Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 65
eimreiðin KAFLAR ÚR SAN MICHELE 289 í dag sá ég hreiðrið þeirra: meistaralegt sýnishorn af bygg- ingarlist fuglanna. Svo heyri ég líka mikinn vængjaþyt og mjúkan fuglsraddaklið frá rósarunnanum við kapelluna. Ég læzt ekkert um þetta vita, en ég er svo sem ekki í miklum vafa um að þarna eru iðkuð ástahót. Mér þætti gaman að vita hvaða fugl er þarna. I nótt sem leið komst ég að leynd- ardómnum, því rétt þegar ég ætlaði að fara að sofa, tók nætur- 9ali að syngja munaróð Schuberts undir glugganum mínum: Leise flehen meine Lieder Durch die Nacht zu dir. In den stillen Hain hernieder Liebchen, homm zu mir. »En hvað Peppinilla er annars orðin yndisleg stúlka*, hugsaði ég um leið og ég var að sofna; »mér þætti gaman að vita hvort Peppinella . . .« Ljóssins guð! Síðasti geisli gullins ljóssins að utan smaug inn um gotn- eska gluggann og fór hringinn innan veggja gamla turnsins, sfaðnæmdist fyrst á skreyttu messubókunum og silfurkrossinum írá þrettándu öld, færðist síðan eftir veggnum yfir á Tanagra- Wyndirnar og Feneyja-glösin á klaustur-matborðinu, lék um blómum krýndu vatnadísirnar og Bakkusar-álfana, danzandi eftir flaututónum Pans, á grísku lágmyndinni, hvarflaði þaðan á gyltan grunninn um fölt andlitið á heilögum Franz, dýr- l'ngnum elskaða frá Umbríu, en við hlið hans er St. Claire °9 heldur á liljuvendi. Nú féll gullbaugur um blítt andlitið á Madonnu frá Florenz, nú birti yfir harðleitum svipnum á marmara-gyðjunni Arthemis Laphria, með banvænar örvarnar í örvamæli sínum. Enn einu sinni krýndi björt sólskífa lemstrað höfuð Aknatons, draumlynda höfðingjans á bökkum Nílar, sonar sólguðsins. Rétt hjá stóð Ósíris, sá sem dæma á sálir •^annanna, þá hinn haukhöfðaði Hórus, hin dularfulla Isis °9 Nepthys systir hennar, en við fætur þeirra kraup Anubis grafarvörður. Ljósið fölnaði og hvarf, nóttin nálgaðist. »Dagsins guð! Ljósgjafi! Viltu ekki tefja hjá mér örlítið lengur? Nóttin er svo löng fyrir hugsanir, sem ekki þora 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.