Félagsbréf - 01.03.1960, Blaðsíða 39

Félagsbréf - 01.03.1960, Blaðsíða 39
FÉLAGSBRÉF 37 sama og viðkvæma Miriam — and- litið svo ósegjanlega fullt yndis- þokka, af yndisþokka og heilbrigð- um krafti.“ Ekki mun nokkur vafi leika á því, að Borgen hefir í bókum sínum um Lillelord mjög greinilega bent á hættuna af glapsporum nútíma- mannsins og takmarkalausan ein- manaleika hans í kaldri auðn al- heimsins, þar sem kapphlaupið eftir formi leggur lífið í rústir, — lífið, sem aðeins á einn möguleika, hlýju, sjálfsmótsagnar hlýju. 1 heimi, sem hún vermir, munu engin skriðdýr, engin andleg upplausn geta sigrað. Baldur Jónsson þýddi. -— Úr erindi fluttu í Háskóla íslands 12. nóvera- ber 1958. Yíirlýsing Ósæmilegur atburður hefur hent mig. Ég hef af vangá — tekið erindi úr kvæði Guðmundar skálds Böðvarssonar fra Kirjubóli, prentað í Dagskrá 2. h. 1957, og birt það sem mitt verk í Félagsbréfum Almenna bókafélagsins. Er þar um að ræða upphafserindi vísna þeirra, er ög kallaði Stórhríðarútlit og komu í 15. hefti áðurnefndra rita. Afsökun ritþýfis reyni ég enga að finna, en óviljaverk var þar um að gera, er sjálf- sagt og hreint hið minnsta, sem krafizt verður, að það sé játað sem orðið er svo að hver njóti síns. Skáldið sem frá var gripið, er beðið fyrirgefningar, sömuleiðis tímaritið, sem boðin var ófrjáls vara og ennfremur les- endur þess. Sigurfiur Jónsson jrá Brúr..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.