Félagsbréf - 01.03.1960, Blaðsíða 32

Félagsbréf - 01.03.1960, Blaðsíða 32
30 FÉLAGSBRÉF morð, áður en drengurinn varð fjög- urra ára, mótar hann meira en nokk- ur annar, úr dimmum heimi eðlis- hvatanna. Faðir hans hafði sleppt honum í lausu lofti. Miriam bjargar honum, hjargar honum einu sinni, þegar hann er að fara í hundana í Kaup- mannahöfn. En hún, draumurinn um þá einu, getur heldur ekki bjargaS honum. Hún og danskur miðlungsrithöfundur (Börge Hviid) eru sjálfsbjargarhvöt hans, eða eins og hann segir: „aumkunarverð hvöt hans til að bjarga sér frá öllu því, sem hann hefir svikið." Hann var að- eins „sá duglegi herra Einhver, sein kunni skil á tónum og formi, eins og loddari á kanínum sínum“. René frændi hans var líka „bara gamall, góður loddari með útskýringar í hattinum> sem spruttu upp og voru eða voru þar ekki, það stóð algjör- lega á sama. Skýringar og kanínur, það gildir einu, endalaus röð orða, sem ekkert tákna.“ Vissar hugsanir er heldur ekki hægt að hugsa, nema ákveðinn fjölda skipta — milljón sinnum. Síðan var ekki hægt að hugsa hugsunina, hún þvælist aðeins til eins og hringur án miðpunkts og án eigin vissu um að mæta sífellt aftur sjálfri sér. Eins og útþvæld hugsun hafði umhverfi móður hans lifað sjálft sig og snerist nú aðeins áfram vegna tregðulögmálsins. En nú hvarf einnig það í hina miklu iðn, eins og Titanic, lystiskipið, sem hafði verið búið öllum hugsanlegum örygg- istækjum og þægindum. III. Menn voru almennt sammála um, að Lillelord væri bezta bók Borg- ens. „Það væri ekki sannleikan- um samkvæmt að halda því fram, að Hinar myrku lindir stæðu henni jafnfætis,“ skrifar m.a. Carl Keil- hau í Dagblaðið. Vissulega bregður fyrir í bókinni „leiftrum sálfræði- legrar skarpskyggni, ríkrar sjón- næmrar athygli, þjáningar, kýmni. En leiftrin renna ekki saman í eina heild.“ Talsvert hetur tókst með skáldlega heild þriðja og síðasta bindis verks- ins, „Við erum húnir að ná hon- um“ (1957), sem ber sem tilil loka- svarið úr Lillelord. Þetta þriðja hindi endar einnig á sama svarinu, en þá er það heimavarnarliðsmaður, sem finnur hann dauðan á gólfinu, Iþar sem hann er nýbúinn að skjóta sig að Miriam viðstaddri, með skammbyssuna í annarri hendinni, en glereggið í hinni, eins og faðir hans. Það er dagana, sem landið er að öðlast frelsi sitt á ný eftir síðasla stríð. Wilfred hefir lagt lag sitt við hernámsliðið, en ekki aScins það, hann hefir leikið hlutverk Janusar, guðsins með andlitin tvö, og einnig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.