Jón á Bægisá


Jón á Bægisá - 30.09.2004, Blaðsíða 45

Jón á Bægisá - 30.09.2004, Blaðsíða 45
Fjöltyngdar bókmenntir: Útópía eða veruleiki? Og því var það að eitt af hirðskáldum Jakobs, Robert Ayton, brást við hryðjuverki á þessum tíma með því að skrifa á latínu fremur en á skosku eða ensku (sem hann notaði einnig hvorutveggja): Heu Marti sacrata dies — quam paene fuisti Sacra Jovi inferno et caecis devota tenebris! Sanguineo torrente suis te inscribere fastis Cerberus et Stygiae properabat cura catervae, Sed Superi vetuere nefas. Tu primus, Apollo, Infandas scelerum fraudes, deposta latebris Sulphura, et ardenti glomeranda incendia ligno Sensisti, et roseos potius tenebrescere vultus Passus es insoliti marcentes tabe laboris Quam si magna suo viduata Britannia Phoebo In tenebras totum traxisset funditus orbem. Æ, Mars-helgaði dagur, hve naumlega slappst þú ekki við að helgast Júpíter undirheimanna og þar með að tileinkast skuggum myrkranna. Cerberus og vináttumerki mannsafnaðarins á Styx fysti mjög að letra þig í dagatal sitt með blóðsins fossi. Appollon, þú áttaðir þig fyrstur á ólýsan- legum svikaglæp þeirra; á brennisteininum sem lagður var á huldum stöðum og eldinum sem lagður var með brennandi viði; og roðin ásýnd þín skrælnaði og svertist við hnignunina af starfi þínu sem þú varst óvanur, frekar en að svipt ljósi sólar skyldi Stóra Bretland draga veröld alla inn í myrkrið.3 Ayton er hér að ræða um „alvörumál fyrir almannahag“, það er púður- samsærið 1605 þegar kaþólskir samsærismenn reyndu þá ósvinnu að losa landið við skoskan mótmælendakónginn. Þegar sólin, Phoebus Apollo, heldur áfram að skína allt fram í byrjun nóvember, fram yfir vetrarsól- stöður, reynist það „starf [...] sem þú varst óvanur“, vera til verndar öðrum Phoebus Apollo, þ.e. Jakobi sjálfum, sól Stóra Bretlands. Meginatriðið 3 Jack og Rozendaal, ritstj., bls. 488-489: Alas, day sacred to Mars, how narrowly you missed becoming sacred to Jupiter of the Underworld and devoted to the shades of darkness. Cerberus and the attentions of the Stygian throng were anxious to inscribe you in their calendar with a torrent of blood. You, Apollo, were the first to be aware of the unspeakable treachery of their crimes; of the brimstone laid down in hidden places, and the fires to be set rolling with burning wood; and you suffered your rosy countenance to shrivel up and be blackened with the decline caused by your unaccustomed labour, rather than that Great Britain, bereft: of its Sun’s light, should have dragged the whole world into darkness. Robert Ayton, ‘De proditione pulverea, quae incidit in diem Martes’, 'Of tbe Gun- powder Treason which happened on the Day of Mars\ ensk þýðing eftir RDS Jack. ffián ö' Menninga(r)miðlun I LJÓÐI og verki 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.