Félagsbréf - 01.03.1960, Blaðsíða 28

Félagsbréf - 01.03.1960, Blaðsíða 28
26 FÉLAGSBRÉF skóp hann“, segir áfram, tók hann sér stöðu fyrir framan myndina af föður sínum „og horfði á syndugt augnaráð hans athuga sig af lífs- reynslu, en án þeirrar kaldhæðni, sem alltaf er hætta á að gæti hjá 'þeim, sem eldri eru. Ef til vill lítur liann á hann með viðurkenningu, að minnsta kosti án ásökunar og leyndra orða um sekt.“ Stuttu síðar fer Kristín til Kaup- mannahafnar. Lillelord er henni þakklátur fyrir það, sem hafði gerzt, en elskaði hana vissulega ekki. Hún var þegar orðin talsvert eldri í hans augum. Hann fer í nýjan skóla, verð- ur sá bezti í bekknum og gengur líka á tónlistarskólann. Þar kynnist hann ungri Gyðingastúlku, Miriam Stein, sem er að læra að leika á fiðlu. Hún er hinn góði andi verks- ins, göfug manneskja, sem hjálpar manni til að varðveita trúna á lífið mitt í allri sýndarmennskunni og niðurlægingunni. En sjálfum finnst Lillelord liann ganga inni í einhverju lokuðu glereggi, þar sem hann fær ekki andrúmsloft. .. . „Og nú þegar hann vissi, að hann gekk inni í gler- egginu, var það líka skýring á öllu, maður kemst ekki út úr slíku eggi. Því meir sem liann hreyfir sig, þvi meir snjóar. ...“ I þriðja kaflanum, Wildfred, læzt hann vera mállaus. Frá hans eigin sjónarhól er það alveg eðlilegt. Hann er lokaður inni í glereggi. Þar er ekki hægt að tala. Eins og óhugnan- leg staðfesting leikaraskaparins ligg- ur hann þar ldjóður og skrifar á miða, þegar hann vill gefa eitthvað til kynna. Á meðan á þessu stendur, eykst skilningur hans á föður sínum, sem í reyndinni hafði framið sjálfs- morð, sem auðvitað var haldið leyndu fyrir drengnum. Wilfred hugsar um geðþekkt viðmót föður síns, hve hann hlaut að hafa varð- veitt æsku sína, úr því að hann hélt, að hann gæti losnað frá öllu með því að deyja með egg í hendinni, gler- egg, þar sem snjókoman hætti, þegar höndin, sem liélt því, varð kyrr. Hann finnur, að hann þekkir föður sinn nú, finnur, að einnig hann kann að hafa verið beittur andlegri þvingun til að tala við. „Við getum gert okkur í hugarlund, hvaða áhrif allt þetta umhverfi sýndarsnilli hefir haft á hann; hinn hagsýni mágur hans, Martin, hlýtur að hafa reynt til hins ýtrasta á þolrif hans með hæfni sinni, með snilli sinni á allan hátt. Skvldi ekki fullkomin sérhæfing fjölskyld- unnar hafa orkað svo djúpt á liann, að hann hafi neyðzt til að eygja heiid, sem var örlagarík fyrir þann, sem sá hana. Skyldi hann ekki — síðar — hafa flúið inn í egg sitt, til frú Frísaksen, til óbrotinnar ást- ar, sem var hættulegri en allt han»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.