Jón á Bægisá


Jón á Bægisá - 30.09.2004, Blaðsíða 155

Jón á Bægisá - 30.09.2004, Blaðsíða 155
Gegn sjdlfi-þýðingum ensku og efniviður Pasolinis í þeim þremur löngu ljóðum sem ég þýddi hrukku í bragform sem mér fannst bera svip af því ósamræmi sem beiting hans á ellefu atkvæða línum veldur í frumtextanum. Að þýða hann var semsé vísvitandi liður í að búa mér til stökkbretti. Þýðingar eru frábær vettvangur til að gera bragfræðilegar tilraunir og að þessu leyti er ég mjög ólíkur Brodsky því að sami bragarháttur hefur ekki sömu merkingu í tveimur tungumálum. Rim er ekki aðeins efnislega ólíkt heldur hefur það ólíka merkingu í ólíkum tungumálum. Eg tók aldrei ákvörðun um það hvað gæti með réttu jafngilt hexametri Rilkes á ensku eða smekklegri notkun katalónska skáldsins Carles Riba á latneskum tvíhendum í elegíum sínum í Bierville Elegies. Þýðingar minna mig alltaf á litunarpróf þar sem maður dýfir pappír í upplausn sem hann hefur ekki snert fyrr og maður hefur ekki hugmynd hvaða litir gætu orðið til úr þessu. Þetta er önnur ástæða þess að mér finnst nauðsynlegt að vinna með miklum hraði, með sem minnstri stýringu, af því maður stjórnar því ekki hvað kemur út úr þessu heldur getur maður í besta falli fágað það ofurlítið eða snyrt það til. Það er flutningurinn milli tungumála sem öllu skiptir og þar er lykilatriðið það sameiginlega en ekki það einstaklingsbundna. Ég fór að skrifa á gelísku vegna þess að ég stóð í þýðingum. Á gamlárs- kvöld 1982 hafði ég fyrir framan mig texta á ítölsku og nútímagrísku ásamt Cavafis á ensku í bókahillunum mér til ráðuneytis og með þessu sneri ég einu ljóði eftir Ritsos og þremur eftir Cavafis yfir á gelísku og sendi þau til tímarits daginn eftir. Þremur árum seinna bjó ég enn einu sinni í Skotlandi og var á leið til Italíu með flugi skömmu eftir að ég þýddi nokkur ljóð effir Akhmatovu. Ég var svo gagntekinn af þessum ljóðum að ég gat „talað“ tvö löng ljóð eftir minni bæði á gelísku og ítölsku fyrir vin minn sem ég dvaldi hjá. Þegar ég var að ljúka seinna ljóðinu stökk hann á fætur í ofboði og bað mig að hætta. Ég held hann hafi óttast að það brysti hjá mér geðrænn ventill ef ég héldi áfram. Fyrstu ljóð mín á gelísku birtust í tímaritinu Gairm árið 1987 og þar sem ritið er eingöngu gefið út á gelísku kom spurningin um þýðingu aldrei upp. En þegar sá möguleiki kviknaði að setja saman ljóðasafn (það eina sem ég hef gefið út enn sem komið er) og síðan að gefa út safnritið An Aghaidh na Siorraidheachd varð ennfremur ljóst að enskur texti var nauðsynlegur við hlið þeirra. Þess vegna vil ég halda því fram að sjálfs-þýðing hefur í rriínu tilfelli alltaf verið ákveðin nauðung en aldrei til gleði eða ánægju. Ég gerði mitt besta til að láta eins langan tíma og hægt var líða milli þess að skrifa ljóð og þýða það. Ég veit að viðhorf annarra gelískra skálda er annað. Ef ég man rétt hneigist Meg Bateman til að vinna ensku gerðina samhliða eða strax eftir að hún er búin að skrifa ljóðið á gelísku. Aonghas MacNeacail telur sig vera skáld á gelísku og ensku og metur því ensku gerðina nánast til jafns á — Menninga(r)miðlun í ljóði og verki 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.