Félagsbréf - 01.03.1960, Blaðsíða 14

Félagsbréf - 01.03.1960, Blaðsíða 14
Rætt við Hannes Pétursson Hinn 18. desember s.l. voru aíhent bók- menntaverðlaun AB í annað sinn. Hlaut þau að þessu sinni Hannes Pétursson skáld fyrir ljóðabók sína / sumardölum. Pró- fessor Þorkell Jóhannesson háskólarektor, varaformaður bókmenntaráðs, afhenti verð- launin í forföllum formanns ráðsins, Gunn- ars Gunnarssonar skálds. Bókmenntaráð Almenna bókafélagsins úthlutar þessum verðlaunum, og má veita þau einu sinni á ári. í bókmenntaráðinu eiga nú sæti þessir menn: Gunnar Gunn- arsson, Þorkell Jóhannesson, Davíð Stef- ánsson, Guðmundur G. Hagalín, Tómas Guðmundsson, Kristján Albertsson, Jó- hannes Nordal, Höskuldur Ólafsson og Matthías Johannessen. Verðlaunin voru afhent Hannesi Péturs- syni með þessari greinargerð frá hók- menntaráði: Bókmenntaráð Almenna bókafélagsins ákvað á fundi sínum 15. þ.m. að veita bókmenntaverðlaun félagsins hin meiri, fimmtíu þúsund krónur, Hannesi Péturs- syni fyrir ljóðabók hans / sumardölum, er út kom ú vegum félagsins á þessu ári. Með verðlaunaveitingu þessari vill hók- menntaráðið leggja sérstaka áherzlu á mikilvægi ljóðlistarinnar fyrir íslenzkar hókmenntir fyrr og síðar, en af hinum yngri Ijóðskáldum verður Hannes Péturs- son hiklaust talinn í fremstu röð, svo sem ljóst er orðið af þeim tveimur Ijóðabók- um, sem eftir hann hafa birzt. -—- Þú crt skagfirzkur að œtt og alinn upp á SauSúirkróki, er ekki svo? Jú, feður mínir í karllegg eru skagfirzkir vestanvatnamenn hver fram af öðrum, en sjálfur sá ég fyrst dagsins ljós á Króknum árið 1931 undir jól. Þar átti ég heima að stað- aldri fram yfir fermingu, og finnst mér það nú gott hlutskipti. — Eru einhver skáld í œltinni? Svo mun vera; en eiga ekki flestir Islendingar skáld í ætt sinni? Ég er stoltur af að vera ofurlítið skyldur Jónasi Hallgrímssyni, og hefði sá skyldleiki gjarnan mátt vera meiri —- llvernig staður er Sau'ðár- krókur? Krókurinn er merkur staður um margt, þó ungur sé. Byggð hófst þar ekki svo nokkru næmi fyrr en seint á 19. öld. Þar hefur alla tíð verið meira mannlíf en gerist og gengur á smærri stöðum úti á landi. — ÞaS eru gó'Sir hagyrSingar á Króknum. Af hagyrðingum hefur aldrei ver- ið skortur á Króknum, og eru flestir iþeirra landskunnir, svo sem Gísli frá Eiríksstöðum, ísleifur Gíslason,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.