Jón á Bægisá


Jón á Bægisá - 30.09.2004, Blaðsíða 142

Jón á Bægisá - 30.09.2004, Blaðsíða 142
Christa Schuenke Og þar sem við erum að ræða um formið þá langar mig að segja nokkur orð um þýðinguna mína. Ég benti á að hún væri sú 47. í röðinni af heild- arþýðingum á sonnettum Shakespeares. En hún er ekki sú nýjasta, það hafa verið gerðar a.m.k. sjö nýjar þýðingar á öllum sonnettum Shake- speares frá því mín kom út og þar af hafa fjórar verið gefnar út; auk þess fjölmargar þýðingar á hluta þeirra sem bera þó oftast einkenni endur- ritunar eða staðfæringar og ekki er unnt að kalla þýðingar í eiginlegri merkingu þess orðs. Hvað er það sem vekur svo gífurlegan áhuga þýðenda á þessum textum — að eilífum boðskap þeirra og fegurð frátöldum? Hvers vegna er verið að þýða sonnetturnar, og Shakespeare yfirleitt, aftur og aftur? Stærsta afrekið í Shakespeare þýðingum unnu August Wilhelm Schlegel og Ludwig Tieck sem gáfu okkar „þýskan“ Shakespeare og gerðu leikrit Shakespeares almennt aðgengileg. Á hinn bóginn urðu þessar þýðingar þess valdandi að til varð nokkurs konar „rómantískur skóli“ í viðtökum á Shakespeare sem einnig hefur haft mikil áhrif á fjölda þýðinga á sonnettunum langt fram eftir 20. öld. Þessi nálgun hefur í raun undanskilið margt af því sem Shakespeare hefúr við okkur að segja í dag, það sem við skynjum í honum. Það má í raun segja að hver tilraun til að þýða sonnetturnar — eða Shakespeare allan — sé í raun tilraun til að komast á þau ókönnuðu svið sem fyrri þýðendur hafa annaðhvort ekki skynjað eða fundist skipta minna máli, ef ekki hreinlega óviðeigandi, og þar með til að undirstrika það í þýðingu sem gerir frum- textann ferskan enn þann dag í dag. Ætlun mín var að hverfa frá hinni rómantísku túlkun á sonnettunum. Ég reyndi því að hlusta nákvæmlega á Shakespeare og forðaðist að setja hann á stall og krjúpa fyrir goðinu, heldur reyndi ég — með allri viðeigandi virðingu - að draga úr fjarlægðinni milli mín og hans þannig að við stæðum nokkurn veginn jafnfætis. Það gerði um leið þá kröfu til mín, auk alls annars, að halda eins mikilli tryggð við form frumtextans, allt til þess að nota mjög lítið af veiku tvírími í samræmi við hann og nota heldur sterkt einrím sem eykur spennu og þéttleika á þýsku. Enjambement er heldur ekki notað á tilviljunarkenndan hátt í sonnettunum og reyndi ég að halda því þar sem það kemur fyrir. Shakespeare þarf sjálfur mjög sjaldan á slíkum línutilfærslum að halda og nær því ótrúlega oft að halda einum þanka í einni braglínu. Enjambement er hins vegar oft notað af þýskum þýðendum í rímnauð og því ofnotað oft á tíðum þótt það sé í raun ljóðrænt stílverkfæri. Ég hef reynt að beita því með þeim hætti. Sem dæmi langar mig að nota 18. sonnettuna til að skýra hvernig ég hef reynt að nálgast frumtextann eins og unnt er og forðast notkun á enjambe- 140 á Cffiœyehá — Tímarit þýðenda nr. 8 / 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.