Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 117
eimreiðin
HLUTAFÉLAGIÐ EPISCOPO
341
Fingur hans og varir skulfu, en máttur hans var þorrinn.
Eg sá að hann skjögraði, og það leið yfir hann í fangi mér.
*Ciro, Ciro, blessað barnið mitt!*
Hann var eins og liðið lík. Ég veit ekki hvernig ég fór að
vmna bug á máttleysinu, sem greip mig nú líka. Mér datt í
hug: »Ef Wanzer kæmi inn á þessu augnabliki?* Ég veit
e^ki, hvernig ég komst með vesalings barnið í rúm sitt.
Hann raknaði við úr yfirliðinu. Ég sagði við hann:
*Þú verður að hvíla þig. Viltu að ég klæði þig úr? Þú
hefur hita. Ég læt lækninn koma. Viltu að ég klæði þig
ósköp gætilega úr fötunum? Viltu það?<
Eg sagði þessi orð, ég vann þessi störf eins og ekkert ætti
að koma fyrir framar, eins og hið lítilfjörlega í hversdags-
Efinu, eins og umhyggja mín fyrir barni mínu ætti að vera
h'ð eina, sem ég gerði þennan dag. En ég fann, mér var
l°st, ég var þess fullviss, að alt færi öðruvísi, að það hlyti
fara öðruvísi. Ein hugsun, ein einasta hugsun kvaldi mig
stöðugt, bið eftir einhverju, kveljandi bið, nísti mig. Skelf-
'/'S sú» sem hafði smámsaman safnast fyrir í sál minni,
reiddist nú um allan líkama minn og lét hárin rísa á höfði
niér.
Eg endurtók: »Lofaðu mér að klæða þig úr og hátta þig*.
Hann svaraði: »Nei. Ég vil vera í fötunum<.
Eg gat ómögulega tekið neina ákvörðun, hugsað mér nokk-
ráð, eða ákveðið árás og vörn fyrirfram. Tíminn leið.
«kert skeði. Ég hefði átt að fara að sækja lækninn handa
lro- En hefði Ciro leyft mér að fara út? Hann hefði orðið*
flnn; Hefði hann leyft það? Ég hefði líka getað mætt Wanzer
1 siiganum. Oq hvað hefði bá skeð? Eða Wanzer hefði
komið
inn á meðan ég var úti. Og hvað hefði þá skeð?
ag air,kvæmt fyrirmælum Ciros, mátti ég ekki leyfa Wanzer
Koma inn. Ég átti að segja eitthvað, gera eitthvað við hann.
, ,n’ e9 Sat lokað hurðinni að innan með slánni, og Wanzer
e 1 ekki getað opnað hana með lyklinum. En hann hefði
rinSt, hann hefði lamið, hann hefði gert hræðilegan hávaða.
u8 hvað þá?
^ið biðum.
Elro lá ofan á sænginni. Ég sat við hlið hans og hélt um