Félagsbréf - 01.03.1960, Blaðsíða 15

Félagsbréf - 01.03.1960, Blaðsíða 15
FÉLAGSB RÉF 13 ■■ Hannes Pétursson. Ólína Jónasdóttir, Friðrik Hansen, Stefán Vagnsson og Jónas Jónasson frá Hofdölum. Þetta fólk og ýmsir aðrir ljóðaunnendur áttu sinn þátt í að efla alþýðlegan kveðskaparanda á Króknum í æsku minni, og þess vegna er mér sérstaklega hlýtt til þess og tekst á loft, lieyri ég góð'a vísu. Króksarar voru einnig manna áhugasamastir um sjónleiki og eru enn; öllum sem vettlingi gátu valdið var smalað upp á senu, og í sælu- vikunni var iðulega leikið í tveimur samkomuhúsum samtímis, einu sinni sama leikritið, Jeppi á Fjalli, því einhver stífni hafði hlaupið í tvö félög á staðnum. Engum fannst ann- að koma til mála en sjá leikritið á báðum senum til að geta borið frammistöðuna saman. Var því þétt- skipað á allar sýningar félaganna. Af einstökum mönnum á Eyþór Stefánsson vafalaust drýgstan þátt í að hafa eflt leiklífið á Króknum. — Er ekki eitthvert hljómlistarlíf kringum Eyþór Stefánsson? Jú, það er óhætt að segja, að Ey- þór sé lífið og sálin í tónlistinni þar nyrðra. Þegar ég var strákur, hélt hann saman ágætum karlakór, en nú hefur hann lagt 'höfuðáherzlu á að æfa kirkjukór sinn, sem er ágæt- ur hlandaður kór, og hefur hann oft haldið kirkjutónleika. — Geturóu ekki sagt mér eitthvaS nánar frá gömlu mönnunum, Isleifi og Gísla? Þegar ég var að alast upp, rak ts- leifur allmikla verzlun á Króknum. Man ég, að okkur fannst lyktin í búð- inni svo einkennileg, ég held hún hafi verið sambland af brjóstsykurs- og steinolíulykt. Þegar komið var í búðina, var hún oft mannlaus. Þá bankaði maður í borðið, og kom þá andlitið á eigandanum fram í ofur- lítið gat á hurð að hliðarherbergi hans. Þetta hliðarherbergi var alltaf dálítið dularfullt. Isleifur lumaði þar á sítar, sem við krakkarnir vor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.