Félagsbréf - 01.03.1960, Blaðsíða 7

Félagsbréf - 01.03.1960, Blaðsíða 7
RITSTJORNARGREINAR Óskasliúlil fslitnds. Davíð Stefánsson jrá Fagraskógi var'S 65 ára 21. janúar sí'ðastliðinn. Hann er óskaskáld þjóSar sinnar, flestum skáld- um fremur. DavíS frá Fagraskógi hóf skáldferil sinn meS óvenjulegum glœsibrag. Fyrsta IjóSið í fyrstu bók hans varS strax ejtir- lœti almennings og var þó engin dœgur- fluga, því aS flestir íslendingar, sem lijaS hafa síSan, kunna þetta smáljóS, og þarf víst ekki um þaS aS efast, aS þaS hefur skipaS sér í flokk sígildra bókmennta. Sama er auSvitaS aS segja um fjöl- mörg önnur af IjóSum DavíSs Stefáns- sonar, en því er á þetta minnzt, aS slíkt upphaf skáldferils er fágœtt, ef ekki eins dœmi. Áhrif listaverka eru oft í því fólgin, aS þau leysa úr læSingi tilfinningar, sem sofiS hafa í brjóstum njótenda, án þess þeir haji vitaS af þeim. Þetta á viS um mörg af skáldverkum DavíSs frá Fagraskógi. Hann hefur drepiS úr dróma góSar tilfinningar í brjósti samtiSar sinnar. Áhrif hans eru mikil og góS. Nákvœm könnun þeirra bíSur síns tíma — allt slíkt sést betur úr nokkurri fjarlœgS — en viS finnum þau í hugsunarhœtti þjóSarinnar og IjóSum skálda. Skáldskapur DavíS's frá Fagraskógi er orSinn mikill «3 vöxtum og kennir þar margs. En allt er þaS bundiS íslenzku mannlífi á einhvern hátt. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.