Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 38
262 AUSTFJARÐAÞOKAN EIMREIÐIN getur einmitt komið við hjá mér og tekið bátinn um leið. Það er miklu þægilegra fyrir hann, — og okkur báða. Og nú ætla ég að snarast af stað. Hún fylgdi honum út. — Bergur þrammaði áleiðis til Kirkju- bóls. Hann var ennþá lotnari og ennþá stórstígari en áður. IV. Fregnin um hvarf Þórðar barst fljótlega um alla sveitina, og þótt fáum væri hlýtt til hans — hann hafði reynst þeim séður og brellinn í viðskiftum og ýmist tungumjúkur eða ill' skiftinn í orðum — þá vorkendu allir ekkjunni og börnun- um. Prófastur sendi menn sína samdægurs, til þess að leita með öllum fjörum, og fleiri slógust í leitina. En ekkert fanst, og altaf var þokan jafndimm. Bjarni bróðir Guðlaugar hafði komið strax sama daginn og Bergur og sá um búið. Þegar féð væri komið á fjall, ætlaði hann að alflytja til systur sinnar. Nú gat hann aðeins verið þar við og við. Það var á laugar- dagskvöld, að leitinni var hætt. Hún hafði staðið hálfan þriðja dag. Prófastur reið inn að Króki um kvöldið. Hann taldi frekari leit vonlausa, Þórður væri án efa annaðhvort drukkn- aður, eða þá að slys hefði orðið af völdum byssunnar. Hann sagðist álíta réttast að minnast Þórðar eitthvað 1 kirkjunni á morgun. Hann hefði hálfvegis gert ráð fyrir þv> við Bjarna og leitarmennina. Hvort hún gæti ekki komið þvi við að koma með börnin. Hún jankaði því, svona eins og ósjálfrátt og áhugalaust — fanst eftir á, að það mundi aðeins verða henni og börnunum til kvalar. — Bara að það verði þá þurveður. Mér lízt svo á, að þsð ætli að fara að rigna. Þá er ekki að tala um að fara með yngri börnin. Hann er svo rigningarlegur, sagði hún, kannske birtir þá upp þessari eilífu þoku. — Öll él birtir upp um síðir, sagði klerkur hátíðlega —] við skulum vona hið bezta. Það legst í mig, að það verði gott veður á morgun. Þau kvöddust á hlaðinu, og hann steig á bak. Guðlaug fór inn. Vigdís mætti móður sinni í göngunum. — Kom presturinn með nokkrar fréttir? — Nei, góða mín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.