Jón á Bægisá


Jón á Bægisá - 30.09.2004, Blaðsíða 19

Jón á Bægisá - 30.09.2004, Blaðsíða 19
Jaðarbeimsbókmenntir Hefðarveldi Áður en vikið er nánar að hugmyndum Goethes er vert að staldra við at- hugasemd Welleks. Þar er býsna margt undir og fer ekki allt saman. Rétt er að hugmyndin um „heimsbókmenntir“ er í hugum margra nátengd ein- hverskonar safni verka sem eru sígild, eða „klassísk“ (en það orð merkir upprunalega „fyrsta flokks“). Ekki verður hinsvegar séð að nokkurt slíkt safn hafi verið sameiginlegur arfur „allra þjóða“, þótt á Vesturlöndum sé stundum talað um hina „vestrænu hefð“, sem miðast þá einkum við lykil- rit Forn-Grikkja og Rómverja sem og að sjálfsögðu Biblíuhefðina, og svo er hefð þessi rakin áfram í átt til nútímans með viðkomu í ýmsum verkum hinna evrópsku þjóðtungna. Ýmsir hafa tekið undir fleyg orð T.S. Eliots um hina vestrænu hefð sem byggist á „vitund þess að evrópskar bók- menntir allt frá Hómer, og innan þeirra bókmenntir okkar eigin lands, eru samtíða og mynda samtímalegt kerfi.“5 Eliot var frá Bandaríkjunum en ætla má að hann telji Norður-Ameríku til hinnar evrópsku vitundar. Þegar komið er undir lok 19. aldar gáfii Bandaríkjamenn Evrópubúum raunar ekkert eftir í útgáfu ritsafna helstu verka hins vestræna hefðarveldis.6 Slík útgáfa, oft kennd við „Great Books“, byggir á þeirri hugmynd að sá sem lesi þetta safn bókmennta- og fræðirita komist yfir kjarna vestrænnar rit- menningar, drekki í sig safa sem frjóvgað hafi það besta í sögu og hefð Vestur- landa. Á síðustu áratugum hafa talverðar efasemdir verið á kreiki um réttmæti slíks hefðarveldis, en ýmsir hafa þó keppst við að varðveita þetta úrval og teygja það allt til samtímans. Eitt kunnasta dæmið um slíka viðleitni er einmitt bandarísk bók, The Western Canon (1994) eftir Harold Bloom. Hún er einnig dæmi um að menn sveigja slíkt úrval mjög gjarnan að bókmenntum eigin tungu, einkum þegar dregur nær okkar tíma. Þá tekur að örla á „nær- komnara" hefðarveldi sem er þó líkt og endurspeglun eða endurómur þeirra lykilverka sem hvíla í „vöggu vestrænnar menningar“. En óhætt mun að full- yrða að hugmyndir Vesturlandabúa um heimsbókmenntir séu mjög bundnar einhverskonar vestrænni vitund sem telst eiga uppruna sinn í þeirri vöggu.7 5 T.S. Eliot: „Hefðin og hæfileiki einstaklingsins", þýð. Matthías Viðar Sæmundsson, Spor í bókmenntafreeði 20. aldar, ritstj. Garðar Baidvinsson, Kristín Birgisdóttir og Kristín Viðarsdóttir, Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla íslands 1991, bls. 44. 6 Hér er „hefðarveldi" notað í svipaðri merkingu og orðið „canon“ í bókmenntaumræðu á erlendum málum, en það orð, sem merkir upphaflega „mælikvarði“, er notað um úr- val þeirra trúarrita sem viðurkennd eru (t.d. þau sem samþykkt voru sem opinber Biblíutexti, en önnur voru „apókrýf', þ.e. þau voru „falin“, ekki birt sem hluti Ritn- ingarinnar). Á svipaðan hátt hefur „canon“ verið notað um þau verk bókmennta- sögunnar sem þykja mynda hátinda hennar og víðtæk samstaða myndast um að telja til miðju eða kjarna hefðarinnar. 7 Harold Bloom: The Western Canon. The Books and School of the Ages, New York: Harcourt Brace & Company 1994. Um mótun hefðarveldis í einstökum þjóðlöndum út — Menninga(r)miðlun I LjÓÐI og verki 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.