Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 83
eimreiðin
KOLBEINSEY
307
nótt, athuguðu hana nákvæmlega og tóku af henni margar
myndir. Þeir rendu færum kringum eyna, og til og frá um
allan eyjargrunninn, en urðu hvergi fiskvarir. Þeir vaðbáru
eyna, og mældist hún vera tæpir 60 faðmar á lengd og 40
á breidd, en ekki nema 5 — 6 faðma á hæð yfir sjó, þar sem
hún var hæst. Fugl sást enginn, hvorki á eynni sjálfri eða
n’ísjónum í nánd við hana, og egg fundu þeir þar engin.
Þó var þetta um hávarptíma bjargfuglsins, og átti eyjan að
vera alorpin um þetta leyti árs, eftir gamalla manna sögn.
Á hæsta tindi Kolbeinseyjar.
Puglabjörg í Grímsey voru þá alorpin, og signingar yfir-
standandi. Engin vegsummerki sáust í eynni eftir fugla, nema
'tusháttar skegludrítur á berginu. Þörungagróður var enginn
a tlúðunum við eyna, og var þess heldur ekki að vænta, því
frikill hafíshroði var á sveimi um þessar slóðir fram undir
®Umarmál, því um veturinn áður var hann á flækingi fyrir
'torðurlandi og Vestfjörðum. Sjávarhita mældu þeir ekki við
eVna, og var það leitt. Ekkert lausagrjót var í eynni og eng-
lt1n v°ttur af gróðri eða jarðvegsmyndun, og öll eyjan þessleg
aó stórsjóar hefðu beljað yfir hana. Stuðlaberg er þar ekki,
e'dur brunnið blágrýti mjög eygt og frauðurslegt, en þó núið
°9 fegt, malað og knúsað af ágangi sjóa og ísa.
Kolbeinsey hefur því hnignað stórlega á síðustu öldum, ef
Vs|ng Hvanndalabræðra á eynni hefur verið nálægt réttu lagi.