Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 44
268 AUSTFJARÐAÞO.KAN EIMREIÐIN leit út fyrir það, að hann færi að rigna og kólna. Næðið var nú orðið ágætt — kríurnar voru fyrir löngu hættar að skoða hann sem óvin sinn. Auk þess voru evru hans orðin svo vön garginu, að hann tók ekki eftir því nema við og við. VIII. — Komdu og dragðu upp með mér bátinn, bölvaður asn- inn þinn! Hvert ætlarðu að ana? Heldurðu að það dugi að skilja við bátinn svona? — Æ, haltu nú kjafti! Sérðu ekki að ég er að koma? Þórður hrökk upp við þessi orð. Það lá við, að hann hent- ist upp úr grófinni, þar sem hann lá, en hann áttaði sig í tíma og lá kyr. Loks voru menn komnir í hólmann, en ekki frá prestssetrinu. Hann þekti vel báðar raddirnar, það voru þeir Bjarni og Hjalti, strákarnir frá Kirkjubólshjáleigu. Hafði prestur sent þá? Og það um miðja nótt? Ótrú- legt var það. Nú höfðu þeir lokið við að setja bátinn. Ekki var það næsta langt, sem þeir höfðu dregið hann upp. Þeir flýttu sér síðan upp á hólmann og stefndu í öfuga átt, við staðinn sem Þórður lá í, alveg eins og hann hafði reiknað út, að allir kunnugir gestir mundu gera. Hann lyfti höfðinu með gætni, svo hann gæti séð þá betur — og bátinn. Þetta var ekki Kirkjubólsbáturinn, og strákarnir voru með stóra ullarþvotta- körfu á milli sín! Þórði var þegar ljóst, að hér voru ekki sendi- menn klerks á ferð — þeir komu í sömu erindum og hann! Fyrst þegar hann varð þeirra var, hafði hiti hlaupið um hann allan. — Nú skalf hann eins og hrísla. Þeir voru að beygja fyrir Hræðuhólinn svo kallaða. Ef þeir beygðu sig nú, þá bæri hólinn milli þeirra og bátsins. — Og þeir settu niður körfuna og beygðu sig.---------- Þórður spratt upp eins og elding og hljóp til bátsins, rendi honum á flot í einu átaki, reri nokkur áratog eins og vitlaus maður — út fyrir hólmann, unz klettinn bar á milli. Því næst lagði hann inn árarnar og fleygði sér niður í bátinn. Eftir stundarbið heyrði hann óp og köll og formælingar strákanna. Nú höfðu þeir saknað bátsins, en ekki komið auga á hann ennþá. Atti hann að gefa sig fram ? Hann gat sloppið héðan af. Nú höfðu þeir komið auga á bátinn. Þórður heyrði þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.