Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 110

Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 110
334 HLUTAFÉLAGIÐ EPISCOPO EIMREIÐIN >Sofðu! SofðuU Nístandi hvelt óp bergmálaði yfir höfðum okkar. Ciro hentist upp í rúminu. Hann tók dauðahaldi í handlegg mér, og hann stóð skelfdur á öndinni. »Pabbi, pabbi, heyrðir þú það?< Við þrýstum okkur hvor að öðrum, yfirbugaðir af sömu skelfingunni. Við hlustuðum, við biðum. Annað lengra óp, eins og óp í manneskju, sem er verið að myrða, barst til okkar í gegnum loftið, og því næst annað óp, ennþá lengra. ennþá meira nístandi, óp sem ég þekti, sem ég hafði þegar heyrt nótt eina fyrir löngu síðan. »Vertu rólegur. Vertu róleg- ur. Vertu ekki hræddur. Það er kona uppá lofti að eiga barn, þú veizt, frú Bedetti . . . Vertu rólegur, Ciro. það er ekkert«. En ópin héldu áfram að berast í gegnum vegginn. Þau urðu æ ægilegri og ægilegri. Það var eins og dauðasiríð skepnu, sem slátrarinn hefur skorið illa á háls. Ég sá blóð. Þá stungum við báðir fingrunum uppí eyrun og biðum eftir því, að þessi kvalaóp hættu. Opin hættu. Það tók að rigna aftur í dembum. Ciro hreiðraði sig undir ábreiðunum og lokaði aftur augunum. Ég endurtók: »Sofðu! Sofðu! Ég skal ekki hreyfa mig frá þér«. Ég get ekki sagt hve langur tími hefur liðið. Ég var á valdi örlaga minna, eins og sigraður maður er á valdi hins hlífðarlausa sigurvegara. Úr þessu var ég glataður maður, glataður að fullu og öllu. »Komdu, Giovanni. Wanzer er að fara«. Rödd Ginevru! Ég hrökk við. Ég tók eftir því að Ciro hafði líka kipst við, en augnalok hans hreyfðust ekki. Var hann þá ekki sofandi? Ég hikaði við áður en ég hlýddi. Gin- evra opnaði hurðina og endurtók: »Komdu. Wanzer er að fara«. Ég stóð á fætur og fór ósköp hægt út úr herberginu, og ég vonaði, að Ciro tæki ekki eftir því. Þegar ég stóð andspænis þessum manni, þá las ég skýrt í augum hans hvað hann hugsaði um mig. Honum hefur hlotið ég virðast vera eins og deyjandi maður, sem eitthvert yfirnáttúrlegt afl héldi á fótunum. En hann hafði enga með-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.