Jón á Bægisá


Jón á Bægisá - 30.09.2004, Blaðsíða 157

Jón á Bægisá - 30.09.2004, Blaðsíða 157
Gegn sjálfi-þýðingum orðaformúlum sem enga merkingu höfðu og létu mann ekki í friði. Slíkt hefur hent mig varðandi Brodsky, eins og þegar rússneskan var mér lítt töm og ég skildi aðeins upphafslínuna: Ty poskáchesh po mrake, eitthvað í líkingu við, „Þú hoppar um í myrkrinu“. Hinar línurnar voru allar í myrkri sem ég gat fyllt af hugmyndum mínum um það hvernig ljóð Brodskys myndi verða og ég verð að játa að það hefur valdið mér nokkrum vonbrigðum að ná betri tökum á rússnesku. Ekki vegna þess að neitt væri athugavert við framhaldið hjá Brodsky. Heldur var ég rændur því ímynd- aða ljóði sem mér var svo óumræðilega dýrmætt. Næsta stig með Sorely MacLean kom til um sjö árum seinna þegar ég var í Róm og sneri næstum öllum 50 ljóðunum eða svo í bálkinum „Dáin do Eimchir" yfir á ítölsku.6 Ég held að þessi reynsla hafi gert mér ldeift að gerast gelískt skáld eða kannski bara ímynda mér að ég sé orðinn gelískt skáld. Engin gagnrýni tekur þýðingum fram og þegar hvorugt tungumálið sem um ræðir ber með sér brennimark „móðurmáls“ er skynjun manns jafnvel enn næmari og framandlegri. Sjálfs-þýðing er aldrei saklaus iðja og MacLean er engin und- antekning. Ef þýðing snýst um að brjóta varnargarða, að blanda eitt tungu- mál með reynslu og hrynjandi annars tungumáls gerist sjálfs-þýðing við aðstæður útlegðar eða grófrar undirokunar þar sem eitt tungumál reynir að taka stað annars. En Brodsky og Tsvetaeva urðu að gjalda fyrir að lifa og hrærast í tungumáli sem var ólíkt því sem þau skrifuðu ljóð sín á. Þær kring- umstæður sem knúðu þau til að yfirgefa Rússland voru langt í frá saklausar og ég á erfitt með að ímynda mér að ef þeim hefði í alvöru verið stætt í Rússlandi hefðu þau lent í því að endurskrifa verk sín á vestur-evrópsku máli sem þau hefðu ekki valið sjálf. Eins og við vitum er ótrúlega lítið þýtt á enska tungu. Af hverju þá þessi flýtir við að gefa allt sem er skrifað á gelísku út á ensku eins fljótt og mögulegt er? Ef ég þarf í alvöru að segja ykkur þetta þá skiptir hér öllu að losa sig við gelíska textann, sýna að honum sé ofaukið. í ritdeilu vegna útgáfu þriggja binda tvítyngds verks skrifaði Wilson McLeod grein í tímaritið Chapman þar sem hann útskýrir af meiri sannfæringarkrafti en mér mun nokkru sinni auðnast hvað hér er á ferðinni: Öll ljóðin í þessum þremur bindum eru birt á gelísku og ensku með enskuna hægra megin, á þeirri síðu sem er meira grípandi, en bæði málin prentuð í sama letri. Ekki er tekið fram að enski textinn sé þýðing á þeim gelíska — í rauninni eru engar útskýringar gefnar á honum - og þýðanda er hvergi getið: Maður er látinn álykta sem svo að skáldin hafi sjálf lagt fram enska textann ásamt þeim gelíska. Þessi framsetning ljóðanna er bagaleg í alla staði. Textana tvo má 6 Þrettán af þessum ljóðum birtust síðan undir titlinum „Sorley MacLean: Da Poesie a Eimhir“ í tímaritinu Linea d’Ombra. Milanó. 12. h., 1986, s. 52. á — Menninga(r)miðlun í ljóði og verki 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.