Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 18
242 ' VIÐ Þ]ÓÐVEGINN eimreiðin mannsins: » — Jeg vilde beklage det i höjeste Grad, hvis Forbindelsen mellem de to Lande bliver ophævet i 1943«. Og prófessorinn vonar, að ekki komi til þess að sambandinu verði slitið, segir að vísu að sér sé sama hvernig utanríkis- málunum verði ráðstafað, en hyggur að vér Islendingar för- um ekki að gera gangskör að því, að taka þau í vorar hend- ur, því, segir prófessorinn, »det koster Penge at have sin egen Udenrigsrepræsentation, og paa Island er det som andre Steder: de sidder i Gæld til op over Orerne*. Eftir tíu ár hér frá eigum vér íslendingar að taka ákvörðun í þessum málum. Vera má að prófessor Finnur Jónsson og fleiri þurfi ekki að kvíða því, að nokkrum stafkrók verði haggað í sam- bandslögunum, ef ekki er nú þegar í stað gerð gangskör að því, að vér getum mætt til nýrra samninga 1943 öðruvísi en sem fjárhagslega ósjálfstæð þjóð, »sokkin í skuldir upp yfir eyru«. Annars er það eftirtektarvert, að Danir virðast bíða úrslitanna um »det store og spændende Spörgsmaal« 1943 með miklu meiri árvekni og athygli en Islendingar, sem varla mega vera að því að minnast á það, nema þá til þess að rífast um það innbyrðis. Það verður að segja hverja sögu eins og hún gengur, og eins þá, að of lítil merki sjást þess enn, að hinum ráðandi mönnum sé orðið ljóst hversu svo að segja öll velferð vor veltur á því, að úr reksturskostnaði ríkisins dragi, svo að hann verði í einhverju sæmilegu hlutfalli við getu þegnanna, og að öll áherzla sé lögð á að rétta við fjárhaginn út á við. Stefna þings og stjórnar er enn sú að þenja sem mest út starfssvið hins opinbera, og þjóðin stynur undir öllum sínum embættis- og sýslunarmönnum, sem að líkindum eru fleiri að tiltölu við fólksfjölda en í flestum eða öllum öðrum ríkjum- Samkvæmt nýjustu skýrslum (sjá »Ökonomi og Politik* 1933, bls. 149) eru erlendar skuldir Evrópuríkjanna 22,7 miljarðar rikismarka. Stríðsskuldir og hernaðarskaðabætur eru ekki inni' faldar í þessari upphæð, enda lítur nú helst út fyrir greiðslur af þeim skuldum séu að falla niður og þær að þurk- ast út. í upphæðinni eru aftur á móti taldar erlendar skuldir bæja og héraða innan hvers ríkis, en ekki erlendar skuldir einstaklinga og félaga. Langsamlega stærst, eða meira en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.