Félagsbréf - 01.03.1960, Blaðsíða 44

Félagsbréf - 01.03.1960, Blaðsíða 44
BÆKUR Kristmann GuSmundsson: ísold hin svarta. Bókfellsútgáfan hf. ivav. MeS ísold hinni svörtu hefur Krist- mann GuSmundsson ævisöguritun sína, sögu um glæsta drauma og beiskan veruleika. Hún byrjar á barnæsku höfund- ar, þegar hann velur sér leikfélaga, sem enginn sér nema hann. Og upp úr þessu fer aS brydda á þvi markmiSi, sem enginn sér nema hann, og engum nema honum finnst eftirsóknarvert: Hann ætlar sér aS verSa rithöfundur. SamræmiS er ágætt. Drengur, sem leik- ur sér meS álfum í æsku, fer, þegar hann fullorSnast, aö leika sér aS fólki, sem lifir í hugarheimi hans. Menn segja, aS hvorugur kynstofninn, álfar eSa skáld- sögupersónur, sé til í raun og veru, og þó er hvorugum hægt aS afneita. Enda minnir mig, aS nóbelsverSlaun í eSlis- fræSi hafi áriS 1959 veriS veitt manni, sem gerir tilvist álfa trúlega meS kenn- ingu sinni um „andaefni". Og Pirandello segir okkur, aS sögupersónur séu meira en ímyndun ein. TrúaS gæti ég, aS hann hefSi eins mikiS til síns máls og nóbels- verSlaunaþeginn. Nokkrum dögum eftir fæSingu Krist- manns fer móSir hans frá honum. Ungur aS aldri flyzt hann frá álfabyggSinni i Lundarreykjadal vestur á Snæfellsnes, og hann er ekki fermdur, þegar afi hans, eini maSurinn, sem skilur hann, deyr frá honum. Þessir atburSir móta hann, gera hann eirSarlausan og einmana. „Ég var býsna einmana," segir hann á einum staS. 1 annaS sinn segir hann: „En mesta hryggS- arefni mitt var þá, sem fyrr og alltaf síSan, vinaleysi mitt og skortur á hlýju í daglegvi umgengni." Enn síSar segir liann: „Eg var sem fyrr einmana og vinafár. — Ég brosti viS hverjum manni og sýndi þeim, jafnt kunnum sem ókunnum, viSmót, sem margir tóku fyrir fullan trúnaS en var víSs- fjarri því.“ „ÞaS var erfitt aS vera ég, og fáir virtust vita, hvaS mig grætti." Ofan á þetta fær hann tæringu og hvers er þá aS vænta? MaSurinn hlýtur aS verSa heimspekingur eSa rithöfundur, fyrst skammtur af vitsmunum og vilja- styrk er ekki skorinn viS nögl, og lít'ið endist. Þegar hann var fermdur, þóttist hann „loksins frjáls og geta byrjaS lífiS eftir eigin geSþótta." í raun og veru var baslið nú fyrst aS hefjast. Hann flækist milli bæja, fer á Hvítárbakkaskóla, síðan austur á fjörðu með viðkomu í Reykjavík, en ekki tekur í hnúkana að marki fyrr en hann snýr aftur til Reykjavíkur árið 1920. Reykjavíkurdvöl hans fram á árið 1921 (með útúrdúr til Hafnarfjarðar og Akur- eyrar) er svo til látlaus harátta við ein- manaleik, hungur og dauSa. ÞaS kostaði hann ofurmannlegt átak að verða rithöf- undur, af því aldrei mátti til lengdar víkja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.