Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 125
eimreiðin
RITSJÁ
349
verðlaun hlaut, svo sem kunnugt er. I þessum máttuga og um leið þýtt
kveðna ljóðabálk ber mest á tilbeiðslu og ættjarðarást, en gegnum alt
livaeðið gengur sama hvatningin eins og í svo mörgum öðrum kvæðum
skáldsins, hvatningin til nýs Iandnáms, hvatningin til að Ieita að nýjum
siónarhól, nýju útsýni, leita út í fjarskann að nýjum undralöndum. „Leit-
um og finnum. Lífið til vor kallar. Land var oss gefið, útsær drauma-
^lár" segir í lokaerindinu. Það er hróp hefjunnar, sem stefnir hátt og
heimtar dáðir. „Vökumaður, hvað líður nóttinni?", ort út af Jesaja 21,11,
er °9 allmikið kvæði, með dramatískum viðhafnarblæ og myndauðgi,
tur sem tekið er til meðferðar bölið í heiminum fyr og nú. Nóttin og
mYrkrið grúfa yfir mannkyninu, og orð Páls postula, öll skepnan stynur,
e'9a við enn í dag. „Vökumaður, rís ekki dagur senn?“ Þannig er spurt,
°2 mennirnir vona að birti um síðir. Skáldið hefur ráðist hér á mikið
efni og gert því allgóð skil. í sambandi við þetta kemur upp sú spurn-
ln9 hvort D. St. væri ekki óhætt að velja sér stórfeldari yrkisefni en
hann velur sér að jafnaði. Mikið af því sem hann yrkir eru kendarljóð
°2 augnabliksmyndir, margt af því perlur í sinni röð, sem gefa ástæðu
bl að æt]a a5 honum væri óhætt að ráðast í stærri ljóðsmíðar, svo sem
S09uljóða-gerð út af einhverju veigamiklu efni.
D- St. yrkir um þjóðfélagsböl og misskift kjör manna, fégræðgi og
uuðsöfnum, í kvæðum eins og Fylkingin hljóða, Kovnhlaðan og Kaup-
'ttannalestir Dedansmanna. Hann finnur sárt til með þeim kúguðu og
Peim. sem erfiða, eins og kemur t. d. fallega fram í kvæðinu Lofið þreytt-
Um að sofa, en hann þekkir líka kjör kúgaranna, svo hann óskar þeim
kúguðu aldrei svo ilt að komast í kúgarans flokk. Og hatursins boð-
skaP óttast hann. Sá sem fylgir þeim boðskap glatar öllu:
„Alt, sem var bjart og blítt,
breytir um svip og róm.
Alt, sem var yndisþýtt,
eykur hans skapadóm.
Alt verður einskis nýtt,
eilífðin fals og hjóm.
Jörðin berst grá og grýtt
í gegnum auðn og tóm“.
£aani2 lítur tilveran út í augum þess manns, sem hatar. Það er sama hvort
a er kúgarinn eða hinn kúgaði, sem í hlut á. Laun hatursins er dauði.
Nokkur kvæði eru hér, sem eru hvorttveggja í senn gamankvæði og
e>lur. Má nefna kvæðið Hjá blámönnum — ein af sögum Afríku-
0 ka. einskonar Vellýgna-Bjarna æfisjá
v®ði út af þjóðsögunni, en
remur kaldhæðin lýsing
°s er þetta niðurlag:
i.Miklu eyða menn af bleki Lítið af því er lífvæn speki,
°9 magna póstsins þunga farg. lygi mest og fréttaþvarg.
- em
og Sálin hans Jóns míns,
f engu henni fremra. Kvæðið Pósturinn
á einu menningarfyrirbrigði samtíðarinnar,