Félagsbréf - 01.03.1960, Blaðsíða 24

Félagsbréf - 01.03.1960, Blaðsíða 24
22 FÉLAGSBRÉF aðrir Norðmenn var Johan Borgen í þýzku fangabúðunum hjá Osló á stríðsárunum og lýsir dvöl sinni þar í bokinni „Dagar á Grini“, 1945. Hann hefir einnig skrifað bók um Nordahl Grieg, sem er þess virði, að hún sé nefnd. En lengst hafði Borgen án efa náð sem smásagna- höfundur, ekki hvað sízt með Smá- sögum um ástina (1952), er hann með Lillelord óumdeilanlega tók sér stöðu í fremstu röð skáldsagnahöf- unda, ekki aðeins í Noregi, heldur á öllum Norðurlöndum. Skáldsögunni er skipt í þrjá aðai- hluta, Litla lávarSinn, Glereggifi og Wilfred. En Wilfred er hið borgara- lega nafn aðalpersónunnar. Hann heitir Wilfred Sagen, drengurinn með gælunafnið Lillelord (tekið úr ensku sögunni (Little Lord Fauntleroy), en það er hlutverkið, sem hann leik- ur eins og leikhúsbrúða í sýndar- mennsku heimilisins á Drammens- veginum í vesturhluta Ósló á áririu 1912. Það er táknrænt, að sagan byrjar á því að opna lesandanum dyrnar að þessu efnaheimili, sem er dæmigert fyrir sinn tíma, þar sem Lillelord lifir ævintýraprins- lífi með móður sinni, sem hefir orðið ekkja á unga aldri. Við konr- umst strax í samband við þetta tigna samkvæmisheimili með tíðum fjöl- skyldumatarboðum, þar sem allt einkennist af tilgerd og yfirdrepsskap. Johan Borgen. Þar sem Lillelord sjálfur „stóð á miðju gólfi, nákvæmlega þar, sem hann átti að standa, þegar gestirnir kæmu inn og vera eins og lítill hús- bóndi, sem þarna væri til staðar af tilviljun, þegar stofustúlkan skömmu seinna opnaði dyrnar. Sviðsetning í hvert skipti — þannig að móðirin gæti komið, eins og henni hefði verið komið á óvart, innan úr hús- inu rétt andartaki of sein, hin önn- um kafna húsmóðir. .. .“ Raunveru- lega er frú Sagen sízt af öllu af iþessari síðastnefndu tegund. í þriðja og síðasta bindi verksins um Lille- lord lætur Wilfred Robert vin sinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.