Jón á Bægisá


Jón á Bægisá - 30.09.2004, Blaðsíða 26

Jón á Bægisá - 30.09.2004, Blaðsíða 26
ÁstráSur Eysteinsson um of yfir á hina kínversku sögu. Sú saga virðist vera einstaldega gott dæmi um smábókmenntir — raunar á svo róttækan hátt að hvorki heiti verksins né höfundarins er haldið til skila, heldur er verkið hér einskonar almennur og nafnlaus texti sem verður mælikvarði á bókmenntalíf nær og fjær. Þannig birtist okkur húmanísk afstaða hins roskna skálds, sem lýsir skáldskapnum líkt og hann sé, eða ætti að vera, almannaeign og samofinn mannlífinu um veröld víða. En þegar hann virðist hafa galopnað bók- menntasviðið, er að sjá sem hann fái bakþanka, rétt eins og Wellek þegar ómælishaf heimsbókmenntanna blasir við. Ef við viljum eignast fyrir- myndir verðum við að snúa aftur til Forn-Grikkja. Bókmenntir þeirra, grundvallartextar hins vestræna hefðarveldis, eru akkeri okkar á sigl- ingunni. Er Goethe þar með að loka leiðum sem hann virtist vera að opna? Nei, afstaða hans verður raunar ekki ráðin af þessum ummælum einum. Hann hafði áður í ritum sínum lýst möguleikum þýðinga til að hleypa framandi tjáningu inn í viðtökumálið og samfélag þess, og hann hafði kallað einarð- lega eftir þýðingum á austurlenskum bókmenntum.16 Fremur má líta svo á að í hugmynd hans um heimsbókmenntir takist á hið opna svið smá- bókmennta og hinn afmarkaði heimur hefðarveldis sem hægt er að líta til sem menningarmiðju. Við verðum að ætla að Goethe hafi verið að lesa kínversku skáldsöguna í þýðingu og ekki verður fram hjá því litið að það er reynslan af og lýsingin á þessari þýðingu sem hrindir af stað orðræðu hans um heimsbókmenntir. Og það er engin furða að sú orðræða snúist í lokin til hinna forn-grísku verka, því að næstu áratugina á undan höfðu þýskir þýðendur fengist við það af miklum metnaði að þýða þau verk á þýsku og gert það á skapandi og ögrandi hátt; stundum svo að lesendum þótti þeir þrýsta þýskri tungu út að ystu jöðrum tjáningar og merkingar. Goethe taldi eins og fleiri að þessar þýðingar væru lykilverk í samtímasögu þýskra bókmennta. Lífseigja og brothætta Walter Benjamin er á sama máli í þekktri ritgerð sinni um þýðingar, „Hlutverk þýðandans“. Hann segir þýsku rómantíkerana hafa búið yfir „innsýn umfram aðra í líf verka, en þýðingin er einn æðsti vitnisburður þess lífs.“ Þýðing er að mati Benjamins staðfesting þess að frumtexti hafi öðlast framhaldslíf; þýðingar búa yfir sögulegum mætti og geta endurvirkjað löngu liðna sköpun í nýju sögulegu samhengi. Jafnframt eru þó þýðingar 16 Sbr. umfjöllun hans í West-östlicher Divan (1819). 24 á — Timarit þýðenda nr. 8 / 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.