Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 85
EIMREIÐIN Endurminningar um Bjarna Jónsson frá Vogi. Bjarni frá Vogi var fríður maður á sína vísu; því allir Sáfumenn eru „fríðir“. Gerði Georg Brandes einna bezta Sangskör að því að koma þessari hugsun á framfæri, þegar honum var falið að mæla fyrir minni vitringsins Haralds Höff- d'ngs, eða Höfðingja, sem íslendingar einatt nefndu hann. Brandes hóf ræðu sína á því að trúa áheyrendunum fyrir t»ví, að hann hefði í raun og veru alla tíð verið „skotinn“ í Uöfðingja; en hann þótti almenningi harla ófríður, og var sagt hann hefði brosað, þegar þetta kom hjá Brandesi; en þessu Var ekki til að dreifa um Bjarna, að hann væri ófríður. Bjarni var meðalmaður á hæð, þrekinn, þéttur og vel vax- lnn. Hann var vel að manni og við góða heilsu, og kom það honum, eins og öðrum, vel, því mikið reyndi á hann oft og ematt þegar fram í sótti; hafði unnið mikið líkamlega vinnu framan af æfi. Hann var reifur á manninn, hvatlegur og ungur yfirlitum, °S svo, eftir að hann var orðinn grár á hár. Mér fanst ég skilja Bjarna einna bezt þeirra manna, sem e9 hef kynst að marki, en voru fjarri mér og meiri að aldri, frekkingu og lífsvizku; ég fann til með honum, en ekki vissi hatin af því. Hann var mæðumaður. Hann var að yrkja, en kunni ekki strengjatökin; hann unni nu9ástum, en heyrði ekki endursvarið. Hann þráði sína eigin risnu, en var snauður; hann trúði og treysti — líka flysjung- Un>. Hann hafði ágæta reikningsgáfu, en rímaði samsull. Björn Ólsen mat Bjarna mikils; hann heyrði eins og allir a^rir> að Bjarni væri »farinn að drekka*, svo sem kallað var °9 er. Fanst Ólsen sem hann vegna rektorsstöðu sinnar ætti að tala um þetta við hann og gerði það undir fjögur augu eima hjá sér. Bjarni sagði mér sjálfur frá þessu nokkru s’ðar, og var síður en svo að hann þykktist af þessu við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.