Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 47
eimreiðin austfjarðaþokan 271 hann framhaldið að hinu sorglega hvarfi Þórðar, sem allir töldu nú fullvíst um, að hefði farist á einhvern slysalegan hátt. Hann gat allítarlega æfiatriða hans, rómaði gáfur hans og dugnað, dásamaði umhyggju hans sem eiginmanns og föður, 9at þess, hve sveitarmönnum þætti mikið skarð höggvið í hóp bændanna og hve mikið þeir söknuðu hans úr hinu fámenna sveitarfélagi. Guðlaugu Ieið ekkert vel undir þessum Iestri. Hún vissi, að Þórður hafði ekki verið vinsæll í sveitinni, að hann hafði °ftast staðið í erjum og deilum við hina meiri máttar menn hreppsins í réttum og á sveitarfundum. Hún sá útundan sér,. aÖ hinir yngri menn stungu saman nefjum undir ræðunni. Eldri börnin grétu í hljóði. Nokkrar rosknar konur voru að smálíta til þeirra með- aumkunaraugum. Karlarnir tóku í nefið. Sumir fengu sér tölu- Hokkrar stúlkur, sem höfðu reglulega fallega vasaklúta, þurk- «ðu sér um augun. — Loks kom útgöngusálmurinn. Það létti skyndilega yfir hópnum. Fólkið var að smálíta út um glugg- ana undir síðustu versunum. Þokunni var að létta. Það sást meira að segja móta fyrir sólinni. Kirkjuklukkurnar hófu sitt tunglamalega — ding — dang. Lík — hring — ing — lík ~~ hring —- ing — ómaði í hugskoti Guðlaugar, þegar hún miakaði sér út með börnin. Fólkið hafði staðnæmst í kirkjugarðinum, sem var umhverfis Hrkjuna — og var nú að heilsast og tala saman. Tvær kon- Ur> sem höfðu verið æskuvinur Guðlaugar, gengu í veg fyrir hana og heilsuðu henni og börnunum. Vmsar grannkonur 9Utu tvíræðum hornaugum til sjalsins. Sigurður búfræðingur kom og heilsaði dálítið hikandi, tók aflangan pakka með gylt- Uln pappírsumbúðum upp úr vasa sínum, rétti Guðlaugu og Sagði hálflágt: — Skiftu þessu á milli barnanna. Hún þakkaði Hgt, mest með augunum, og stakk pakkanum undir sjalið. I þessu kom maður fyrir hlöðuhornið hjá kirkjugarðs- Ve9gnum. Börnin tóku til fótanna og kölluðu: 77 Pabbi! Pabbi! Ollu samtali sló í dúnalogn. Flestir stigu ósjálfrátt eitt eða lvö fet í áttina til komumanns. Guðlaug ein hreyfði sig hvergi. Hún bara stóð og glápti og gleymdi að hugsa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.