Félagsbréf - 01.03.1960, Blaðsíða 17

Félagsbréf - 01.03.1960, Blaðsíða 17
FÉLAGSBRÉF 15 — Ortiru eitthvað í menntaskóla? Já, ég orti mikið í Menntaskól- anum, hef aldrei ort eins mikið og birti eitt og eitt kvæði í skólablað- inu — eldfastan leir. —■ Er ekkert frá þeim árum «ð finna í fyrri kvœSabók þinni? Jú, elzta ljóðið í Kvæðabókinni er frá því 1951, ort á Króknum; heitir Skeljar. Bláir eru dalir þínir er litlu yngra, einnig ort á Krókn- um. Kvæðið Kormák orti ég í Reykja- vík nokkrum mánuðum síðar, og birtist það í Menntaskólablaðinu. — Hvert lá leiSin aS loknu stúd- entsprófi? Haustið 1952 fór ég til Þýzka- lands, einkum til að læra þýzku, svo kölluð germönsk fræði. Fékkst þó mest við bóklestur sem ekki kom náminu við og sótti hljómleika. Ég orti ekkert fyrsta veturinn þar, en iþá dvaldist ég í Köln. Sumarið eftir og næsta ár var ég í Heidelberg, kom heim 1954. — Fórstu ekki aS yrkja meira, þegar leiS á Þýzkalandsdvölina? Ég orti mjög mikið vorið 1953 í Heidelberg, stundum nokkur kvæði á dag. — HvaSa kvœSi helzt? Allan miðkaflann í fyrri kvæða- bókjnni, kvæðið um djáknann á Myrká, Stephan G., Hjá fljótinu, Dveljum ekki, í Grettisbúri o. fl. — VarSstu fyrir einhverjum sér- stökum áhrifum voriS 1953, sem kœmu þér til aS herSai svo á skáld- skapnum? Já, en um það get ég ekki rætt. — HvaS tókstu svo fyrir, þegar þú komst heim 1954? Ég innritaði mig í háskólann um haustið, í íslenzk fræði. — Hvernig kunnirSu viS þig í ís- lenzkum frœSum? Vel að flestu leyti; en námið hefði ég mátt stunda af meira kappi. Ég hafði mestan áhuga á bókmenntasög- unni og hafði mikið gagn af fyrir- lestrum þeirra prófessoranna Einars Ólafs Sveinssonar og Steingríms J. Þorsteinssonar. Ég kynntist Stein- grími persónulega, og var hann mér góður leiðbeinandi við námið. — Þú kynntist Magnúsi Ásgeirs- syni á þessum árum. Já, en alltof seint. Hann hóaði í mig þegar hann var að gefa út Ár- bók skálda, og lét ég hann hafa ljóðahandrit mitt. Hann valdi úr því þau ljóð, sem hann birti í bókinni. — GerSi hann ekki einhverjar 'it- hugasemdir viS kvœSin? Kvæðin í ljóðahandritinu voru fullort, þegar hann fékk það í 'hend- ur, og breyttust þau ekki fyrir áhrif hans. Um þetta leyti kynntist ég einnig Steini Steinarr og Snorra Hjartar- syni, og var sú kynning mér mikils virði. Vorið 1955 orti ég all mikla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.