Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 20
244 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN stofnaður, en á að koma á tímabilinu 1. júlí 1933 til 31. dezember 1942, — eða að nokkru leyti ekki fyr en sjö ár- um eftir að lánveitingum úr sjóðnum á að vera milda^3 'ð því þeim á að vera lokið 31. dezember 1935, — og er meiningin að taka þessar 2V2 miljón með framlagi frá ríkissjóði og í vöxtum frá Búnaðar- banka íslands, sem sjálfur starfar með vaxtaháu lánsfé, en stofnfé þessa nýja sjóðs á samt að vera vaxtalaust. Starfsfé sjóðsins til viðbótar ofangreindu stofnfé á að vera alt að 9 miljónir króna, og á að fást með því að gefa út skuldabréf, trygð í fyrsta lagi með stofnfé sjóðsins, í öðru lagi með veði, sem sjóðurinn á að taka hjá lántakendum að skuldabréfum sjóðsins, og í þriðja lagi með ábyrgð ríkisins. Skuldabréf þau, sem sjóðurinn gefur út, skulu vera gildur gjaldeyrir til greiðslu á skuldum, þannig að hér er fundin leið til að færa alt að IIV2 miljón króna, sem kaupmenn og kaupfélög eiga hjá vissri stétt manna í landinu, yfir á ríkið, og getur þetta að mörgu leyti orðið hagkvæmur greiði fyrir verzlunarstétt landsins, sem á miklar og óvissar skuldir útistandandi. Það er einnig skylt að meta þann vilja, sem fram kemur til að bæta kjör þeirra, sem harðast verða úti í lífsbaráttunni. En svo virðist hér sem greiðinn við bændurna sjálfa, sem fá eiga að láni þenna nýja gjaldmiðil, skuldabréfin, sé öllu minni en við núverandi lánar- drotna þeirra. Sá greiði virðist geta orðið bjarnargreiði, meðal annars þar sem hálfgildings átthagaánauð fylgir lánunum úr sjóðnum, svo að segja má þeim upp, ef lántakandi breytir um atvinnuveg. Hinu verður ekki neitað, að spaklega er til kreppulánasjóðsins stofnað, svo spaklega, að það er ekki nema fyrir þroskaða fjármálaheila að skilja til fulls, enda Iögðu víst allir flokkar þingsins saman um að samþykkja lögin. Menn verða að leita út fyrir landssteinana, til hinna slyngu fjárveltumanna erlendis, til þess að finna hæf for- dæmi að verðbréfaframleiðslu þeirri, sem nú er í vændum hér á landi fyrir aðgerðir síðasta þings. Þó að úrslit kosninganna frá 16. júlí í sumar séu nú löngu kunn orðin, er rétt að taka þau hér upp, en þau voru þann- ig, að Alþýðuflokkurinn fékk 6842 atkvæði og kom að 4 þingmönnum, Framsóknarflokkurinn 8897 og kom að 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.