Jón á Bægisá


Jón á Bægisá - 30.09.2004, Blaðsíða 158

Jón á Bægisá - 30.09.2004, Blaðsíða 158
Chrístopher Whyte skilja sem tvær jafngildar útgáfur hins sama, sem sömu ímynd frumtext- ans — og að munurinn snerti aðeins formið sjálft ... Eða við getum líka séð textana sem tvenns konar og ólíka sköpun, tvær frumgerðir sem séu jafnréttháar og jafnþýðingarmiklar, hvor sé ávöxtur af starfi höfundarins og byggi því ekki endilega hvor á annarri. Túlkunin sem virðist ekki lengur raunsæ er í reynd sú augljósasta - að gelíski textinn sé frumtexti og enska þýðingin sé viðbót og málamiðlun þar sem „eitthvað hefur glatast“ við miðlunina.7 Hvað Sorley MacLean áhrærir er þessi enska gerð frá höfundarins hendi líkust vofu óhugnanlegs tvífara sem gelísku ljóðin eiga sér enga von um að losna við en í þessu felst sú hætta að viðtökur verka hans verði bæði lakari og meiri erfiðleikum háðar. I’essi hætta er líka fyrir hendi þar sem enska gerðin er óhjákvæmilega túlkun og endurskapar sem slík aðeins eitt af mörgum blæbrigðum textans. I reynd segir hún okkur hvað textinn þýðir með valdi sem við getum ekki mælt á móti því rætur þess liggja hjá höf- undinum. Brodsky og MacLean eiga sameiginlega þá þrá að vilja beita text- ann óviðeigandi valdi sem birtist bæði í sérkennilegri útgáfusögu og í öllu hvað þýðingar varðar. En annað og öllu alvarlegra vandamál steðjar að ensku gerðunum hjá MacLean, en það er hættan á hagræðingu. Þær virðast styðja þá ályktun að þar sem um eigin þýðingu skáldsins sé að ræða megi sleppa frumgerðunum þótt mann langi að kafa ofan í verkin. Þetta kann að skýra af hverju ritstjórar bókarinnar Sorely MacLean: CriticalEssays frá 1986 létu hjá líða að geta þess hvaða greinahöfúndar hefðu vald á gelísku MacLeans og hverjir byggðu þekkingu sína á verkum hans á ensku þýðing- unum sem til voru. Töldu þeir að greinarmunur á þessum tveimur hópum væri óþarfur? Ef svo er voru þeir í vitorði um svik sem mér sýnist vera stór- felld svik sem framin eru af mikilvægum hópum í vitsmunastétt Skotlands og felast í viðvarandi neitun á að öðlast grunnþekkingu á gelísku. Ég fæ ekki séð hvernig hægt er að hafa virkilegt vald og skilning á sögu og menningu Skotlands án þess að hafa snefil af þekkingu á gelísku eða án þess að minnsta kosti að benda á mikilvægi hennar þótt hún sé viðkomandi höf- undi lokuð bók. Að halda öðru fram er vísvitandi lygi sem byggir á samsæri þagnarinnar. Það er þögn sem ég fýrir mitt leyti vil ekki horfa upp á. Garðar Baldvinsson þýddi 7 Wilson McLeod: „Packaging Gaelic Poetry“ í Chapman, 89.-90. h. 1998, s. 149-151, hér s. 149. 156 ý/'rí/i á Jföayrísá - Tímarit þýðenda nr. 8 / 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.