Félagsbréf - 01.03.1960, Blaðsíða 43

Félagsbréf - 01.03.1960, Blaðsíða 43
FÉLAGSBRÉF 41 og hæversklega á lokaðar og læstar dyr? Hver hefur árangurinn svo orðið af hæ- verskunni, stillingunni? SíSustu þrjátiu árin hefur þeim lögum fjölgaS, svo aS segja daglega, sem takmarkað hafa rétt okkar og framfarir, og í dag er svo komið, að við erum nær réttlausir meS öllu. ÞaS er meS þessa staðreynd fyrir augum og fullan skilning á ábyrgðinni, sem ég hefi, undir verndarvæng Afríska ÞjóSernissam- bandsins, sameinazt ættfólki mínu í þeim nýja anda, er stjórnar gerðum þess í dag, anda sem rís opinberlega og djarflega gegn óréttlætinu og tjáir sig á friðsaman hátt. Hvað framtíðin kann að bera í skauti sínu mér til handa, veit ég ekki. Það kann að vera háð og spott, fangelsi, þræla- búSir, líkamsrefsingar, útlegð og jafnvel dauðinn sjálfur. Ég biS einungis hinn al- máttuga guð að styrkja ákvörðun mína, svo að engum af þessum miskunnarlausu möguleikum takist að hræða mig frá því, að berjast í nafni okkar elskaða lands, til að koma þar á sönnu lýðræði og sönnu sambandi allra ríkja landsins, í formi og anda.“ „Skömmu síðar var Luthuli kjörinn for- maður Afríska Þjóðemissambandsins. Það er ægilegt afl, sem Luthuli og Þjóð- ernissambandið hafa sameiginlega yfir að ráða. Sambandið á rætur sínar að rekja til hinnar stóru, svörtu vinnandi stéttar. — Heimur iþess er heimur borgarumdæma, ólgandi fjöldafunda milli hreysanna, verk- falla og „heimasetu". Luthuli með sínum látlausa, gráhærða virðuleika, rólegri vilja- festu og frjálslyndu, máttugu kristnu trú, er fulltrúi öldunganna, kyrrlátur, en ægi- legur í reiði sinni. Ef stilling Luthulis og hin rólynda stjórnvizka hans hvetur og hughreystir afrísku millistéttina, klerk- ana, kaupmennina og skrifstofufólkið, þá talar sambandið með afli þeirra milljóna, er vinna í verksmiðjum og fylla búðirn- ar, mál iðnaðarlegrar byltingar og opin- berra mótmælafunda. Samt hefur hvoi aðilinn fengið lánað hjá og sameinazt hinum. — Með Luthuli sem foringja hefur A.N.C. öðlazt nokkuð af töfrum hans, mikið af virðingu hans og afli og hlotið þannig, með hinni vinsælu ímynd hans, eitthvað af þeim þjóðlega persónu- leika, sem öll happasæl fjöldasamtök verða óhjákvæmilega að hafa til brunns að bera. Og með því að þjást með fólki sínu í mótmælasamtökum þess og „heim.v setum“, með bönnum og með brottrekstr- um hefur Luthuli sjálfur vaxið til póli- tiskrar baráttu frá yfirlýsingum og bænum, frá angist til aukinna valda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.