Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 57
eimreiðin KAFLAR ÚR SAN MICHELE 281 áttu í hlut; þær ræktu samvizkusamlega sorphreinsaraköllun stna, sem þær höfðu erft alt frá dögum Rómverja hinna fornu, °2 voru hinir einu meðlimir bæjarfélagsins, sem áttu það víst að fá fullan kvið. Þær voru eins tamar og kettir og álíka stórar. Einu sinni rakst ég á gamla konu, sem var ekkert nema skinnið og beinin, því sem næst nakin og lá á myglaðri hálmdýnu í hálfdimmum skúta. Mér var sagt, að þetta væri »vavama« þ. e. amman. Hún var lömuð og steinblind og hafði legið þarna árum saman. Á óhreinu hellisgólfinu sátu einar sex 9Hðarstórar rottur á hækjum sínum í kringum morgunverð, sem ekki verður með orðum lýst. Þær horfðu á mig hinar fólegustu og hreyfðu sig ekki um þumlung. Gamla konan rétti fram beinaberan handlegginn og hrópaði hásri röddu: *Pane! Pane!« En þegar heilbrigðisnefndin hóf það fánýta starf að sótt- hreinsa göturæsin, breyttist ástandið, og ótti minn varð að skelfingu. Miljónir af rottum, sem Iifáð höfðu óáreittar í ræs- unum síðan á dögum Rómverja, herjuðu um allan Iægri hluta horgarinnar. Ölvaðar af brennisteinsreyknum og karbóllyktinni æddu þær um fátækrahverfin eins og óðir hundar. Þær líkt- ust ekki neinum rottum, sem ég hafði áður séð, voru alveg hár- lausar með ákaflega langt rautt skott, grimdarleg, blóðhlaupin augu og hvassar svartar tennur, álíka langar og í hreysiköttum. þó að þær væru barðar með staf, þá sneru þær bara að ^anni og læstu sig í stafinn eins og bolhundar. Aldrei á æfi minni hef ég verið eins hræddur við nokkurt dýr eins og ég uar við þessar óðu rottur, því að ég er viss um að þær voru óðar. Alt Basso Porto-hverfið var skelfingunni ofurselt. Strax fyrsta daginn voru yfir hundrað manns, karlmenn, konur og ^örn, skaðbitið af rottunum og flutt á Pellegrini-spítalann. All- mörg smábörn voru bókstaflega étin upp til agna. Eg gleymi aldrei nótt einni í fondaco í Vicolo della Duchessa. Herbergið, se«i einna helzt líktist helli, var hulið rökkri, því að hvergi var Ijós, nema dálítil olíutýra fyrir framan madonnu-myndina á Ve99num. Heimilisfaðirinn var dáinn fyrir tveim dögum, en lík hans lá ennþá undir fataræflum á gólfinu, því að fjölskyld- unni hafði tekist að fela það fyrir lögreglunni, sem leitaði að 'kunum og flutti þau til grafar. Slík felubrögð voru daglegir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.