Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Qupperneq 117

Eimreiðin - 01.07.1933, Qupperneq 117
eimreiðin HLUTAFÉLAGIÐ EPISCOPO 341 Fingur hans og varir skulfu, en máttur hans var þorrinn. Eg sá að hann skjögraði, og það leið yfir hann í fangi mér. *Ciro, Ciro, blessað barnið mitt!* Hann var eins og liðið lík. Ég veit ekki hvernig ég fór að vmna bug á máttleysinu, sem greip mig nú líka. Mér datt í hug: »Ef Wanzer kæmi inn á þessu augnabliki?* Ég veit e^ki, hvernig ég komst með vesalings barnið í rúm sitt. Hann raknaði við úr yfirliðinu. Ég sagði við hann: *Þú verður að hvíla þig. Viltu að ég klæði þig úr? Þú hefur hita. Ég læt lækninn koma. Viltu að ég klæði þig ósköp gætilega úr fötunum? Viltu það?< Eg sagði þessi orð, ég vann þessi störf eins og ekkert ætti að koma fyrir framar, eins og hið lítilfjörlega í hversdags- Efinu, eins og umhyggja mín fyrir barni mínu ætti að vera h'ð eina, sem ég gerði þennan dag. En ég fann, mér var l°st, ég var þess fullviss, að alt færi öðruvísi, að það hlyti fara öðruvísi. Ein hugsun, ein einasta hugsun kvaldi mig stöðugt, bið eftir einhverju, kveljandi bið, nísti mig. Skelf- '/'S sú» sem hafði smámsaman safnast fyrir í sál minni, reiddist nú um allan líkama minn og lét hárin rísa á höfði niér. Eg endurtók: »Lofaðu mér að klæða þig úr og hátta þig*. Hann svaraði: »Nei. Ég vil vera í fötunum<. Eg gat ómögulega tekið neina ákvörðun, hugsað mér nokk- ráð, eða ákveðið árás og vörn fyrirfram. Tíminn leið. «kert skeði. Ég hefði átt að fara að sækja lækninn handa lro- En hefði Ciro leyft mér að fara út? Hann hefði orðið* flnn; Hefði hann leyft það? Ég hefði líka getað mætt Wanzer 1 siiganum. Oq hvað hefði bá skeð? Eða Wanzer hefði komið inn á meðan ég var úti. Og hvað hefði þá skeð? ag air,kvæmt fyrirmælum Ciros, mátti ég ekki leyfa Wanzer Koma inn. Ég átti að segja eitthvað, gera eitthvað við hann. , ,n’ e9 Sat lokað hurðinni að innan með slánni, og Wanzer e 1 ekki getað opnað hana með lyklinum. En hann hefði rinSt, hann hefði lamið, hann hefði gert hræðilegan hávaða. u8 hvað þá? ^ið biðum. Elro lá ofan á sænginni. Ég sat við hlið hans og hélt um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.