Jón á Bægisá


Jón á Bægisá - 30.09.2004, Blaðsíða 49

Jón á Bægisá - 30.09.2004, Blaðsíða 49
Fjöltyngdar bókmenntir: Útópía eða veruleiki? Þýöing sem niöurrif Efnahagsleg og pólitísk drottnun enskumælandi menningar er auðvitað hörð staðreynd. Venuti heldur því fram að „útlenskun" þýðinga sé að minnsta kosti ákveðin viðurkenning á því að „annarleiki“ sé margslunginn. Venuti beitir málfyrningu og lántökum í þýðingum sínum, etur saman ólíkum málsniðum og nýyrðum sem tilraun í þá veru að ýta við lesanda þýddu bókmenntanna. Þetta er varasöm aðferð — sumir velta fyrir sér mun- inum á „sýnilegri“ þýðingu og „vondri“ þýðingu, og svarið virðist að hluta til það að sýnileg þýðing sé vísvitandi vond. Svo kaldhæðnislega vill til að Venuti mælir gegn því að þýða yfir á mállýsku og telur að mállýskuþýðing flytji þýdda textann „inn í fátækrahverfin“. Frá sjónarmiði skoskunnar virð- ast niðurrifsaðferðir Venutis sem sé vera hula yfir annað stig mállegrar heimsvaldastefnu þar sem staðalenska nýtir sér svæðisbundin og félagslega ákvörðuð málbrigði í þeim eina tilgangi að gefa til kynna annarleika er- lendra texta. „Utlenskun“ er eftir sem áður þjóðbundin aðferð hjá Venuti því að þungamiðja hennar liggur í engilsaxneskri og bandarískri hefð. Samt á útlenskunin sér aðra möguleika eins og sést á nýlegri þýðingu Edwins Morgan á Fedru eftir Racine yfir á skosku sem var fyrst sýnd í Edinborg árið 2000. Skosk málbrigði sem notuð eru í þessari klassfsku frönsku gerð grísks harmleiks hlutu talsvert lof en ollu einnig verulegri undrun og jafnvel ótta - einkum meðal þeirra áhorfenda sem ég tel mig til. Hér kemur smásýnis- horn af henni, úr 3. þætti, 5. atriði þegar Hippólítos er að útskýra fyrir föður sínum, Þeseifi, sem er nýkominn til baka, af hverju hann verði einnig að yfirgefa ættjörð sína á ný, en einkum stjúpmóður sína, Fedru:7 HIPPOLYTUS Ah’ve gote tae get away, Ah didny wahnt hur. You brung her here. When you were aff, sir, it wiz you that gied Aricia an Phaedra tae Troezen Tae be lukt eftir. Ah wiz their gairdian. But noo ye canny lay that duty oan me. Anither thing: Ah’m young, the wids, the hunt, The easy prey ur ach, sae fiishionless. Ah wahnt tae lea thae gemms, Ah wahnt ma blade Tae skail the bluid a men, no vermin beasts. When you wur ma age, an no even that, Ye hud awready pit the hems oan the thugs That yaised tae terrorize baith sea-coasts; Traivellers noo ur free fae muggers an reivers. 7 Edwin Morgan (2000) Jean Racine: Phaedra Manchester: Carcanet, bls. 46. á FdSœý’diá — Menninga(r)miðlun f LJÓÐI og verki 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.