Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 69
EIMREIÐIN Kolbeinsey. Eftir Jochum M. Eggertsson. Norður í íshafi, 107 km, eða tæpar 58 sjómílur í hánorður Siglunesi, liggur einstök klettaeyja, sem snemma á öldum hlaut nafnið Kolbeinsey. Annað nafn ber eyja þessi, er vér yitum ógjörla hvenær hún hefur hlotið, og er það nafnið ’Mevenklint". Eitt er þó víst, að í kringum árið 1580 þekt- lst eyjan undir báðum þessum nöfnum. Eftir hnattstöðu reiknast Kolbeinsey vera á 67°, 10' n. br. °9 18°, 44' v. 1. — Frá Grímsey er stefna Kolbeinseyjar í norður-norðvestur og vegalengdin milli eyjanna 79 km. eða tæPar 43 sjómílur. Holbeinsey er nyrzti oddi grynningar, er rekja má alla te>ð til Víkurhöfða á Flateyjardal, og standa því Flatey á Skjálfanda og Grímsey á hinum sama neðansjávarhrygg og Nolbeinsey. Alla leið milli Flateyjar og Grímseyjar er hrygg- Ur þessi óslitinn, og fer dýpi sævarins hvergi yfir 30 faðma, ef fylgt er háhryggnum, en djúpir álar liggja að honum be9gja megin. } jöðrum hryggjar þessa, einkum að austan, er botninn tt’lög úfinn og ósléttur (hraun). Næstum miðja vega milli Qrímseyjar og Kolbeinseyjar er grynning, mjög fiskisæl, en >t>l ummáls, sem kölluð er »Groves-Bank«. Botn er þar rneð afbrigðum óhreinn og mishæðóttur, og segjast færeyskir fiski- rrrenn hafa fundið þar tind eða nibbu á aðeins 5 faðma dýpi °9 telja stað þenna mjög hættulegan veiðiskipum í stórsjóum Ve9na grunnbrota. Grímseyingar hafa stundum farið norður á >(3roves-Bankc til færaveiða á vélbáti, og segja þeir dýpi á aðalgrynninu 12—30 faðma. Fiskur sá, er þarna veiðist, er °ftast rauður (þaralitaður). Þykir einkennilegt að draga svo- nefndan »þarafiskc úti á reginhafi. Er fiskur þarna misjafn að stærð og aldrei eins og tíðkast með þaraleginn grunnfisk, eru þar geipistórir slápar innan um, og heilagfiskis verður °ft vart á þessum slóðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.