Félagsbréf - 01.03.1960, Blaðsíða 19

Félagsbréf - 01.03.1960, Blaðsíða 19
FÉLAGSBRÉF 17 til trafala, og mér finnst hún auka herzlu ljóðlínunnar. — En svo áS vi& minnumst oð- eins á trúmál: Þú velur þér áð móttói jyrir Söngvum til jarðarinnar þessa Ijóðlínu Stephans G.: — lífið er guS og enginn guS nema þaS. Bcr aS skilja þetta sem guSleysi? Ég trúi ekki á guð kirkjunnar. En í mottóinu legg ég ekki nákvæmlega sömu merkingu í orðið guð og Step- han G. Frá sjónarmiði hans er guð fornfúst starf í þágu komandi kyn- slóða. Fyrir mér er hið auðuga líf hérna megin grafar það^ sem maður á að reyna að komast í sem nánast og innihgast samband og samræmi við og þess vegna er það guð. — Þii fuUyrðir, að ekkert líf sé eftir þelta líf. Hvernig geturSu full- yrt slíkt? Það er ekki meiri fullyrðing en þegar sagt er, að líf sé eftir þetta líf. Hvort tveggja byggist á persónu- legri sannfæringu. — HvaS segirSu þái um svipi fólks, fyrirbœri á miSilsfundum o.s.frv. Ég hef lesið þó nokkuð rit spírit- ista, en þeim hefur ekki enn tekist að sannfæra mig. Kannski er ég það líkur Tómasi postula, að trúa ekki öðru en því, sem ég þreifa á. Til þess að geta fullyrt nokkuð um fyrir- bæri á miðilsfundum verður maður að vita til fullnustu, hvað miðill og miðilstarfsemi er. Mér finnst of djarft að álykta, að það séu sann- anir fyrir framhaldslífi einstaklings- ins, þó að sitthvaö komi fram á miðilsfundum, sem erfitt er að skýra. Annars er þetta eingöngu mín per- sónulega játning í bókinni, ég er ekki að biðja neinn að gera hana að sinni trú fremur en ég er skyldugur að gera sannfæringu spíritista að minni trú. — Hverjar eru svo framtíSará- œtlanir þínar? Það sem ég hef í hyggju að gera fyrst er að komast til Suðurlanda. Ég þekki fremur lítið til rómanskrar menningar og langar til að bæta úr því, ef hægt er. Ég veit ekki, hvað síðan tekur við, en mig hefur lengi langað til að helga mig skáldskap óskiptur. E.H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.