Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Qupperneq 94

Eimreiðin - 01.07.1933, Qupperneq 94
318 ESPERANTÓ OQ ENSKA eimreiðin hafa skilið að var okkur til tjóns. Auðvitað skorti leiðtoga þjóðarinnar vit og sjálfstæði til að fara að þessum ráðum. Þó hafa síðan alla tíð verið til ágætir menn, sem tóku í hinn sama streng, eins og t. d. Þórhallur biskup, sem var óþreyt- andi að toga til þeirrar hliðar, og ekki get ég annað hugsað en að við værum nú betur farnir menningarlega, ef ráði Jóns hefði verið fram farið. Vanrækslusyndar feðranna er vitjað á þeim, sem síðan hafa fæðst. Tillaga Jóns Olafssonar, svo skynsamleg og sjálfsögð, á al- veg eins við núna eins og þegar hún var fyrst borin upp. En þó að nokkru hafi um þokað síðustu þrjátíu árin, þá þarf samt enginn að láta sér detta í hug, að við þolum enn- þá svona stóran skamt af skynsemi. Við höldum áfram að dratta sömu fjárgöturnar núna fyrst um sinn. En þó vildi ég að þeir einstaklingar, sem betur sjá og vel vilja, hertu nú róðurinn. Skólarnir verða þá að lokum að sigla í kjölfar þeirra. En hvað sem auknu enskunámi líður í þessu landi, þá er það nauðsyn að kveða niður Esperantó-firruna, sem þegar er búin að gera okkur að viðundri og athlægi í augum annara þjóða vegna þess, hve blöðin hafa af skilningslítilli vatns- grautarmiskunnsemi leyft trúboðunum greiðan aðgang að dálk- um sínum. Hvað sem líður allri pólitík — menn verða seint sammála um það allir, hvað sé holl pólitík og hvað óholl, þá er það barnaskapur á hæsta stigi (svo ekki sé viðhaft neitt óvirðulegt orð) að hugsa sér, að mönnum geti komið að gagni að læra þetta tilbúna mál, dautt á þann hátt, sem öll tilbúin mál hljóta í eðli sínu að vera dauð. Að því er dr. Guðmundur Finnbogason segir í Lesbók Morgunblaðsins 14. maí 1933, er nú áætlað, að um 129 þúsundir manna kunni Esperantó. Hinsvegar er nú svo komið, að talið er að 500 miljónir, eða fjórði hluti alls mannkynsins, tali orðið ensku, annaðhvort að móðurmáli eða sem hjálparmál (Bognyt 3. marz 1933). Hitt þarf ekki að minna á, að þetta mál geymir hinar stærstu bókmentir, sem heimurinn hefur nokkru sinni eignast, og að engilsaxneski þjóðbálkurinn er af mörgum tal- inn einhver hinn ágætasti hluti mannkynsins. Eigi heldur hitt, sem ekki er veigaminst atriði fyrir okkur, að enskan er móð- urmál næstu nágranna okkar, þeirrar þjóðar, sem við höfum í rauninni mest saman við að sælda og okkur hefur reynst svo hamingjudrjúgt að eiga viðskifti við. Niðurstaða allrar skynsamlegrar íhugunar á þessu máli, fra hvaða hlið sem á það er litið, hlýtur óumflýanlega að verða sú, að það sé enskan, sem allir Islendingar eiga að læra, þeir er með nokkru móti eiga þess kost að nema einhverja erlenda tungu. Snæbjörn Jónsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.