Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 37
EIMREIÐIN AUSTFJARÐAÞOKAN 261 ~ Einmitt —. Þetta grunaði mig. Hann hikaði við. Guðlaug fann eins og sting fyrir brjóstinu. ~~ Eg — ég — fann bátinn hans í morgun rekinn út í ^ogunum. Byssan og árarnar voru í honum — hann hikaði aftur — 0g tveir fuglar — annars ekkert, ekki dropi af sjó. Hún svaraði ekki. Hvenær fór hann að heiman? — Snemma í gærmorgun. Fyrir fótaferð. Bergur horfði út í þokuna og sagði svo í lægri róm eins og hálfvegis við sjálfan sig: Það — hefur — líklega — orðið — slys. Guðlaug svaraði ekki. Bergur hélt áfram: Eg hélt hálfvegis, bátinn hefði tekið út einhversstaðar í lendingunni. En þá yæri Þórður auðvitað kominn heim. Hann þagði um stund, eins og hann væri að leita að orð- Utn. Hann vildi ekki minnast á, að það voru æðarblikar, sem hann fann í bátnum, og hann hafði fyrst verið að hugsa um kað að sýna hreppstjóranum þá, — ef Þórður væri heill á húfi. ~~ Ég skal senda strákinn með bátinn, byssuna og fuglana, sffax og ofurlítið rofar í þokuna. Ég ætlaði eiginlega ekki svona langt á landi núna — ég er að leita að tveimur bölv- uðum rollum. En það er náttúrlega ekki til neins í þessu 9aldramyrkri. — Þú kemur inn og þiggur kaffisopa. Ég er rétt búin að Hfa morgunkaffið. — Þakka þér fyrir. ]á — bara molasopa — ég þarf að ^ýta mér. Hann skyrpti út úr sér tóbakstuggunni og fór inn a eftir Guðlaugu. Þau gengu rakleitt inn undir baðstofuloftið. Þar sauð kaffi- vatnið í eldavélinni. Guðlaug rendi upp á og bar á borð. Bergur drakk þegjandi úr bollanum. — Kaffið var ágætt. — Get ég ekkert Iiðsint þér í bráðina? Ætli það væri ekki reynandi að leita? Ég gæti komið við á Kirkjubóli. Pró- Hsturinn er liðmargur. Á ég ekki að skila til hans? Guðlaug svaraði seint. Ég veit ekki. Kannske. Mesti greiðinn sem þú gætir 9ert mér, væri að ná til Bjarna bróður míns. Já, sjálfsagt. Bergur lauk úr seinni bollanum. ' Ég skal senda strákinn strax og ég kem heim. Bjarni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.