða unglækna og læknanema til framhaldsnáms á Islandi Inga Sif Ólafsdóttir, Sœdís Sœvarsdóttir, Kolbrún Pálsdóttir, Hannes Petersen, Ólafur Baldursson Þættir sem hafa áhrif á lækna við val og notkun á COX-2 hemlum samanborið við hin hefðbundnu bólgueyðandi gigtarlyf (NSAIDs) Anna Ingibjörg Gunnarsdóttir, Moira Kinnear Afturvirk rannsókn á heilsufarsbreytum heimilismanna á Droplaugarstöðum árin 1983-2002 Ársœll Jónsson, Ingibjörg Bernhöft, Karin Bernhardsson, Pálmi V. Jónsson Hefðbundin skráning lækna og hjúkrunarfræðinga á bráðadeild, á einkennum tengdum vitrænni getu, borin saman við MDS AC matstækið Ólafur Samúelsson, Sigrún Bjartmarz, Anna Birna Jensdóttir, Pálmi V. Jónsson Algcngi lyfjnsnmsetningn er geta valdið milliverkunum María Heimisdóttir, Þórhildur Sch. Thorsteinsson Sunnudagur 6. júní Bóknámshús Erindi E 19 - E 24 Fundarstjórar: E19 09.30 Arni Kristinsson, Margrét B. Andrésdóttir E 20 09.40 E 21 09.50 Stromaæxli í meltingarvegi (GIST) á íslandi 1990-2003. Faraldsfræði, meinafræði og sameindaerfðafræði Geir Tryggvason, Edda Rós Guðmundsdóttir, Hjörtur G. Gíslason, Jón G. Jónasson, Magnús K. Magnússon Vankómýcín-ónæmir enterókokkar og áhrif nýs PCR-prófs á tíma til greiningar á beraástandi inniliggjandi sjúklinga Bryndís Sigurðardóttir, Kirsty Dodgson, Stacy Coffman, Gary Doern, Michael Pfaller, Loreen Herwaldt, Daniel Diekema Hvaða breytingar á hjartaritum auka líkur á hjartastoppi? Hjalti Már Björnsson, Gestur Þorgeirsson, Guðmundur Þorgeirsson, Helgi Valdimarsson, Jacqueline Witteman 12 Læknablaðið/Fylgirit 49 2004/90

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.