Vera


Vera - 01.10.1988, Blaðsíða 30

Vera - 01.10.1988, Blaðsíða 30
aði að. Breytingar ó dagskró voru tíðar og þetta var í mörgum húsum og mörgum sölum sem maður ótti oft í vandræðum með að finna. Stundum var maður genginn upp að hnjóm þegar maður fann salinn og þó var dagskróin jafnvel búin. Það sem hóði mér verulega, og mjög mörgum konum úr mín- um hópi, var það að við skiljum ekki norðurlandamólin. Okkur vantaði mjög tilfinnanlega túlka og gótum alls ekki fylgst með flestu því sem fram fór. Mér finnstþað mikil mistökaf hólfu ís- lendinga að hafa ekki útvegað túlka. Eg trúi því að hægt hefði verið að fó túlka sem ekki hefði kostað mjög mikið. Vegna mólleysisins reyndum við að leita uppi atriði sem í fólst tjóning ó annan hótt en í orði. T.d. fannst mér leikþóttur BSRB- kvennanna fróbær og synd að hann skyldi ekki vera sýndur í fullri lengd í íslenska sjónvarp- inu. Það var líka einstök upplifun að horfa ó leiktúlkun fötluðu barnanna héðan fró Islandi og sjó hve þau höfðu mikla ónægju af þótttökunni. Ég hlustaði líka d íslensku friðarömmurnar o.fl. Oslóborg skartaði sínu feg- ursta fyrir okkur og við skoðuð- um borgina og merka staði eins og Vigelundsgarðinn og heim- skautaskip Nansens. Ég fór líka í rútuferð með BSRB-konum og var verulega þakklót þegar ein konan úr hópnum tók sig til og boð bílstjórann að segja fró því markverðasta ó leiðinni og túlk- aði það fyrir hópinn. Til saman- bur.ðar get ég nefnt að farin var hópferð um gamla borgarhluta Oslóar með norskum leiðsögu- manni svo fæstor í hópnum skildu neitt." Kaldar, ópillaðar rækjur Og ekki mó gleyma boðun- um. Jóhanna rifjaði upp boð ut- anríkisróðherra þar sem hún varð vör við róðherrann hvíla sig ó milli þess sem hann tók í hend- urþúsundíslenskra kvenna. Hún spurði hann hvort hann hefði ekki orðið enn uppgefnari ef hann hefði þurft að kyssa þær allar. ,,Ég hefði treyst mér til að kyssa 600, en alls ekki meir en það," sagði Steingrímur þó! Eftir boð sendiróðsins fóru ASI konurnar í boð LO, og höfðu hlakkað til þess lengi, því þetta ótti að vera fínt matarboð. Höfðu þær margar sparað sér mat þann daginn af þessu til- efni, en urðu rasandi hissa þeg- ar þeim var borin köld, ópilluð rækja ósamt brauði og smjöri. „Mérfannstég bara vera komin í vinnuna aftur," sagði Jóhanna og hló. ,,Við héldum fyrst að þetta væri forrétturinn, en svo kom ekkert meira. En hvítvínið var gott sem við fengum með þessu." Einstök samstaða í hópnum Síðasti sólarhringurinn var mjög erfiður fyrir konurnar sem voru í næturfluginu og bjuggu ó Sörmarka. Einhverra hluta vegna urðu þær að losa her- bergin kl. 10 ó sunnudags- morgni en flugvélin fór ekki fyrr en næstu nótt. ,,Okkur var út- vegað samkomuhús í bænum sem við gótum beðið i, en þeg- ar við komum heim vorum við búnar að vaka ó annan sólar- hring. Ég var svo þreytt þegar heim kom að ég treysti mér ekki til að halda ó bjórkassa í fríhöfn- inni og er þó mikið sagt, því mér þykir bjór mjög góður," sagði Jóhanna. — Hvað finnst þér svo núna. Var þetta ekki þess virði að fara? ,,Jú svo sannarlega. Þessi ferð er mér algjörlega ógleym- anleg og ber þar hæst kynnin við konurnar sem dvöldu ó Sör- marka. Við erum ókveðnar í að halda hópinn ófram og höfum þegar komið saman um miðjan september. Af 50 manna hópi mættu 38 og komu sumar langt að. Mér finnst eins og við höfum þekkst í óraraðir. Það gekk meira að segja svo langt að þær fengu mig til að lesa upp Ijóð ó þeirri samkomu. Ég hef einnig heyrt að Jafn- réttisróð ætli að hóa konum saman í lok október til að vinna úr reynslunni og huga að fram- haldi. Ég er sannfærð um að næst þegar haldin verður róðstefna verður betur hugað að móla- örðugleikunum. Við konur get- um unnið að mörgu saman. Við erum svo sterkar þegar við leggjum saman," sagði Jó- hanna Pétursdóttir að lokum. E.Þ. ,,Norrcenar fræðikonur eru mjög framarlega“ ■8B3— Guðný Guðbjörnsdótt- ir, var ein þeirra fjölmörgu kvenna sem sat kvenna- þingið í Osló í ógúst. Hún sat líka opinberu jafnrétt- isróðstefnuna sem haldin var samhliða. Þó róð- stefnu hélt norræna róð- herranefndin og hver jafn- réttisróðherra bauð tveim- urfyrirlesurum að tala þar en þótttakendur voru að- allega stjórnmólamenn, embættismenn og fræði- konur sem hafa lótið jafn- réttismól til sín taka. Guð- nýju var boðið að sitja jafnréttisróðstefnuna sem fulltrúi óhugahóps um ís- lenskar kvennarannsóknir. Guðný sagði það hafa verið mjög fróðlegt að fylgjast með umræðunni ó jafnréttisróðstefn- unni. ,,Mér hefur hingað til fundist jafnréttisumræðan ó norðurlöndum vera of karlvið- miðuð. Fræðikonurnar sem töl- uðu ó róðstefnunni, í boði róð- herranna, voru mjög meðvitað- ar um stöðu kvenna og menn- ingu (feminiskar). Hugmynda- fræði kvenfrelsisbaróttunnar (feminismans) komst því inn ó róðstefnuna í gegnum þessar konur. Ekki er hins vegar hægt að segja um óætlunina, sem ló þar frammi, að hún tæki mið af hugmyndafræði kvenfrelsis- baróttu (feminisma) og hlýtur umræðan að hafa hrist upp í þeim sem sömdu hana því ó hana kom mikil gagnrýni," sagði Guðný. í hverju fólst þessi gggnrýni var Guðný spurð og hún sagði að óætlunin, sem væri upp ó tæplega 30 síður, væri lítið annað en tillögur um rannsóknir og róðstefnur, ón þess að trygging væri fyrir fé í slíkt. Þannig væru þetta bara þankar um framtíðarrannsóknir, sem eru góðra gjalda verðir sem slíkir en ekki nóg. „Einnig fjallar óætlunin um hvernig koma megi konum í karlastörf," sagði Guðný ,,en hvergi minnst ó karla í kvennastörf." Guðný sagði ennfremur að allir róð- herrarnir hafi verið ó þessari línu nema helst sú finnska, hjó henni mótti helst greina kvenfrelsis- sjónarmið. Efnahagsóstandið stýrir umræðunni Á róðstefnunni sögðu allir jafnréttisróðherrar Norður- landa hvað þeir teldu brýnast að gera hver í sínu landi og lýsti Guðný undrun sinni yfir því að Jóhanna Sigurðardóttir taldi brýnast að tryggja að íslenskar konur hefðu jafnan rétt ó við karla til yfirvinnu. „Ekkert var minnst ó þörf fyrir að stytta vinnudaginn eða tryggja að fólk geti verið hjó fjölskyldunni," sagði Guðný. ,,Hinir róðherr- arnir lögðu aftur ó móti óherslu ó rétt konunnartil að vera heima hjó litlum börnum, en eins og við vitum þó er atvinnuleysi ó Norð- urlöndum ó meðan það vantar fólk í vinnu hér ó landi. Við get- um af þessu séð að staða efna- hagsmóla ræður hvaða stefnu jafnréttisumræðan tekur, frekar en óhersla ó kvenfrelsi eða jafn- rétti kynjanna," sagði hún. „Auðvitað hefði þetta ótt að vera öfugt, Jóhanna hefði mótt minna ó rétt fólks til að vera 30 heima hjó börnunum en róð- herrar þeirra Norðurlanda þar sem er atvinnuleysi að tala um rétt kvenna til að vinna." Gildi og séreinkenni kvenna Annars sagði Guðný að óhrif- in sem hún hafi orðið fyrir ó kvennaþinginu væru ekki síst til- finningalegs eðlis og almennt telur hún að þingið hafi styrkt konur í trúnni ó samstöðu kvenna. ,,Það að hitta allar þessar konur og sjó hvað þær eru að gera getur ekki annað en styrkt mann í trúnni ó samvinnu og samstöðu kvenna og það að konur eigi að vinna saman." Eiga þó konur ekki að vinna með körlunum að því að breyta kerfinu, var þó spurt. ,,Mér finnst það engin spurning, ef ó að vera jafnræði með tveimur einstaklingum verður hvor um sig að hafa 'eitthvað fram að færa. Konur verða að skilgreina og skoða sína menningu og sín gildi, þær verða að vita hver þeirra séreinkenni eru, til að þær geti deilt af einhverju sem þær hafa sjólfar. Jafnstaða kynjanna felst í því að séreinkenni kynj- anna séu jafnt metin og verkefni ókvörðuð bæði af konum og körlum. Konur þurfa að vita hvert þeirra framlag verður, það geta þær bara skilgreint sjólfar. Annars er það alltaf annar sem kúgar hinn eða mótar hann í sitt form eins og hefðbundna jafn- réttisumræðan hefur gert," sagði Guðný. Hún sagði að reynsla kvenna af þinginu hafi verið svo marg- breytileg að erfitt væri að al- hæfa um hana. Allt í einu hafi konur orðið mjög sýnilegar og gífurlega orku hefði móttfinna ó fjölmörgum sviðum. Þessi kraftur kvennabaróttunnar hljóti að hafa styrkt konur til frekari ótaka og skapandi starfa. Hver skilur hvern? Guðný sagði að ýmislegt hafi mótt fara betur ó þinginu. Til dæmis hafi hún verið búin að ókveða hvaða fyrirlestra hún vildi heyra, en oft þurft fró að hverfa vegna þess hve salirnir voru litlir. Sagði hún að það hafi verið ergilegt að ekki komust all- ir að sem vildu. Einnig sagði hún að íslensku konurnar hafi ótt erf- itt með að skilja fyrirlestrana sem allir voru fluttir ó norður- landamólum en Finnar hafi þýtt hvern einasta fyrirlestur. „Þetta er nokkuð sem Islendingar verða að fara að (huga. Það er allt í |agi að vera með í norrænu samstarfi fyrir fóa útvalda sem tala mólin, en þegar verið er að höfða til almennings þó verður að leggja einhvern pening í að þýða. Jafnvel konur sem höfðu búið ó norðurlöndunum og töl- uðu eitt mólið óttu ( erfiðleikum með að skilja hin norðurlanda- mólin. Það hefði ótt að þýða að minnsta kosti stærstu. erindin," sagði Guðný. Framtíðarsýnin Vera spurði Guðnýju hvort hún treysti sér'til þess að segja, út fró reynslu sinnni af þinginu, hve langt konur ó hinum norður- löndunum væru komnar í kven- frelsisumræðunni. Hún sagði að það væri alveg Ijóst að norræn- ar fræðikonur stæðu framar- lega, sérstaklega þær finnsku. „Þær eru komnar mjög langt í þeirri merkingu að þær skoða jafnréttismólin út fró kvenfrelsis- sjónarmiði og erú meðvitaðar um stöðu og menningu kvenna. En hvað það er að vera komin langt og hvað ekki getur verið ólitamól og konur geta aðhyllst kvenfrelsissjónarmið þó svo þær séu ekki fyrir kvennaframboð." Hún hlustaði ó umræðu um rannsóknarverkefni ó framtiðar- sýn kvenna (alternativ fremtid). „Á umræðum þessum um fyrir- myndarþjóðfélagið og hvernig mætti breyta nútímaþjóðfélagi gat ég ekki merkt að konur sæju kvennaframboð sem mögulega leið til að koma hugmyndum sín- um um nýtt þjóðfélag ó framfæri en ó kvennaþinginu virtust æ fleiri verða hrifnir af þeirri hug- mynd. í nógrannalöndunum er meiri tími og peningartil að hug- leiða og skipuleggja framtíðina, en er hér d landi. Þessi umræða um öðruvísi framtíð virðist dafna vel erlendis og þegar eru komn- ar út bækur um framtíðarsamfé- lagið sem byggt er ó jafnari þótttöku kvenna og karla en nú er. Óþefurinn af þessari um- ræðu fannst mér hins vegar vera óróttan til miðstýringar. Verið er að búa til, ó skrifborðinu, fyrir- myndarsamfélag. Slíkt getur verið í lagi til að ótta sig ó æski- legum markmiðum, en grasrótin verður óvallt að endurskoða slík markmið. Annars er hætta ó óhóflegri miðstýringu, óvirku lýðræði og aðfyrirmyndin passi ekki fyrir krógann þegar til kem- ur," sagði Guðný Guðbjörns- dóttir að lokum. bb „Getum lært af norskum bænda- konum“ Jóhanna Rögnvalds- dóttir er 28 óra bónda- kona ó Stóru-Völlum í Bórðardal. Hún og maður hennar keyptu jörðina ósamt mjólkurkvóta fyrir sjö órum. Ekki var mögu- legt að endurnýja útihús o.fl. fyrir afrakstur mjólkur- framleiðslunnar, þess vegna lögðu jaau nýlega niður kúabúskapinn og eru nú að reyna fyrir sér í minkarækt. A meðan ó uppbygg- ingunni stendur skiptast hjónin ó um að vinna utan heimilisins og undanfarið hefur Jóhanna t.d. unnið í mötuneyti Kröfluvirkjunar, eða alltfró því hún kom fró Osló. Jóhanna lét sig nefnilega ekki vanta ó Nordisk Forum og Vera spurði hana hvernig henni líkaði.

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.