Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 36
260 AUSTFJARÐAÞOKAN EIMREIÐlN legan — sögðu sumir nágrannar þeirra. — Henni hafði þótt fjarska vænt um Þórð — fyrsta árið — svo smákólnaði sam- búðin, varð reyndar aldrei vond, en bara svona blátt áfraffli sameiginleg barátta fyrir börnunum og lífinu yfirleitt. Henni hafði jafnan flogið það í hug, að hún hefði gift sig í fljótræði. — Kannske ekki átt þann rétta. Hún mintist Sigurðar búfræðings, þegar hann kom að norðan og hitti hana í fyrsta sinn, eftir að hún var gift. — Þér hefur legið töluvert á, sagði hann og reyndi að sýnast glottandi. . . . Sigurður hafði ekki gifzt og var nú kallaður piparsveinn og sérvitringur. Hún fann, að henni var orðið hrollkalt, stóð upp og gekk fram og aftur um hlaðið og reyndi að rýna í þokuna, hlusta — hlusta af öllum mætti lífs og sálar. En ekkert heyrðish nema eitt og eitt ömurlegt bí-bí í einstöku lóum úti í þok- unni. Loks fór hún inn. Hún læddist hljóðlega upp stigann og að rúminu sínu. Vigdís, elzta stúlkan, reis upp í rúmi föður síns: — Nei, ert það þú, mamma! Eg hélt það væf1 pabbi. Hvar heldur þú að hann sé? — Er hann kannske dáinn? Það vottaði fyrir skeifu um munninn. Augun voru full af tárum. — Eg veit það ekki, góða mín. Við skulum reyna að vona, að hann sé lifandi. Nei, ég veit ekkert — ekkert —, við skulum reyna að sofna, barnið mitt. Guðlaug lagðist út af í rúmið hjá henni. Þær grétu báðar og vöfðu hvor aðra örmum. Loks sofnuðu þær. III. Guðlaug vaknaði seint daginn eftir. Hún flýtti sér á fætur. Nokkrar ær voru komnar í túnið. Hún sigaði tíkinni á þær, en um leið kom geltandi flekkóttur hundur ofan yfir HádegiS' holtið. Guðlaug þekti hann undir eins. Það var Glói hans Bergs á Dröngum. Rétt á eftir kom maðurinn í ljós, hávaX' inn, lotinn, langstígur, með hrífuskaftsbrot fyrir staf. Mórauð ullarflyksa stóð upp úr treyjuvasa hans. Guðlaug beið hans a hlaðinu. Þau heilsuðust. — Er Þórður heima? — Nei.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.