Félagsbréf - 01.03.1960, Blaðsíða 12

Félagsbréf - 01.03.1960, Blaðsíða 12
í AMMAN Amman í dalnum, auðnarperlan, er austurlenzk nýtízkuborg. Brenndur af sál hinnar sýrlenzku auðnar ég sezt við Hússeinstorg. Á torginu liggur limlestur hundur, loftið sker ýlfrandi vein. Með brotnar lendar og blóðuga fætur ber hann höfði við stein. Langdregin kvein hans glymja og gjalla um glóandi stéttar og þil. Menn vafra um torgið verzla og spjalla þótt vart heyrist orðaskil. Ég ræðst inn í búð, sé rösklegan mann og rétti honum silfurdal: Fáið dugandi menn til að drepa rakkann hve dýrt, sem það vera skal. Mangarinn berar bjartar tennur, brosir með þýðri lund: Því miður, herra, þekkir hér enginn þennan sérstaka hund. Ég heyrði kvein hans hvar sem ég fór, ég heyrði það fram á nótt. Og enn í dag, jafnvel heima hér hefur það að mér sótt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.