Félagsbréf - 01.03.1960, Blaðsíða 29

Félagsbréf - 01.03.1960, Blaðsíða 29
FÉLAGSBRÉF 27 menningarrnettaða hjónaband með meðfylgjandi svikum og mágum....“ Wilfred virðist vissulega, að hann þekki föður sinn. „Dálítið nán- ar eftir hverja rangsnúna leit út á takmörk velsæmisins. Hvers vegna hafði hann aldrei gert hann að trún- aðarmanni sínum? Mynd á veggn- um — aðeins mynd. Já, en meira en maffur, því að þessi mynd var sköpuð með leynilegri þekkingu á því leynda, sem mennirnir setja grímu yfir. .. .“ Ágæt er frásögnin af því, er þögn- in, sem hefir staðið í þrjá mánuði, er rofin í viðurvist frægs læknis í Vín, þangað liefir Martin frændi farið með skjólstæðing sinn. Eftir að læknirinn liefir lengi reynt ár- ■angurslaust að fá Wilfred til að tala, segir læknirinn skyndilega að óvörum: „Sie sprechen ja deutsch?11 — „Aber natúrlich, herr Professor,“ er svarað um hæh Þegar litið' er til þess, sem við vitum um umhverfi j)að, sem Wilfred er alinn upp í, skilst okkur, að prófessorinn hefur með þessari óþörfu spurningu um það, sem hann þegar vissi, hitt nagl- ann á höfuðið. Lærð hæverskan, kurteisin, fordildin og leikaraskap- urinn verða fyrri til að rjúfa varnar- stöðuna, þau ólíkindalæti, sem hann hafði stofnað til sjálfsvarnar gegn umhverfinu, gegn sínum nánustu, þeim, sem eftir orðum hans síðar við lækinn, gerðu hann mállausan, eða réttara sagt voru þess valdandi, að hann lézt vera mállaus. Síðasti kapítuli hókarinnar beinir huganum til Péturs Gauts í vitfirr- ingahúsinu í Kairó, til hámarks nið- urlægingarinnar og konungskrýning- arinnar. Wilfred vaknar sunnudags- morgun nokkurn uppi í Ekebergs- skógi við það, að maur skríður á honum. Hann er allsnakinn og særð- um og barrnálar eru í sárunum. Æðisgengin svallnótt með nokkrujn unglingum úr Austurbænum hefir leitt hann þangað. Meðlimir úr fyrr- verandi árásarflokki hans eru orðnir stéttvísir sósíalistar, og virðast þeir þar sem Wilfred er, bera kennsl á sníkjudýr og afætu: Vesturbæjar- gleiðgosinn, sem á sínum tíma hafði ginnt þá til að gera strákapör, já, næstum drepa gamlan Gyðing, sem átti tóbaksbúð, og sem við nú fregn- um, að sé frændi Miriam, stúlkunn- ar, sem gekk á milli og lék á hljóð- færi í fátækum söfnuðum. Það er heldur engin Miriam, sem hefir lokkað hann með sér upp í skóginn. Tilvonandi ástmey hans heitir Lis- beth, hún lyktar af lauk. En hinir piltarnir hafa njósnað um þau, og fórnardýrið er rúið inn aff skinninu. Nú fannst honum höfuff sitt vera eins og brotið gler. Allsnakinn flýr hann undan aðstreymandi áhorfend- um, fullorffnum og börnum, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.