Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 41
eimreiðin AUSTFJARÐAÞOKAN 265 Nei, það var ekki til. Hann staðnæmdist ósjálfrátt aftur hjá e92Íafötunni, og svo varð honum litið á skotfærakassann. ^ara að hann hefði nú tekið upp með sér byssuna! Hann burfti nú reyndar ekki að svelta — nóg voru eggin. Hann dró lokið af kassanum. Þar var sjóhattur, vetlingar og fáein skothylki. Svo fór hann að horfa eftir bátnum. Rétt með uaumindum gat hann grilt í hann úti í þokunni. Nei, um hann var engin von. Og þar fór byssan hans, bezta byssan í sveitinni! Skeð gat að bátinn ræki heilan með öllu, upp að vesturlandinu. Hann stefndi þangað. En þá voru fuglarnir. — Þeim sveitungum hans mundi ekki þykja ónýtt að fá það f®ri á honum til ákæru, og þá var byssan samt töpuð eftir iögunum. Nei, nú sat hann í klípu, sem hann gat ekki losnað úr með góðu. — Nú í fyrsta sinni á æfinni! Hann hafði þó, sannast að segja, brallað margt og altaf sloppið. Það var dálítill klettur hafsmegin á hólmanum. í klettinum v3r alldjúp sprunga, er víkkaði niður við sjóinn, svo þar var allbreið gjót. Fram eftir vorinu var oft dálítið uppsprettuvatn bar. Þórður gekk þangað. ]ú. Það seitlaði dálítið niður sprung- Una, alt þar til hún víkkaði, þá hvarf það í jörðu. Með Iagi mætti kannske fá þar að drekka — og hafa skothylki fyrir bikar. Nú þegar hann lá þarna á hnjánum neðst niðri í gjótinni, flaug einn möguleiki eins og leiftur gegnum hug hans. Ef ein- hverjir kæmu á bát út í hólmann og lentu á venjulegum stað, v3r ef til vill hægt að laumast í bátinn og komast burt að beim óvörum. Þetta var hugsanlegt, en ekki sérlega líklegt, að það tækist. En það var sjálfsagt að vera á verði, ef einhverja bæri að. Nóg voru fylgsni fyrir einn mann: Iautir, bávaxið kjarr og allstórir staksteinar. Verst af öllu var biðin óvissan — alt annað var betra en óvissan og aðgerðaleysið. Þórður lá í gjótinni og hugsaði. Við og við tók hann við- bfagð og gerði sig líklegan til að standa upp, en hætti við það. Hann rendi huganum eldsnart til baka yfir liðna æfi s>na. Hann mundi ekki svo langt, að hann hefði nokkurn fíma verið iðjulaus heilan dag, allra sízt eftir það, að hann fór að eiga með sig sjálfur. Og dagarnir höfðu sjaldan hrokkið til, næturnar varð líka að nota, því margir eru snúningar ein- Yrkjans. Stritið hafði samt borið árangur. Altaf hafði hagur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.