Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 120

Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 120
EIHREIÐIN Frá landamærunum. [Eimreiðinni er þökk á stuítum frásögnum af dulrænni reynslu- manna og öðru skyldu efni, og mun Ijá því efni rúm cftir því senr ástæður leyfa]. Óþægilegur fvrirburður. í næstsíöasta hefti var nokkuð skýrt frá dulargáfum miðilsins Andrésar P. Böðvarssonar, eftir gögnum, sem hann lét eftir sig í handriti, og skal hér til viðbótar birt ein fyrir- burðarsagan úr safni hans, sem er staðfest af einum þeirra, er hann sagði hana, auk þess sem ekkja hans, Salvör Ingimundardóttir, sem sjálf tók á móti manni sínum kvöld það, er atburðurinn gerðisf, er reiðubúin að staðfesta, að atburður- inn sé rétt skrásettur eins og Andrés sál. sagði hann, þegar eftir að hann gerðist. Sagan er á þessa leið: „Það var veturinn 1927, að ég hafði farið einn í Ieikhúsið vegna þess, að konan mín hafði ekki á- stæðu til þess að koma með mér. En yfirleitt reyndi ég sem minst og hægt var að vera einn á ferð, vegna þess að ég varð mjög oft fyrir óþægilegum áhrifum. En í þetta sinn brá ég út af þeirri venju. A heimleiðinni var ég mjög hugs- andi út af því, sem gerst hafði á sýningunni, svo að ég hafði ekki minstu áhyggju út af því, að ég væri einn mfns liðs. En þegar ég beygði fyrir hornið á Vonarstræti og Suðurgötu, þá tek ég eftir því, að á hlið við mig gengur karlmað- ur. Ég greikka dálítið sporið, svo að ég kemst fram fyrir hann, en þegar ég beygi af Suðurgötunni upp á Sólvallagötu, þá er hann aftur á hlið við mig. Mér þótti þetta dálítið kynlegt og fór að virða manninn fyrir mér, og var út- lit hans í fæstum orðum þetta: Hann var á hæð við mig, breið- vaxinn og ruggaði dálítið í gangi, líkt og sjómenn gera, andlitið var toginleift og skegglaust, en augnalit og andlifsdræíti gat ég ekki greint. Hann var í bláum fötum, sem leit út fyrir að væru nýtekin upp úr kistu eða kofforti, því svo hrukk- ótt og óslétt voru þau. Hann var með enska húfu á höfðinu, og hallaðist hún út í hægri vangann, svo að ég sá, að hárið var dökk- leitt og hrokkið, en um hálsinn hafði hann það, sem margir véla- menn eru vanir að nota til a6 þurka af vélum með, en sem ég ekki þekki heiti á, en líkist mest tvisti. Þegar þessi úttekt á mann- inum var um garð gengin, vorum við komnir upp á brekkuna. Mér fanst ekkert grunsamlegt við ná- ungann og varð ekki var við nein áhrif. Þar af leiðandi hélt ég ró- lega áfram göngu minni vestur gbf' una. Þegar ég átti eftir nokkra faðma heim að heimili mínu, lít e2 snögt um öxl, og er þá maðurinn alveg á hælunum á mér. Þá fyrst vaknar hjá mér grunsemd um,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.